Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Page 49

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Page 49
5. Um famleiðslulán iðnaðar skulu hverju sinni gilda sömu reglur um útlánahlutföll og um endurkaupanleg afurðalán Seðlabankans. 6. Framleiðslulán Seðlabankans sktdu endur- greiðast samkvæmt birgðaskýrslu, sbr. lið nr. 2, sem miðuð er við og dagsett síðasta dag hvers mánaðar. Skýrslan skal hafa borist Seðlabank- anurn innan 15 daga frá dagsetningu. Lán vegna útfluttra iðnaðarvara, skulu endurgreið- ast svo fljótt sem verða má að loknum gjaldeyr- isskilum, á sama hátt og á sér stað um lán út á útfluttar sjávar- og landbúnaðarafurðir. Iðnaðarlán ná hvorki til vara, sem afhentar hafa verið kaupanda erlendis gegn gjaldfresti, né vara, sem geymdar eru erlendis, nema sér- stakar ástæður séu fyrir hendi að mati Seðla- bankans. 7 .Viðskiptabanki skal hafa ítarlegt yfirlit um birgðir lántaka á hverjum tíma og innheimta birgðaskýrslu ekki sjaldnar en einu sinni á ári, og skal afrit af birgðakönnun aflient Seðla- bankanum jafnóðum. Seðlabankinn hefur rétt til, hvenær sem hann ákveður, að senda eigin trúnaðarmann til athugana á bókhaldi og birgðum lántaka. Rekstrarlán iðnaðarins í janúar 1969 byrjaði Seðlabankinn að veita sérstök rekstrarlán á grundvelli greiðsluáætlana og var þá farið að greina iðnaðarlán á sama hátt og í dag, þ. e. í framleiðslulán og rekstrarlán. Ekki er til nákvæm skilgreining frá Seðlabank- anum, á því hvaða fyrirtækjum er ætluð Jjessi lánafyrirgreiðsla. Þó er ljóst að þessi lán eru ein- göngu ætluð fyrir framleiðsluiðnaðinn. Einnig kemur fram að lánafyrirgxeiðsla jtessi er fyrst og fremst til Jress að aðstoða við lausn mikilvægra rekstrarfjárvandamála, sérstaklega hinna stærri fyrirtækja, sem hættast er við að strandi á tak- markaðri útlánagetu viðskiptabankanna. í raun virðast fyritæki sem ekki uppfylla að öllu leyti skilyrði fyrir framleiðslulánum, en eiga við rekstrarfjárvandamál að stríða, t. d. vegna árstíðabundinnar sölu, að eiga möguleika á rekstrarlánum. En til þess að svo megi verða ]i>á verða að fylgja lánsumsókn sem gieggstar upplýs- ingar um uppbyggingu fyrirtækisins, fjárhag þess, rekstrar- og greiðsluáætlun fyrir yfirstandandi ár, svo og ársreikningar síðasta árs. Eins og áður er sagt fara allar umsóknir um end- urkaupalán í gegnum viðskiptabankana, Jrannig getur fyrirtæki sem hefur áhuga að kanna mögu- leika sinn á að komast inn á Jressi lán, fengið nán- ari uppl. hjá L. i. (Hannes Guðm.son eða Hlöðver Ólason) eða haft samb. við sinn viðskiptabanka. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA REKSTRARLÁN IÐNAÐARINS Lánafyrirgreiðslur pr. 31. okt. 1977 (49 aðilar) Upphœðir (i pús. kr.) Hundr.tala heildarldna 160 Fiskirækt 10.000 1,54 207 Kexgerð 20.000 208 Sælgælisgerð 10.000 209 Smjörlíkis- og efnagerð 5.500 20 - Matvælaiðnaður 35.500 5,45 231 Garn, dúkar, lcppi o. £1. 3.000 232 ITjónavöruframleiðsla 93.600 23 - Vefjaiðnaður 96.600 14,84 240 Skó- og fatag. (ósundurl.) 80.000 243 Fatagerð 79.300 244 Aðrar tilbúnar vörur úr spunaefni 5.500 24 - Skógerð .fatagerð og fullunnar vefnaðarvörur 164.800 25,31 261 Trésmiðjur, húsgagnagerð og bólstrun 129.400 19,87 281 l’r. bóka og önnur bókag. 14.000 2,15 311 Kemískur undirstöðuiðn. 21.000 3,23 332 Gleriðnaður 33.600 333 Leirsmíði 18.000 339 Annar steinefnaiðnaður 50.000 33 - Steinefnaiðnaður 101.600 15,61 350 Málmsmíði og málmvörug. 27.000 4,15 370 Rafmagnsvörur og raf- magnstækjagerð 10.000 1,54 397 Iiurstagerð 3.000 398 Plastvöruiðnaður 9.900 39 - Ýmislegur iðnaður 12.900 1,98 611 Útflutningur ullar- prjónafatnaðar 28.200 4,33 Samtals 651.000 100,00 FRAMLEIFISLULÁN IÐNAÐARINS Lánafyrirgreiðslur pr. 31. okt. 1977 (43 aðilar) 205 Niðursuða og niðurlagn. 7.618 0,41 231 Garn, dúkar, teppi o. fl. 496.362 233 Kaðla- og netagerð 141.394 23 - Vefjaiðnaður 637.756 34,96 243 Fatagerð 230.844 12,65 261 Trésmiðjur 77.970 4,27 272 Pappa- og pappírsvörug. 143.052 7,84 291 Sútun og önnur verkun skinna 234.198 12,83 311 Kemfskur undirstöðuiðn. 23.902 315 Málningar-, lakk- og límgerð 87.517 319 Sápu- og þvottaefnagcrð 10.551 31 - Kemískur iðnaður 121.970 6,68 334 Sementsgerð 147.770 339 Sleinsteypuvörugerð og annar steinefnaiðnaður 23.678 33 - Steinefnaiðnaður 171.448 9,40 350 Málmsmíði og málmvörug. 182.518 10,00 370 Rafmagnsvöru- og raf- magnstækjagerð 8.000 0,43 398 Ýmislegur iðnaður 8.730 0,53 Samtals 1.824.104 100,00 43

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.