Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 38

Ljósberinn - 01.02.1949, Blaðsíða 38
34 LJÓSBERINN Áó&berin# l<«tmnum ot ‘ “ •v«ínjj»r<4 X*imJuiit«UVn. ui n« A ................... Keniur út einu sinni í mánuði, 16 síður. — Ár- gangurinn kostar 15 krónur. — Gjalddagi er 15. APRÍL. Sölulaun eru 15% af 5—14 eint. og 20% af 15 eint. og þar yfir. Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27, Reykjavík. Simi 4200. Utanáskrift: LJÓSBERINN, Pósthólf 304, Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastr. 27. ÚR BRÉFUM BARNANNA. Unilir þessari fyrirsögn mun framvegis verða lúrt það efni, sem liörnin semja sjálf og senda lilaðinu til liirtingar. Uess er óskað, að liörnin láti þá getið aldurs síns. Eg vil livetja ykkur til |iess að nota vkkur þetta og sjá svo um, að í hverju lilaði sé eitthvað lesefni frá ykkur sjálfum. ÚTBREIÐIÐ LJÓSBERANN. Skrítlur „Palibi er upptekinn eins og stendnr. GætuiV þér ekki liringt seinna?46 Mófiirin: „Mundu það, Sigga litla, að géyina ekki til morguns það sem þú getur gert í dag“. Sifcga: „Gefð’u niér þá núna kökuna, seni þú lof- aðir að gefa niér á morgun, því ég get vel etið hana núna“. Sólveig: „Er liann palihi þinn veikur í augunum?“ Anna litla: „Það lield ég hljóti að vera, því hann sagðrst ekki þola að sjá hann Runka fyllirút fyrir augunum á sér“. Páll liili: „Þarna skríður inaðkafluga á loftinu, pahhi“. FaÓirinn (skrifar af ákafa): „Ja‘ ja, stígðu ])á ofan á hana, en láttli mig í friði“. Faóirinn: „Hvað viltu hingað, Arni lilli? Þú veizt, að þú mátt ekki trufla mig núna“. Arni: „Eg ætlaði hara að hjóða þér góðan dag“. FaÓirinn: „Æ! Góði, láttu það híða þangað til í fyrramálið“. Amma: „Af hverju nötra svona í ]>ér tennurnar, Óli? Það er ])ó ekki svo kalt hér“. Oli: „Þú gctur sagt það, seni erl alveg lannlaus“. Ljósherinn þyrfti að auka nokkuð við kaupendatölu sína á Jx'ssu ári. Vilja nú ekki drengir og stúlkur, sem þykir vænt um Ljósherann, koma á afgreiðslima og taka áskriftalista og reyna að safna áskrifendum. Börn, sem sáfna áskrifendum fá 5 krónur af hverjum nýjum kaupanda, sem |>au skila horgun fyrir. Kaupendur hlaðsins út um land, sem safna vilja áskrifendum, skrifi iindirrituðum og mun þeiin þá sendur áskriftalisti. Ljóðberinn vill komast inn á sem flest heimili á landinu. Ungu vinir! Greiðið götu hans. Jón Helgason. DAGBÓKIN MÍN Dagbók mín, Drottinn, sé Jnn vernd og hlíf, ver þú fín fyrir Gufís náfi, sem þér fa>ri hvern dag fagran og einlœgan dýrfílegari brag. :,: Skínandi skrúfía af ha>fi. :,: M. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.