Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Síða 31

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Síða 31
/ lohahófi að loknu Iðnþingi var Ingólfi Finnbogasyni byggingameistara afhent heiðursskjal L. i. Ola Frost, múrarameistari frd Noregi, sccmdur gullmerki L. i. Þá var þeim hjónum, Huldu Eggertsdóttur og Ingólfi Jónssyni byggingameistara d Akureyri af- hentur virðingarvottur fyrir frdbceran undirbúning þingsins. Stjórnarkjör Síðasta mál á dagskrá Iðnþings var að vanda stjórnarkjör. Forseti Landssambands iðnaðarmanna var kjörinn Sigurður Kristinsson málarameistari og varaforseti Þórður Gröndal verkfræðingur. Aðrir í framkvæmdastjórn Landssambands iðn- aðarmanna til næstu tveggja ára eru tilnefndir af aðildarfélögum Landssambands iðnaðarmanna. Gunnar S. Bjömsson húsasmíðameistari, Rvík Haraldur Sumarliðason, húsasmíðam., Rvík Sveinn A. Sæmundsson blikksmiðam., Kópav. Gunnar Guðmundsson rafverktaki, Rvík Karl Maack húsgagnabólstram., Rvík Arnfríður ísaksdóttir hárgreiðslum., Rvík Árni Guðmundsson, vélvirkjam., Sauðárkróki. Varamenn: Guðmundur J. Kristjánsson, veggfóðram. Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stefán Rafn Þórðarson, húsg.smíðam. Þórarinn Sveinsson, framkv.stjóri Hannes Vigfússon, rafv.meistari Ásgrímur P. Lúðvíksson, húsg.bólstram. Gissur Símonarson, húsasm.meistari Garðar Hinriksson, úrsmíðam. Axel Bender, pípul.meistari. Sambandsstjórn, tilnefndir: Olafur Jónsson, málaram. Stefán Magnússon, húsg.sm.m. Geir Þorsteinsson, framkv.stjóri Steinar Steinsson, skólastjóri Sigursteinn Hersveinsson, útvarpsv.m. Leifur Jónsson, húsg.bólstram. Markús Kristinsson, rennismiður Egill Jónsson, framkv.stjóri Bergljót Ólafsdóttir, kjólameistari Kristinn Albertsson, bakarameistari. Kjörnir af Iðnþingi: Ingólfur Jónsson, húsasm.meistari Bjarni Einarsson, skipasm.meistari Valtýr Snæbjörnsson, húsasm.meistari Þórður Þórðarson, múrarameistari Sigurður Jóhannesson, bifvélav.meistari Sigurbjörn Guðjónsson, húsasm.meistari Birgir Guðnason, málarameistari Sigurvin Snæbjörnsson, byggingam. Skúli Sívertsen, húsasm.meistari Hafsteinn Þorbergsson, hárskeram. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 25

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.