Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 36

Ljósberinn - 01.02.1949, Qupperneq 36
32 LJÓSBERINN ekki, uft' þér lieffti |)ótt vænt um þaiin mann, gem heffti koniift meft stóran heypoka handa Móflekku, svo aft liún og móraufta lambið lieffti lifaft? Þér hefði þótt vænt um það þín og þeirra vegna, en pabba þínum beffti þótt vænt um það efnanna vegna; liann hefði orftift tveim skepnum ríkari að hausti. Hefði |>abba þínum þótt eins vænt um allar ærnar sínar eins og þér |>ótti um Móflekku eina, þá heffti hann ekki látift fleiri skepnur lifa næstliftift haust en svo, aft hann heffti haft nóg hey handa Flekku í vor og öllum liinum skepnunum; þá heffti hann líka átt fleiri kindur en nú á hann, því að hann er bú- inn aft missa flest lömbin og mikift af ánum, og þar af leiðir, aft ullin hans verður svo lítil til kaupmannsins í sumar, aft hann gel- ur naumast keypt korn í köku handa þér, því síður nokkurt glingur, sem ykkur börn- unum þykir svo gaman aft. Allt þetta stafar af því, aft lionum pabba þínum þótti ekki nógu vænt um skepnurnar sínar, skoðafti ekki ástand sitt og þeirra á réttum tíma, ætlafti aft láta reka á reiðanum og slarkast af, eins og svo margir gera, npp á von og óvon. Mundu þetta, þegar ])ú ert orftinn stór og átt skepnur, aft fara ekki eins aft ráfti þínu; hafftu velvild til þeirra allra, og þá kemur af sjálfu sér, aft þú fer vel meft þær allar og hefur fyrirhyggju þeirra vegna, aft þeim þurfi ekki aft lífta illa hjá þér. Þú mátt reifta þig á, aft þá fara þær vel meft þig og veita þér lífsupþeldi. Þaft er svo margreynt, aft skepnurnar fara eins meft eigandann, eins og hann fer meft þær, þó aft þaft sé þeim ósjálfrátt. Feitur hestur ber þungar byrftar fyrir húsbóndann, en þegar hestur er kraft- laus af hor, þarf eigandinn sjálfur aft bera sína bagga. Þegar kýrin hefur nóg fóftur, mjólkar lnin mikið handa börnunum. Þegar liana vantar fóftur og hún verftur lioruð, hættir hún að mjólka, svo aft börnin verfta aft drekka blávatn. Þti manst, hve skemmtilegt þér þótti aft sjá hana Flekku í fyrrahaust, þegar hún var feit og falleg, og hve sorglegt þér þótti að horfa á liana um daginn, þegar liún gat ekki gengift vegna megurftar. Þá var öðru nær en aft þú hefftir gaman af aft eiga liana. Þú sárkenndir í brjósti um hana og varst aft því kominn að gráta liennar vegna. Af þessu sérftu, aft þaft er ekki afteins lífvænlegra aft eiga skepnur í góftum holdum, en lífift verft- ur mönnum meft því miklu skemmtilegra, þegar skepnurnar, sem maður á, líöur vel, og þær bera það utan á sér, að þær ætla aft launa vel yfir sumarið góðan vifturgjörn- ing. Þaft er nokkur munur á að sjá feilt íamb, 6em leikur sér, efta lamb undir horaftri á, sem stendur í hungurskeng, og sama má segja um allar skepnur, aft menn hafi meiri ánægju af þeim, þegar þeir eru góðir við þær. Ef ])ú ert góður vift einhvern hundinn á heim- ilinu, verftur hann vingjarnlegur vift þig, eltir þig og |)ú liefur gaman af honum. Hinir hundarnir, sein þú ert vondur vift, flýja þig, svo þú hefur ekkert gaman af þeim. Ef þú ber út moft fyrir snjótittlinga í vetrarliarft- indunum og sér um aft enginn á heimilinu hrekkjar þá, verða þeir gæfir og þú hefur mesta yndi af aft sjá þá keppast vift í moft- hrúgunni; en ef þú ert lirekkjóttur vift þá og fleygir steinum til þeirra, þá fljúga þeir burt, svo þú sér þá ekki aftur og getur eðli- lega ekkert gaman af þeim haft franiar. Svona er liægt aft halda áfram meft ótal dæmi, en ég ætla aft láta þig sjálfan lnigsa upp fleiri. Þú heldur, aft þér geti ekki orftift eins vel vift nokkura skepnu eins og hana Móflekku, sem þú misstir? Jú, þaft áttu hægl með, þeg- ar þú gætir þess, aft hinar skepnurnar hafa sömu tilfinningar og liún og söniu heimt- ingu og liún á aft þú sért góður við þær. — Þér fellur illa, þegar fullorðna fólkift, sem þykist eiga aft ráfta yfir þér, er vont vift þig; lieldurftu þá ekki aft skepnunum falli illa, ef ])ú ert vondur vift þær? Ég veit, að þú játar því; en mundu þá eftir þessu, þegar þú ert orftinn stór, og sýndu þaft í verkinu, aft fyrirhyggja og velvild til skepnanna sén miklu betri fyrir heimili ])itt en öll liorfellis- og hegningarlög. Dýraverndarinn 1899. Tr. G,

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.