Vikan - 26.03.1959, Qupperneq 4
Hver hreppir reiðhjólið?
VIKAN efnir til myndarlegrar sölukeppni
meðai sölubarna
ÖIl börn, drengir og telpur 10 ára og eldri geta tekið þátt í keppn-
inni, sera hefst með 14. tölublaði og kemur út n. k. fimmtudag 2. apríl.
Verðlaunin eru glæsilegt DSB reiðhjól fyrir dreng eða telpu.
Bvanur Marteinn Oestsson á heima i Háagerði Jfl. Hann er 10 ára, en
harðger og vasklegur. Hann hefir oft unnið sökiverðlaun Vikunnar. Hér á
myndinni er hann að veita viðtöku álitlegri fúlgu sem sölulann fyrir tveggja
daga vinnu. Þess ber þó að geta að Bvanur studnar skólann sinn af miklu
kappi, lcerir vel heima sinnir umfangsmiklum kaninu- og dúfnabúum sem
hann á, og selur Vikuna l frístundum.
Eina skilyrðið er að vinn-
andinn verður að vera hæstur
af sölubörnum Vikunnar við
sölu á a. m. k. 4 tölublöðum af
5 þeim næstu, þ. e. 14.—15.—16.
—17 og 18. tölublað og sem
koma út 2.-9.—16.—23. apríl
og 7. maí, n. k. Þannig má
barnið vegna veikinda eða ann-
arra ástæðna vanta í sölxma á
einhverju þessara tölublaða án
þess að það falli út úr keppn-
inni.
VTKAN hefur um nokkurt
skeið veitt efsta sölubami í
hverri viku, 300 króna verð-
laun auk venjulegra sölulauna
sem er kr. 2,50 fyrir hvert selt
eintak. Nú hefnr hinsvegar
verið ákveðið að breyta til,
lengja keppnistímann og auka
verðmæti verðlaunanna. Þetta
mun vafalítið vekja mikla
ánægju, því aldrei fyrr hefur
þeim gefist kostur á að keppa
um svo glæsileg verðlaun.
Reiðhjólið sem keppt er mn,
er af gerðinni DSB eins og fyrr
segir, en þau eru talin einhver
vönduðustu hjól sem hér fást, og
njóta geipilegra vinsælda hjá
æskunni.
Með keppni þessari vill
VIKAN sýna sölubörnum sín-
um hve mikils hún metur sam-
starfið við þau, um leið og ýtt
er undir heilbrigðan metnað
þeirra.
Afhending blaðsins til
sölubarna hefst kl. 1,30
alla fimmtudaga, hjá
Blaðadreifing h.f. að
Miklubraut 15, inngang-
ur frá Rauðarárstíg.
Guðrún Erla Baldvmsdóttir, Hverfis-
götu 83 er nveð állra dugmestu sölu-
börnum Vikunnar. Hún hefur 3 sinn-
um orðið efst og hlotið verðlaunin
kr. 300,00 fyrir utan venjulega sölu-
laun. 1 þau skifti hafa tekjur henn-
ar, verðlaun og sölulaun, orðið um
700,00 krónur á viku, en adls í þessi
3 skifti á þriðja þúsund krónur.
Karl Báldvinsson á Hverfisgötu 83,
er bróðir Erlu, hann hefir tvisvar
hlotið ,.sölukóngs“ verðlaun Vikunn-
ar. Þau systkynin hafa því sanvar-
lega verið aflascel.
Bvanur er ákveðinn sölumaður og
lœtur veðrið ekki hamla sér.
4
VIKAN