Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 27

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 27
Úrdráttur úr ályktunum 37. Iðnþings r Islendinga 1. Iðnaðarstefna og iðnþróun Eitt stærsta mál Iðnþings að þessu sinni er tví- mælalaust umræða um iðnaðarstefnu og iðnþró- un. Iðnþing telur orðið tímabært að endurskoða stefnuna í iðnþróunarmálum og að snúið verði af þeirri braut að mismuna einstökum greinum á grunvelli vafasamra skilgrein- inga á því hvað sé samkeppnisiðnaður og hvað ekki. Iðnþing telur að leggja beri nýtt mat á mikilvægi einstakra greina iðnaðar, þar sem tekið er mið af allri atvinnustarf- semi í landinu og bendir á eftirfarandi at- riði í því sambandi: 1. Sjávarútvegur og landbrmaður verða á- fram um ófyrirsjáanlega framtíð ásamt iðnaði höfuðatvinnuvegir á íslandi. Land- búnaður og sjávarútvegur hafa þá sér- stöðu að vera frumframleiðslugreinar, sem sjá iðnaði fyrir hráefni, en sækja jafnframt til iðnaðar framleiðslutæki, byggingar og jrjónustu. 2. Sjávarútvegi og landbúnaði eru annarsveg- ar takmörk sett varðandi vaxtaskilyrði og hins vegar hafa áföll vegna verðsveiflna á sjávarafurðum veruleg áhrif á atvinnu- og efnahagslíf hér á landi. Þess vegna verður að efla þær greinar vöruframleiðslu, sem geta breikkað grundvöll atvinnulífsins og orðið undirstaða atvinnusköpunar. Til þess að framleiðsluiðnaður hvers konar geti haldið áfram að þróast og eflast má ekki gleyma því, að með vaxandi erlendri samkeppni byggist tilvera lians á jrví, að hann sé samkeppnishæfur hvað verð og vörugæði snertir. tímarit iðnaðarmanna Um leið og hafin er ný sókn í upppbygg- ingu iðnaðar ber að leggja mat á hvort aðlögunartíminn að EFTA hefur nýst ein- stökum iðngxeinum eins og til stóð. Ef svo er ekki verða stjórnvöld að standa við fyr- irheit sín um að veita jieim iðngreinum aðstoð. Þannig liggur nú fyrir umsókn um framlengingu á aðlögunartíma húsgagna- og innréttingaframleiðslu, sem er ein þeirra greiiia, sem hvað liarðast verður fyr- ir barðinu á aukinni samkeppni. 3. Reynslan hefur sýnt, að erfitt er að benda fyrirfram á ný tækifæri í iðnaðarfram- leiðslu til útflutnings, nema joar sem unn- ið er úr hráefnum frá sjávarútvegi og land- búnaði, Jr. e. fiskiðnaður, niðursuðuiðn- aður, ullar-, skinna- og leðuriðnaður. Á hinn bóginn vill Iðnþing benda á að tæki- færi til útflutnings Hggja án efa ónýtt í fleiri greinum, ef viðunandi aðstæður væru fyrir hendi og að jrví væri unnið með skipulegum liætti, mætti nýta þessi tæki- færi. 4. Fyrirsjáanlegt er að raforkuframleiðsla verður mjög vaxandi jiáttur í efnahagslíf- inu á komandi árum. Með aukinni raf- orkuframleiðslu bæði fyrir almenning og atvinnuvegina skapast bætt lífsskilyrði og ný tækifæri til iðnaðarframleiðslu á sviði orkufreks iðnaðar í heimi þverrandi orku- auðlinda. 5. Uppbygging og þróun á framangreindum sviðurn frumframleiðslu og úrvinnslu er háð jiví að byggingar- og Jijónustuiðnað- ur, sem einu nafni mætti nefna stuðnings- iðnað jnóist Jiar jafnhliða. Án framleiðslu 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.