NT - 10.01.1985, Síða 21
r cr»
r\ - *&*m*~-i 35
J • I I
lll'
Fimmtudagur 10. janúar 1985 21
Svíþjóð:
Mikið fylgistap
sænskra krata
Stokkhólmur-Keuter
■ Skoðanakannanir sýna að
ríkisstjórn sænskra sósíaldemo-
krata undir forystu Oiof Palme
hefur tapað miklu fyigi að
undanförnu.
Sósíaldemokratar höfðu
stjórnað samfleytt t' 44 ár þegar
þeir töpuðu í þingkosningum
árið 1976 og samsteypustjórn
þriggja mið- og hægriflokka tók
við. Þeir komust aftur til valda
árið 1982 en margt bendir til
þess að þeir verði aftur að
sleppa af stjórnataumunum eftir
almennar kösningar síðar á
þessu ári.
Samkvæmt skoðanakönnun,
sem var gerð í síðasta mánuði
njóta kratar nú aðeins fylgis um
39% kjósenda. Bandalag þeirra
þriggja flokka, sem stjórnuðu
1976 til 1982, hefur hins vegar
IHL-Kennedy of býður
kúgunin á blökkufólki
■ Kennedy húðskammar mann vfir fátækrabúðum.
suður-afrískan embættis- Öldungadeildarþing-
maðurinn
Kennedy,
Edward
sem nú er í
sigur
segja Sovétmenn
Opnar viðræður um geimvopnakapphlaupið
■ Tveggja daga fundalotu
Andrei Gromyko og George
Shultz er lokið. Risaveldin urðu
ásatt um að hefja að nýju vopna-
viðræður sínar. Hvar og hvenær
þær viðræður hefjast er ekki
enn ákveðið.
Sovéskir fjölmiðlar fögnuðu
samkomulagi utanríkisráðherr-
Ljóskapall und-
ir Stóra-beltið
■ Norræna kapalfyrirtæk-
ið, NKT, hefur gert samning
við dönsku póst- og síma-
málastjórnina um að leggja
ljósakapal undir Stóra-belt-
ið á milli Sjálands og Fjóns
nú á þessu ári.
Fyrirtækið hefur einnig
gert samning um lagningu
ljóskapla á fleiri stöðum í
Uanmörku, þar á meöal
undir Litla-beltið á milli
Fjóns og Jótlands. Með ljós-
köplunum verður hægt að
senda margfalt meira af upp-
lýsingum cn með þeim köpl-
um sem hingað til hafa verið
notaðir.
Ljóskaplar og Ijósleiðslur
eru búnar til úr mjög tærum
glertrefjum.
Frakkland:
anna og sögðu það mikinn sigur
fyrir Sovétmenn sem staðráðnir
væru í að fá Bandaríkjamenn til
raunsærra afvopnunarvið-
ræðna.
Fréttaskýrandi Tass, sovésku
fréttastofunnar, varaði við of
mikilli bjartsýni og sagði að
Bandaríkjamenn yrðu að vera
sveigjanlegri í viðræðum um
varnarkerfi í geimnum. Hann
sagði að Sovétmenn leggðu til
að algert bann yrði lagt á fram-
leiðslu kjarnorkuvopna
(frysting) og tilraunir með slík
vopn. Ennfremur leggðu þeir til
að komið yrði í veg fyrir að
vopnakapphlaupið færðist á ný
svið eða út í geiminn.
Shultz sagði fréttamönnum í
gær að Bandaríkjamenn og Sov-
étmenn hefðu komist að sam-
komulagi um opnar viðræður
sem myndu beinast að því að
koma í veg fyrir að vopna-
kapphlaupið breiddist út í geim-
inn og binda enda á kapphlaup-
ið á jörðu.
Reagan forseti Bandaríkj-
anna sagðist mjög ánægður með
viðræðurnar en haft var eftir
embættismönnum í Washington
að Sovétmenn hefðu fallið frá
kröfum sínum urn að Banda-
ríkjamenn stöðvuðu nú þegar
rannsóknir sínar á sviði geim-
vopna. Sovétmenn hefðu einnig
fallið frá kröfum sínum um að
Bandaríkjamenn tækju aftur
þær nýju kjarnorkueldflaugar
sem þeir hafa komið í Evrópu
áður en viðræður hæfust.
24 gamalmenni láta lífið
í eldsvoða í Frakklandi
Grandvillcrs-Reuter
■ 24 gamalmenni fórust í elds-
voða í elliheimili í franska sntá-
bænum Grandvilliers snemma í
gærmorgun.
Um tíma var óttast að allt að
35 manns hefðu látist en eftir
nákvæma leit brunaliðsmanna í
brunarústunum komust menn
að þeirri niðurstöðu að líklega
hefðu 24 látist.
Á elliheimilinu búa 198
manns og þegar eldurinn braust
út voru flestir þeirra sofandi.
Margir urðu fyrir reykeitrun og
brenndust og eru þeir nú í
sjúkrahúsi þar sem gert er að
sárum þeirra.
Móðurmjólk'
in hollust
■ Mjólk mæðra sem fæða börn fyrir
tímann er sérstaklega auðveld í meltingu
og er betri til að þróa heila og taugakerfi
barnanna en mjólk mæðra sem fæða
börn sín eftir fullan meðgöngutíma.
