NT - 10.01.1985, Qupperneq 23
Elkjær
kjörinn
■ Preben Elkjær-Lar-
sen var á dögunum kos-
inn knattspyrnumaður
ársins hjá Dönum.
Elkjær, sem er 27 ára og
spilar nú með Verona á
Ítalíu, skoraði mikið fyrir
Dani í Evrópukeppninni
sem og á öðrum vígstöð-
um. Hann hefur gert alls
27 mörk í 46 leikjum fyrir
danska landsliðið.
Skíðastökk:
Norðmaðurinn
sigraði
■ Norðmaöurinn, Ro-
ger Ruud, sigraði í
Skíðastökki í heimsbikar-
keppninni. Xéppt V2r !
Cortina D’Ampezzo á 70
m palli. Næstur honum í
röðinni var annar Norð-
maður, Halvar Persson,
og þriðji Andreas Bauer
frá V-Þýskalandi. Ann-
ars var röð efstu manna
þessi:
Roger Ruud Noregi 206,6 stig
Halvar Persson Noregi 206,4 stig
Andreas Bauer V-Þýsk. 205,7 stig
Reed Zuhlke Bandar. 204,6 stig
Mike Holland Bandar. 204 stig.
Staða efstu manna í stiga-
keppni heimsbikarsins er
nú þessi:
Andreas Felder Austurr. 115 stig
Jari Puikkonen Finnl. 84 stig
Ernst Vettori Austurr. 82 stig
Matti Nykaenen Finnl. 79 stig
Jens Weissflog A-Þýsk. 69 stig
Urvalsdeildin
í kvöld:
■ Einn leikur verður
leikinn í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í kvöld. ÍS
og KR leika í íþróttahúsi
Kennaraháskólans kl.
20.15. Leikur þessi er
einn þeirra sem frestað
var vegna farar landsliðs-
ins til Noregs á dögunum
en hann átti að leika 3.
janúar.
Meistaramót
íslands
í stökkum
án atrennu
■ Meistaramót íslands
í stökkum án atrennu
verður haldið í íþrótta-
húsinu á Selfossi laugar-
daginn 26. janúar og hefst
klukkan 14. Þátttakend-
ur skrái sig hjá HSK box
77, 800 Selfossi, eða í
síma 99-1189 í síðasta Iagi
fimmtudaginn 24. janúar.
Þátttökugjald á grein er
100.-
Pólski gullverðlaunahaf-
inn í stangarstökki á ÓL í
Moskvu árið 1980, Wladysl-
aw Kozakiewicz, hefur verið
settur í keppnisbann til 28.
febrúar af pólsku íþrótta-
stjórninni.
Astæðan ku vera sú að
kappinn hefur farið á mót
erlendis án þess að fá farar-
leyfi heimanfrá til þess.
Óneitanlega harðir kostir
fyrir þennan keppnisglaða
stangarstökkvara.
Grand Prix keppnin í tennis:
Einvígi hinna stóru
■ Grand Prix meistarakeppnin í tennis byrjaði í gær í Madison
Square Garden í New York í Bandaríkjunum. Keppendur eru 12
bestu tennismenn í heiminum í dag. Þar af eru 6 Bandaríkjamenn
og 4 Svíar. Keppnin er því einskonar einvígi númer tvö á milli
Bandaríkjamanna og Svía, en Svíar sigruðu eins og kunnugt er í
Davis-Cup í desember.
Fjórir þeir bestu sitja hjá í
fyrstu umferð, þ.e. McEnroe,
Connors, Lendl og Wilander.
í „undankeppninni" voru
tveir leikir í gær. Anders Jar-
ryd frá Svíþjóð sigraði landa
Enskir punktar:
Irwin veitir
skopverðlaun
■ Marklrwinereinnafþeim
sem skrifar jafnt og þétt í
enska knattspyrnutímaritið
Shoot. Hann hefur þar eigin
dálk sem kallaður er „Irwin at
large“. Þar segir hann ýmsar
skondnar og ýktar sögur af
knattspyrnumönnum og knatt-
spyrnuleikjum. I síðasta jóla-
blaði þá brá Irwin enn á létta
strengi og veitt nokkrum leik-
mönnum og þjálfurum viður-
kenningu fyrir eitt og annað.
