Ljósberinn - 01.12.1960, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.12.1960, Blaðsíða 2
☆ ★ O, htie dfrílegt er a$ Ajá Ó, hve dýrölegt er aö sjá alstirnd himins festing blá, par sem Ijósin gullnu glitra, glööu leika brosi og titra, og oss benda upp til sín. Nóttin helga hálfnuð var, huldust nœrfellt stjörnurnar. Þá frá himinboga aö bragöi birti af stjörnu, um jöröu lagöi Ijómann hennar sem af sól, Þegar stjarna á himni liátt hauöur lýsir um miöja nátt, sögöu fornar sagnir víöa, sá mun fæöast meöal lýöa, koyiunga, sem œöstur er. Vitringar úr austurátt ei pví dvöldu, en fóru brátt pess hins komna kóngs aö leita, kóngi lotning peim aö veita, mestur sem aö alinn er. Stjarnan skær peim lýsti leiö, leiöin pannig varö peim greiö, unz peir sveininn fundu friöa, Fátœk móöir vaföi lvinn blíöa helgri í sœlu aö lijarta sér. Stjarna veitt oss einnig er, og ef henni fylgjum vér, liennar leiöarljósið bjarta leiöa um jaröar húmiö svarta oss mun loks til Jausnarans. Villustig sú aldrei á undrastjarnan leiöir há, oröiö GuÖs hún er hið skœra, oss er Drottinn virtist færa, svo hún væri oss leiðarljós. N. F. S. Grundtvig. Stefán Thorarensen þýddi. 134 LJDSBERINN

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.