Þetta kemur meðal annars fram í niðurstöð-
um rannsókna á vegum bandaríska landbún-
aðarráðuneytisins á móðurmjólk.
Við rannsóknirnar komust vísindamenn
meðal annars að því að í brjóstamjólk kvenna,
sem fæddu börn sín þrjá mánuði fyrir tímann,
er tvisvar sinnum meira af fjölmettuðum
fitusýrum, sem taldar eru nauðsynlegar fyrir
vöxt taugafruma, en í mjólk annarra mæðra.
Mjólk þessara mæðra reyndist einnig auð-
meltari og orkuríkari en mjólk kvenna eftir
níu mánaða meðgöngutíma.
Joel Bitman efnafræðingur, sem starfar
fyrir bandaríska landbúnaðarráðuneytið, seg-
ir að af þessu megi draga þá ályktun að það
sé sérstaklega mikilvægt að börn, sem fæðist
fyrir tímann, fái mjólk frá sinni eigin móður
frekar en mjólk sem safnað sé frá öðrum
mæðrum.
Kambódía:
Víetnamar hörfa
frá Thailandi
Khmerar undirbúa gagnsókn
aftur bætt við sig fylgi og virðist
samkvæmt söniu skoðanakönn-
un njóta fylgis'54% kjósenda.
Sænska stjórnin birtir fjárlög
sín í dag og er búist við áfrarn-
haldandi aðhaldsaðgerðum sem
vinstrisinnar innan flokksins
halda fram að ltafi fælt kjósend-
ur frá stuðningi við stjórnina.
Knok Fhrek-Thaíiand-Keuler
■ Víetnamar drógu herlið
sitt til baka frá Thailandi í
gær cftir hótum thailenska
hersins um gagnárás.
Víetnamár náðu á sitt vald
aðalbækistöð Khnteranna í
Ampil fyrr í vikunni eftir 30
stunda stórsókn.
Talsmenn thailenska
hersins segja að af hálfu
Khmera sé nú í undirbúningi
gagnsókn á Ampil. Talið er
að skæruliðar muni reyna að
lama birgðaflutningaleiðir til
Ampil.
Thailenski herinn hclur
haft viðbúnað við landamær-
in og mun auka herstyrk
sinn þar.
tveggja vikna ferð um
Afríku, heimsótti fátækra-
búðir fyrir svarta í Botsha-
belo í gær. Hann húð-
skammaði yfirmann búð-
anna og sagði þær viður-
styggilega ómanneskjuleg-
ar.
Um 300.000 manna búa í
búðum þessum en þær eru um
60 km frá næstu borg þar sem
fólkið vinnur. Fólkið býr í
bárujárnskofum sem hrúgað
hefur verið upp.
Kennedy hæddist að
embættismanninum og spurði
hann hvort hann bæri enga
ábyrgð á ástandinu í búðunum.
Hann spurði manninn jafnframt
hvort hann vissi hvert dánar-
hlutfallið væri í búðunum því
mæður sem hann hafði rætt við
í búðunum höfðu sagt honum
að börn þeirra dæju úr ýmis
konar sóttum sem önnur suður-
afrísk börn sýktust ekki af.
Kenncdy hefur sjálfur rann-
sakað dánarhlutföll í fátækra-
búðum í Suður-Afríku og sagði
þær hafa sýnt að dánarhlutfall
svartra barna í slíkum fátækra-
búðum væri að minnsta kosti
níu sinnum hærra en meðal
hvítra barna í Suður-Afríku.
Embættismaðurinn fór með
Kennedy í heilsugæslumiðstöð
í búðunum því hann vildi ræða
við lækni um ástandið í búðun-
um. Hjúkrunarkona heilsugæslu-
stöðvarinnar sagði að gagn-
stætt því sem embættismaður-
inn fullyrti, byggi enginn læknir
í búðunum.
Inkaguðinn
Inti dýrkaður
að nýju
- á peningum í Perú
l.ima-Keuler
■ Stjórnvöld í Perú hafa á-
kveðið að kalla nýjan gjald-
miðil, sem verður tekinn upp í
næsta mánuði.eftir Inkaguðin-
um Inti.
Inkar dýrkuðu sólarguðinn
Inti áður en Spánvcrjar lögðu
ríki þeirra í Perú undir sig.
Einn Inti mun samsvara 1000
sol, sem er núverandi mynt
Perúmanna, ogætlastjórnvöld
að einfalda fjárhagsútreikn-
inga með honum þar sem við
Intiútreikninga fækkar núllum
í öllum fjárhæðum unt þrjú.
Gamli gjaldmiðillinn, sol,
verður notaður áfram ásamt
inti til ársins 1990 en þá verður
sólarguðinn Inti einráður á
peningamörkuðunt Perú-
ntanna. Kannski blessun hans
eigi eftir að bæta efnahag í
Perú en hann er heldur bág-
borinn um þessar mundir.
Afmælishóf Iðju
í tilefni af 50 ára afmæli Iðju, félags
verksmiðjufólks, býður stjórn félagsins
öllum Iðjufélögum og velunnurum fé-
lagsins til kaffisamsætis í Súlnasal
Hótel Sögu, sunnudaginn 13. janúar
n.k. kl. 15.00-18.00 síðdegis.
Félagar fjölmennið.
Stjórn Iðju.