Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 50

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 50
Félag löggiltra rafvertaka í Reykjavík 50 ára í tilefni af fimmtugsafmœli FLRR, 29. mars s.l. var halcLin tvípœtt hátið laugardagmn 26. mars, og var mikið um dýrðir hjá félagsmönnum. í síðdegisboði félagsins voru mœttir nœrfellt. helmingur félagsmanna svo og fjöldi gesta, m. a. var þar mœttur iðnaðarráðherra, Gunnar Thor- oddsen og fjöldi embœttismanna. Um kvöldið var haldin árshátíð að Hótel Borg, þar sem voru um 200 manns, félagsmenn og gest- ir. Félaginu bárust margar góðar gjafir í lilefni þessara timamóta og margar kveðjur voru fluttar. Timarit iðnaðarmanna flytur félaginu og fé- lagsmönnum öllum bestu kveðjur og árnaðar- óskir. Hér á eftir birtist rœða, sem formaður félagsins flutti i kvöldfagnaði félagsins að Hótel Borg 26. mars. Virðulegi borgarstjóri, borgarstjórafrú, ágætu gestir. Við erum hér saman komin í kvöld til að halda hátíðlegt 50 ára afmæli félags okkar, það er Félag löggiltra rafverktaka í Reykjavík. En 29. mars Í927 var það stofnað, reyndar hét það þá Fjelag rafvirkjameistara í Reykjavík. Félagið var stofnað af 5 starfandi rafvirkja- meisturum í Reykjavík, en fleiri munu þeir ekki hafa verið þá. Stofnendur voru Jón Ormsson er kosin var fyrsti formaður félagsins, Júlíus Björns- son, Jón Sigurðsson, Eiríkur Hjartarson og Ed- vard Jensen. Lengi vel var afar hæg fjölgun í félaginu, en í byrjun stríðsáranna fer fjölgunin að verða ör. Nú eru í félaginu um f40 aðilar. Fyrsta meiriháttar verkefni félagsins var að gera samning við Rafvirkjafélag Reykjavíkur um kaup og kjör, en það félag hafði verið stofnað í júní 1926. Þessi samningur er að mörgu leyti merkilegur, svo ítarlegur og nákvæmur er hann, erfitt er að skilja nú, sumt í honum, svo ör er þróunin. Við sjáum í þessum samningi að til jress að sveinarnir fengju 1 krónu og 70 aura á tímann, urðu Jjeir að reynast færir unr að leggja fyrir 4 lampastæðum á dag í gömlu timburhúsi, það virðist svo að meisturunum hafi þótt öruggara að hafa ákvæði um lágmarksafköst fyrir svo liáu kaupi! Þá tóku sveinarnir 6 mán. ábyrgð á vinnu sinni og nema er með þeim unnu. Sveinafélagið var ábyrgt fyrir efndum. í þessum samningi var einnig samið um ákvæðisvinnutaxta, sem miðað- ist við lagnalengdir, þar var einnig ákvæði um hæðarálag, ef unnið var í meiri hæð en 5 metrum. Margt fleira mætti nefna er sýnir hversu ítar- legir þessir fyrstu samningar voru og um margt til fyrirmyndar. Þótt strax í upphafi hafi FLRRogsveinafélagið farið að takast á um kaup og kjör, og hafi ætíð síðan verið svo, og verði sjálfsagt um ókomna framtíð, hefur samstarfið langoftast verið með ágætum, sem sjá má á þeim verkum er þeir sam- eiginlega hafa komið í framkvæmd. Má þar nefna eina tímamælda ákvæðisvinnutaxtann í byggingariðnaði. Einnig samstarf á sviði eftir- menntunar, sem var mjög aðkallandi í iðngrein eins og rafvirkjun, þar sem svo ör tækniþróun er, sem raun ber vitni. Segja má að öll þessi 50 ár hafi félagið starfað með miklurn myndarbrag. Það hefur aldrei verið nein lognmolla í kring um það. Við sjáum í fund- argerðabókum og í bréfasafni, að allt frá upphafi hafa mál verið rædd opinskátt og ályktanir og bréf verið send óspart út. Mörg og hörð orð hafa verið látin falla um Raftækjaeinkasölu ríkisins, þegar hún var og hét, var hún jafnvel kærð til fjár- málaráðherra fyrir „ýmsan ójöfnuð og vöruskort". 44 TÍMARIT IÐ'NAÐARMANNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.