Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 19

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 19
Þinðfulltrúar og gestir við setningu 37. Iðnþings íslendinga. Á ríkisstjórnarfundi 29. mars 1977 var sam- þykkt tillaga iðnaðarráðherra um að iðnaðar- ráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðu- neyti tilnefni fulltrúa til þess að gera tillögur um, hvernig haga megi innkaupum ríkis og ríkis- stofnana þannig að þau miði að því að styrkja ís- lenskan iðnað. Starfa nú fulltrúar þessara ráðuneyta að tillögu- gerð í þessum efnum. Ýmsar Jeiðir ættu að vera færar í þessum efn- um. Vil ég á þessu stigi mála nefna nokkur atr- iði: 1. Stuðla mætti að vöruþróun og nýframleiðslu í íslenskum iðnaði á þann hátt, að við bygginga- framkvæmdir á vegum hins opinbera verði opnuð leið til prófana á nýjurn framleiðsluvör- um, áður en þær eru sendar á hinn almenna markað. 2. Stuðla mætti að gagnkvæmum upplýsingum milli stofnana ríkisins og framleiðslu- og þjón- ustuiðnaðarins. I eins miklum mæli og unnt er þyrftu á hverjum tíma að liggja fyrir upplýs- ingar um væntanlegar þarfir ríkisins og stofn- ana þess og upplýsingar um vöru- og þjónustu- framboð fyrirtækjanna, þannig að strax á hönn- unarstigi sé unnt að taka tillit til innlendrar framleiðslu og þjónustu. 3. Verklegar framkvæmdir eru stór hluti ríkisút- gjalda á hverjum tíma. Þessar framkvæmdir eru oftast boðnar út til verktaka og leitað eftir hag- kvæmustu tilboðum. Þarna gæti verið svigrúm fyrir breytingar, t. d. með því að skilgreina betur en nú er rétt- indi og skyldur undirverktaka og að bjóða verk út í minni verkeiningum en venja hefur verið jjegar um ríkisframkvæmdir hefur verið að ræða, og gefa á þann hátt fleiri fyrirtækjum kost á þátttöku í framkvæmdum og bæta jvann- ig aðstöðu innlendra aðila. Ýmsar fleiri leiðir koma til álita, án þess að gengið sé á gagnkvæma viðskiptasamninga við önnur ríki. Ný tollskrá Um síðustu áramót gengu í gildi ný tollskrár- lög, sem efnislega eru í beinu framhaldi fyrri breytinga á tollskrárlögum frá árunum 1970 og 1974. Hin nýju tollskrárlög kveða á um samnings- bundnar tollalækkanir fram til 1980 vegna að- ildar Islands að EFTA og fríverslunarsamnings íslands við Efnahagsbandalagið, auk lagfæringa og breytinga á öðrum tollum, einkum vegna breytinga á aðstöðu innlends iðnaðar fram til 1980. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.