Hér á eftir kemur hluti listans
og er hann færður í íslenskt
mál:
Hróa hattar verðlaunin: Til
nýjustu stjörnunnar hjá Co-
ventry, Cyrille Regis - fyrir að
fara þangað sem engin stjarna
hefur áður farið, Coventry.
Houdini verðlaunin: Til Ricky
Hill hjá Luton fyrir að hverfa
sporlaust af knattspyrnusvið-
inu.
Robert Maxwell’s verðlaunin:
Til Ron Atkinson, fram-
kvæmdastjóra Manchester
United, fyrir að sanna að pen-1
ingar eru ekki allt. Þess má I
geta að Robert Maxwell er
landsfrægur breskur auðmaður
sem á félagið Oxford Utd (og
hefur gert það að því sem það
er) og fleiri félög.
Gullna hanskann: Til Mark
Wright hjá Southampton fyrir
að halda út heila lotu í hnefa-
leikum við þungaviktarmann-
inn Lawrie McMenemy...
sinn Henrik Sundström 6-4 og
6-1. Þá sigraði Johan Kriek frá
Bandaríkjunum Aaron Krick-
stein landa sinn, 7-5 og 6-3.
Jarryd mun mæta McEnroe
en Kriek leikur á móti Wi-
lander. Þess má geta að Krick-
stein er yngsti maðurinn sem
tekið hefur þátt í þessari
keppni, aðeins 18 ára gamall.
Tékkneskur
sundmaður
yfir múrinn
■ Hinn tvítugi landsliðs-
maður Tékka í sundi,
Onders Krenek, tók áhætt-
una og strauk er félagslið
hans, Bohemians Prag, var
í keppnisferð í Vestur-
Þýskalandi. Nokkrum dög-
um seinna birtist hann hjá
lögregiunni í Reutlingen og
bað um hæli. Um leið sagði
hann lögreglunni að hann
vildi tlytjast vestur um haf,
til Bandaríkjanna.
Skip Sambandsins munu
terma til íslands á naastunni
sem hér s^:
sem her segir:
Hull/Goole:
Dísarfell .......... 11/1
Dísarfell ...........21/1
Dísarfell ............ 4/2
Rotterdam:
Dísarfell ...........22/1
Dísarfell ............ 5/2
Antwerpen:
Dísarfell ...........23/1
Dísarfell ............ 6/2
Hamborg:
Dísarfell ...........25/1
Dísarfell ............ 8/2
Helsinki:
Hvassafell............ 18/1
LúbGCk:
Arnarfell .......... 14/1
Hvassafell...........21/1
Falkenberg:
Arnarfell ...........15/1
Larvik:
Jan................. 14/1
Jan..................28/1
Jan.................. 11/2
Gautaborg:
Jan.................. 15/1
Jan ..................29/1
Jan ..............•.. 12/2
Kaupmannahöfn:
Jan..................16/1
Jan .................30/1
Jan ................. 13/2
Svendborg:
Jan ................ 17/1
Jan...................31/1
Jan ................. 14/2
Aarhus:
Jan ................ 17/1
Jan..................31/1
Jan...................14/2
Gloucester, Mass.:
Skaftafell...........31/1
Jökulfell............. 8/2
Halifax, Canada:
Skaftafell...........24/1
Jökulfell............. 9/2
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshusmu
Pósth 180 121 Reykjavik
Simi 28200 Telex 2101
„Áhugamennirnir“:
Gross ekki á
flæðiskeri
■ Vestur-þýski sundkapp-
inn, Michael Gross, sem er
sá besti í heiminum þessa
stundina, er ekki látinn
svelta.
Nú hefur hann fengið
50.000 þýsk mörk frá „þýsku
íþróttahjálpinni."
Gross fékk 15.000 mörk
fyrir hverja gullmedalíu sem
hann vann til á Ólympíu-
leikunum í Los Angeles í
sumar og 10.000 fyrir hvert
silfur. Aðrir Ól-verðlauna-
hafar, þýskir, voru á sama
taxta, sama hvort var í Los
Angeles eða Sarajevo þar
sem vetrarólympíuleikarnir
fóru fram.
Á myndinni hér að ofan
má sjá Gross skála við einn
ráðamanninn í hófi þar sem
þessir „styrkir" voru veittir.
Garðabær -
Grindavík
Umboðsmenn vantar
fyrir NT í Grindavík,
Hveragerði og Garða-
bæ.
Upplýsingar gefur
dreifingarstjóri
(Kjartan Ásmundsson)
í síma 686300.