Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 59

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1977, Qupperneq 59
Aftast er skrá yfir fúavarnarefni á markaðnum og hefur veðrunarþol þessara efna verið prófað í veðrunartækni Rannsóknastofnunar iðnaðarins. Ekki er hægt að ákveða virkni þessara efna gegn fúasveppum lijá Rannsóknastofnun iðnaðarins, en hægt er að fá þessa ákvörðun gerða hjá Tekno- logisk Institut í Kaupmannahöfn, ef ástæða þykir til. Fúavarnarefni á markað hér Merki Framleiðandi Innjlytjandi Gori 22 Gori Værk A/S SÍS Gori 44 - Gori 66 — - Kjörvari Málning hf. Bondex — Solignum: Colorless Solignum Ltd. Kristján Ó. Skagfj. Acryl —— — Architectural — — Carneval — — Waterstop -— Pínotex: Grundtex Sadolin &: Hohnhlad Nathan S; Olsen hf. Pinotex — — Toptex — — Pinotex Milieu Acryl — — Texolín olía Sjöfn Texolín acryl — Cuprinol glært Slippfélagið lif. Cuprinol trans- color — Tinproof Sögin hf. C-Tox Kirk Chemicals A/S Gori 22, Solignum Colorless, Grundtex, Texo- lín olía og Cuprinol glært eru grunnefni sem þarf að mála yfir með öðrum efnurn úr viðkom- andi kerfi. Nýlega eru komin á markaðinn Sadovac 35, sem er grunnefni, og Sadolin vandavisende træ- behandling, sem er yfirefni. Þessi efni liafa ekki verið prófuð ennþá. Sveitastjórnir .... Framh. af bls. 50 III. Nýiðnaður frumkvœði: Rannsóknir Hagkvæmnisathuganir U ndirbúningsfélög IV. Eignaraðild við: Stofnun Endurskipulagningu V. Fjárliagsaðstoð: Styrkveitingar Lánveitingar Ábyrgðir VI. Byggingaframkvœmdir: Iðnaðarhúsnæði til leigu eða sölu íbúðarhúsnæði VII. Upplýsingaþjónusta og ráðgjöf: VIII. Samstarf stveitarfélaga AÐ KAUPA ISLENSKT Úrsmiðafélag.... Framh. af bls. 47 lagsins, í varastjórn fjölda ára og átti sæti í ýms- um nefndum. Þeir sem sæmdir voru silfurmerki eru: Guðni A. Jónsson, sem er sá eini á lífi af stofnendum félagsins. Sigurjón Egilsson, Magnús Sigurjónsson og Kornilíus Jónsson, er allir hafa starfað í prófnefnd og unnið margháttuð þjón- ustustörf fyrir félagið. Við þetta sama tækifæri bárust félaginu ýmsar góðar gjafir, svo og blóm og skeyti er bárust víða að. Heillaóskir, fræðandi og skemmtilegar frá- sagnir voru fluttar úr ræðustól af borgarstjóra, Birgi ísleifi Gunnarssyni, formanni Gullsmiða- félags íslands, Sigmari Ó. Maríussyni, forseta Landssambands iðnaðarmanna, Sigurði Kristins- syni og Ólafi Tryggvasyni er talaði fyrir hönd þeirra er viðurkenningu hlutu. Formaður Úrsmiðafélagsins, Garðar Ólafsson, þakkaði ræðumönnum og öðrum er höfðu fært félaginu gjafir, en hann hafði áður rakið sögu fé- lagsins í helstu dráttum. í stjórn félagsins auk hans eru Helgi Sigurðs- son varaformaður, Hendrik Skúlason ritari og. Helgi Guðmundsson gjaldkeri. Frá ritara Ú.í. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.