Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 25

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Blaðsíða 25
Þingfulltrúar að störjum. Séð yfir hluta salarins. Lagði Vigfús til að 3. valkostur yrði samþykkt- ur með breytingum um hámarksfjölda fulltrúa frá einu féalgi, sem skyldi vera tíu og lágmark aldrei færri en tveir. Umræður urðu nokkrar og kom fram breyt- ingartillaga við lagabreytingarnar, sem síðar var dregin til baka. Tillaga nefndarinnar var að loknum umræðum samþykkt samhljóða. í umræðum tóku til máls, auk framsögumanns, og sumir tvisvar: Ásgrímur P. Lúðvíksson, Krist- inn Kristinsson, Gunnar S. Björnsson, Gestur Pálsson, Skúli Sívertsen, Sveinn Sæmundsson, Sig- urður Kristinsson og Haraldur Sumarliðason. Fjárhagsáœtlun 1978 og 1979 Gunnar S. Björnsson var framsögumaður og lagði meirihluti fjármálanefndar til að fjárhags- áætlunin yrði samþykkt óbreytt. Einn nefndar- manna greiddi áætluninni ekki atkvæði sitt. Eng- inn óskaði að ræða áætlunina og var hún borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Heiðranir Forseti Landssambands iðnaðarmanna, Sigurð- ur Kristinsson, lagði fram tillögu stjórnar um að sæma Ola Frost, múrarameistara frá Þrándheimi í Noregi, gullmerki Landssambandsins og að kjósa Ingólf Finnbogason, byggingameistara, Reykjavík, heiðursfélaga Landssambandsins. Fór Sigurður nokkrum orðum um störf þessara manna að iðnaðarmálum. Fór síðan fram at- kvæðagreiðsla samkvæmt lögum og voru tillögur þessar samþykktar samhljóða með 77 atkvæðum. Framkvæmdastjóri, Þórleifur Jónsson, las nú upp skeyti sem borist hafði frá Finnlandi, en þar voru staddir fulltrúar rafiðnaðarins, þeir Gunnar Guðmundsson og Árni Brynjólfsson ásamt frúm. Þá óskaði Þórleifur tveim þingfulltrúum til ham- ingju með afmæli, sem þeir áttu ])ennan dag, þeir Siguroddur Magnússon og Sigurður Kristinsson. Var þessu öllu fagnað með kröftugu lófataki. Fundi því næst frestað og gert matarhlé. Fundi fram haldið kl. 14 s.d. undir stjórn Ing- ólfs Jónssonar og gaf hann formanni kjörnefndar, Birgi Guðnasyni, orðið. Birgir lýsti tillögum kjörnefndar um forseta Landssambands iðnaðar- manna til næstu 2ja ára og tillögu um varaforseta, svo og tillögu um varamenn þeirra. Þá kynnti Ingólfur tilnefningar frá aðildarfélögum um stjórnarmenn og varamenn. Næst kynnti Birgir tillögur um 10 menn í Sambandsstjórn og Ingólf- ur kynnti tilnefningar frá aðildarfélögunum um 10 menn í Sambandsstjórn. Birgir lagði fram til- lögu kjörnefndar um tvo menn í stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna og endurskoðendur sjóðsins, svo og endurskoðendur Landssambands TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.