Vikan


Vikan - 26.03.1959, Síða 3

Vikan - 26.03.1959, Síða 3
VIKAN Otgefandl: VIKAN H.F. Blaðstjórn: Hilmar A. Kristjánsson (ábm.) Jónas Jónasson Bragi Kristjónsson Ásbjörn Magnússon (auglýsingast jóri) Framkvæmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10,00. Áskriftarverð kr. 216,00 fyrir hálft árið. Greiðist fyrir- fram. Ritstjóm og auglýsingar: Tjarnargata 4. Sími 15004, pósthólf 149. Afgreiðsla, dreifing: Blaðadreifing h.f., Miklubraut 15. Siml 16017. Prentað i Steindórsprent h.f. Kápuprentun i Prentsmiðjunni Eddu h.f. Myndamót gerð í Myndamótum h.f., Hverfisgötu 50. hagur í honum fyrir þig, en svo er líka hitt, að þó að þessi nýi sé ekki mjög tilœthinarsamur eða skapstyggur ennþá, eftir svona stutta kynn- ingu, er ekki þamieð sagt, að hann haldi þeirri reglu ávallt. Karlmennirnir beita nefnilega alltaf einhverri toekni, þegar þeir eru að gera hosur sínar grœnar fyrir kvenfólkinu og það getur ver- ið býsna erfitt að átta sig á þeim stundum. Nú er ég fjarri þvi að vœna þennan nýja kunningja þinn um nokkuð þannig lagað, en betra er samt að vera vel á verði. Þú átt núna umfram allt að bíða og sjá hvað setur, eiginlega væri skynsam- legt af þér að halda þeim b&ðum um sinn í hœfi- legri fjarlœgð, þar til þú hefur gengið gaum- gœfilega úr skugga um viðhorf vinar þíns. Ann- ars ertu ekkert illa á vegi stödd, eins og þú segir í hinum hluta bréfsins, en svona vanddmál leys- ast oft af sjálfu sér. Með beztu kveðjum —O— HJúskapur. Vikunni hefur borizt bréf frá ungri konu. Hún biður blaðið að greina ekki frá nafni sínu, en er- indi hennar er í stuttu máli þetta: Hana langar til að komast í ltynni við unga menn á aldrinum 20—30 ára, sem ef til vill hefðu hjúskap í huga, eftir nánari kynni. Hún biður ennfremur vœnt- aniega bréfritara, sem hug hefðu á þessu, að senda mynd og bréf til Vikunnar, sem mun svo koma þeim aftur til hennai', því hún vill alls ekki láta nafns síns getið áður. Það vill svo til, að Vikan þekkir ofurlítið til J;onunnar og veit að hún er lagleg og myndar- íeg, hefur gengið á húsmæðraskóla og dvalið er- lendis, en starfar nú hér í bænum. Þeir, sem hefðu hug á að kynnast þessari ungu konu, geta því sent bréf til Vikunnar, sem mun svo senda þau aftur til konunnar. Æskilegt væri, að bréfin væru merkt: „Hjúskapur." —O— Vinsæla Vika mln. Ég er sjómannskona. Vlnltona mín, ekkja með tvö börn frá fyrra hjónabandi, er trúlofuð sjó- manni og hafa þau búið saman í tvö ár. Hann á 3 börn uppkomin og gift, einnig frá fyrra hjóna- bandi. Einhverra hluta vegna vill hún siður gift- ast honum. Segðu mér Vika mín, er vinkona mín ekki réttlaus hvað snertir allai', tryggingar eða samskot ef hún missti unnusta sinn í sjóinn ? Mér finnst hún vera búin að líða nóg. Pyrri maður hennar var ólíftryggður landmaður og engum samskotum til að dreifa og börnin ung. Mér finnst óbærilegt til þess að hugsa, ef lög eru þannig, að unnustur séu réttlausar. Viltu svara mér fljótt. Hulda. : 8VAR: Vinkona þin mun \wra réttlaus sjálf, en bömifv'fijótá fyllsta réftar. Kæra Vika! Segðu mér eitthvað um feril Joe Louis sem hnefaleikara. Ahugamaður. SVÁÍS; Joe Louis heitir réttu nafni Josep Barrow og var heimsmeistari lengur en nokkur annar