Vikan


Vikan - 26.02.1959, Síða 11

Vikan - 26.02.1959, Síða 11
SMAVEGIS UM KVIKMYNDIR Fyrir nokkru kom út bók eftir norskan mann. Hún heitir á ensku We die alone. Sagan segir frá ævintýrum höfundar í síðari heims- styrjöldinni, en hann fór til Noregs og dvaldist þar við njósnir. Myndin er tekin í Noregi og leikarar eru allir norskir. Með aðalhlutverk fer Jack Feldstadt. Það hefur ekki oft verið rætt um þýzka kvikmynda- leikara hér í blaðinu, en nú birtum við mynd af tveim vinsælum kvikmyndaleikur- um Þjóðverja. Þeir heifa Hardy Kriiger og Horst Buchholz, og þeir eru mjög umtalaðir í kvikmynda- heiminum núna. Hér sjást þeir óska hvor öðrum til hamingju með myndirnar. Kriiger lék í mynd sem heitir Bachlor of Hearts og Horst I mynd sem heitir Tiger Bay, Kvikmyndaframleiðendum ber saman um að hryllings- myndir sé». þær myndir sem setja muni svip sinn á kvikmyndaheiminn. Hér er mynd úr einni þesskonar mynd, hún lieitir BLOOD OF THE VAMPAIRE og er í litum. Czztz^ Snillingurinn Walt Disn- ey hefur nýlega lokið við teiknimynd sem heitir SLEEPING BEAUTY. Hún tekur fullan sýningartíma og verður frumsýnd í Lond- on í vor. Gerð þessarar myndar kostaði sex millj- ónir dollara. Það tók um 800 listamenn sjö ár að teikna myndina. VIKAN 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.