hnefáleikari, eða í 11 ár, 8 mánuði og 7 daga. 1. marz 1949 tilkynnti hann að hann drœgi sig í hlé sem ósigraður hevmsmeistari eftir að hafa varið titilinn 26 sinnum. Árið 1950 og 1951 reyndi hann „come back“ en mistókst. Iþrótta- fréttaritarar sem skrifuðu um þœr tilraunir á þá leið, að það hefði verið sorglegt að sjá þennan mikla meistara hringsins „tekinn l karphúsið“ af mönnum, sem hann hefði, fyrir nokkrum árum, malaða mélinu smœrra. Fyrsta bardagan háði hann 4- fáli 1994 ráó Jack Kracken og sigraði með rothöggi. Síðan barðist Joe Louis l hringnum 25. októbtr 1951 og þá við Rocky Marciano sem sigraðí hann á tekn- isku rothöggi. —O— Kæra Vika! Segðu mér hvenær þessir leikarar eru fæddir: Bud Abbot, Pat Bone og Birgitte Bardot. Oli. SVAR.' Bud er fœddur 1805, Boone er fœddur 1934 og Bardot er fœdd 1934. —O— . .... . .. Kæra Vika! Við erum að deila um það, ég og vinur minn, hver hafi tekið við embætti sem forseti Banda- ríkjanna eftir Washington. Qunnar B. I’EIMIXÍAVINIK Birting á nafni, aldri og heimiiisf. kostar 10 kr. Guðrún I. Guðinundsdóttir, Þórný G. Oddsdóttlr og Guðrún A. Jónasdóttir, allar I eldhúsi Skógaskóla, Aust- ur-Eyjftfjöllum, Hang., við pilta eða stúlkur 18—20 ára. Frode Hansen, Sólvöllum, M.osfellssveit, við stúlku 18— 24 ára. Guðmundur Sveinsson, Bjarnárgili. Fljótum, Skagafjarðarsýslu, við stúlkur 1G—18 ’ ára. Hermann Jakobsson, Vitastíg 8, Bolungarvik. við stúlkur 16—22 ára. Brynja Ámadóttir, Suðurgötu 16 og Guðlaug Ei- ríksdóttir, Hringbraut 82, báðar í Keflavík, við pilta 15— 17 ára. RagnheiÖur Steindórsdóttir, Austurgötu 16, SigríÖur ólafsdóttir og Elsa Kjartansdóttir, Vallargötu 6, allar i Keflavik, við pilta 16—18 ára (mynd fylgl). Björn Jónasson, Hvanneyrarbraut 2, Siglufirði og Jón- steinn Jónsson, Hverfisgötu 3, Siglufirði, við stúlkur 13—16 ára. Engilbert Kolbeinsson, Auðnum, Vatnsleysu- strönd, Gullbringusýslu, við stúlkur 17—20 ára. Hjalti B. Dagbjartsson. Ytri-Tungu, Landbroti, V-Skaft.. við stúlkur eða pilta 11—12 ára. Hrefna Kristmundsdóttir, Ytri-Tungu, Landbroti, V-Skaft., við pilta eða stúlkur 16— 17 ára. Margrót Sigríður Þorláksdóttir, Eystri- Tungu, Landbroti, V-rSkaft., við pilta 25—30 ára. Ásgeir Halldórsson, Litla-Hvammi, pr. Svalbarðseyri, S-í>ing.. við stúlkur 17—20 ára (mynd fylgi). Jenný Jónsdóttir, Ártúni, Grindavík og Kristín Thorstensen, Pálshúsi, Grindavik. við pilta og stúlkur 17—18 ára. SVAR: John Adams var annar forseti Banda- rlkjanna, fœddur 1735. Faðir hans var bóndi. Hann lést 1826. ATTENTION ICELANDIC GIRL If you have social, artistic or technical interests, and if you would at some time consider forming a home in California I would be very glad to meet you. — If you will kindly write a few lines about you I shall appreciate it very much I will reply immediately with complete particulai's. Or if you prefer to send your name and add- ress or telephone, I shall write or call when I visit Icelend next summer. — F. M. H.; 124 S. Merdith Ave., Apt. 5; Pasadena 4, Calif., U.S.A. ARMBANDSÚR HEFUR ALLA KOSTINA: # höggvarið # vatnsþétt # glæsilegt # árs ábyrgð pitRPöflT fást hjá úrsmiðum um alit land • v«pr* .v v: "-rvayi 3 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.