Vikan - 26.03.1959, Side 14
Hvernig mundu löngu liðnir atburðir veraldarinnar líta út á
síðum nútímafréttablaðs? Hér sjáið þér lítið sýnishom tii gam-
ans; síður „fréttablaðs“ frá því 44 f. Kr.
CÆSAR MYRTUR í
OLDUNGADEILDINNI
Einvaldur Rómaborgar stunglnn til bana af mönnum þeim, sem hann
hélt vera vini sína. — Blóðugt samsæri í öldungadeildinni, þar sem Cæsar
var stunginn til bana, meðan hann varðist með griffli sínum.
SVIKINN AF MÖNNITM I>EIM, sem hann hélt vera vini sína, er marg-
stungið lík Cæsars borið út úr öldungadeildinni eftir launmorðið. —
Flýr Kleópatra eftir morð Cæsars?
Drottnxngin reyndi að vara Cæsar
við tilræðismönnunum, en viðvörun-
in náði ekki til hans og nú býst hún
tu að fiýja.
Hóm, 15. marz, 44 f. Kr.
Kleópatra drottning hefur sam-
kvæmt áreiðanlegum heimildum rek-
ið eigin njósnaþjónustu, meðan hún
Kleopatra — flýr hún?
jvaidist í Róm. Hcfur rómverska
ögreglan stjórnað njósnum þessum.
Það fer ekki miili mála, að hún
hefur fylgzt vandlega með áformun-
um um samsærið gegn Cæsari og
tjáð honum það. En það er vitað, að
hann hafi ekki viljað fara að ráðum
hennar og gæta meiri varúðar.
Þvi er íleygt, að Kleópatra drottn-
ing hafi komizt að samsærinu þegar
í morgun og hafi þegar í stað sent
hraðboða til Cæsars. Öldungadeildar-
menn komu saman i ráðhúsi því, sem
Pompejus hafði látið byggja, þvi að
í dag er sýnt leikrit í leikhúsinu
stóra, þar sem öldungadeildin kem-
venjulega saman. En hraðboði
drottningar komst ekki til Cæsars,
eða hefur verið vísað á brott af mis-
gáningi. Hraðboðinn hélt því aítur
til Kleópötru drottningar.
1 bréíinu, sem hraðboðinn reyndi
að færa Cæsari, stóðu nöfn allra
samsærismannanna, og drottningin
tjáði Cæsari, að hún gæti sannað
sök allra samsærismannanna og ráð-
lagði honum að yfirgefa öldunga-
deildina þegar í stað. Hraðboðinn
reyndi að afhenda Cæsari bréfið á
ráðhúströppunum, en hermenn vís-
uðu honum á brott, og ekki fórst
honum betur, þegar hann reyndi að
komast inn i öldungadeildina, og
vegna þess hve bréfið var persónu-
legt og mikilvægt, þorði hann ekki
að afhenda það öðrum en Cæsari
þersónulega.
Svo að viðvörun drottningar komst
ekki til skila. Drottningin hefur lok-
að sig inni i hinu reisulega húsi sínu,
sem er vel varið og neitar nú að
taka á móti heimsóknum.
Sagt er að drottningin sé þegar
farin að taka saman sitt hafurtask,
til þess að geta flúið til Egyptalands,
þegar tækifæri gefst.
] likför Cæsars.
I Þær frégnír bérast frá heimili
Antoniusar, að þegar sé hafinn
undirbúningur að líkför Cæsars.
Menn ræða um, hvort bálförin
skuli gerð við Pompejusarsalinn,
þar sem hann var myrtur eða á
Marzenginu. Sjálf sorgarathöfnin
mun fara fram á Forum. Ef til
vill verður gert gullíkan af hofi
Vcnus Genetrix, og búast má við,
aii hin blóði drifnu klæðí Cæsars
vcrfii annað hvort hengd upp eða
brú'M yfir ]*: hans. Antóníus mun
vafaiauc: koma fram sem fremsti
fulitrúi ættar Casars við sorgar-
athöfnina.
I
StÐUSTU FBÉTTIB:
Bóstur í Bóm.
Morðingjar Cæsars flýðu ekki
frá öldungadeildinni. Þeir gengu
upp á Kapítól-hæð og báru húfu
á lensu sem tákn frelsisins. Róst-
ur hafa verið í borginni, ráðist
hefur verið inn i fjölda húsa og
mikill glundroði ríkir. Skylm-
ingamennimir frá hringleikahús-
inu hafa dreift sér um borgina og
stuðla ekki að endurheimtingu
friðarins. Enn er óvist um næstu
valdamenn, en bent er á Antó-
níus og Ciceró.
Cæsar er dáinn! Gognumstunginn
af rýtingum hneig hann til jarðar við
fótstall styttunnar af hinum gamla
keppinaut sínum, Pompejusi. Sam-
særismennirnir, þar á meðal Marcus
Brutus, Deeimus Brutus og Cassius
Longinus, biðu eftir keisaranum í
öldungadeildinhi með rýtinga falda
undir skikkjum sínum. Cæsar varð-
ist fyrst með griffii sínum en féil
síðan. Skelfing greip um sig i öld-
imgadeildinni, menn stóðu steini
lostnir eða fiýðu, en enginn kom
Cæsar til hjáipar.
Bóm, Ið. marz, 44 f. Kr.
Fréttaritari vor.
irnir að honum og stungu hárin.
Cæsar varðist um stund með síTfíír-'
griffli sínum. Síðan gafst hann upp
fyrir ofuréflinu, sem var einn tryllt-
ur múgur. Cæsar lyfti purpurarauðri
skikkju sinni yfir höfuð sér, dró hana
niður fætur sér og féll.
Löngu eftir dauða hans, létu morð-
ingjárnir rýtingana ganga í lík hans.
Þúsund sinnum hefur Cæsar horfzt
í augu við dauðann á vígvöilum um
gervallt heimsveldi vort, og hann
hefur með sigrum sínum gert Róma-
veldi að ríki á við ríki Alexanders
mikla. 1 dag er hann ekki lengur í
tölu lifenda, og stytta Pompejusar
er driíin blóði hans.
Alráður heimsins fallinn fyrir
morðingjahendi.
Á fundi í Pompejusarsalnum í dag,
féll heimsvaldurinn, keisarinn Caius
Julius Cæsar fyrir morðingjahendi.
Nokkrir samsærismenn höfðu ráð-
gert að ryðja honum úr vegi, og
frumkvæðið mun hafa átt Marcus
Bnitus, sem þekktur er fyrir róman-
tískar stjórnmálaskoðanir sínar. Enn
er óvíst hver stendur að baki morðs-
ins, og raunar eru allir Rómverjar
grunaðir,
Fundurinn hófst, og samkvæmt
venju, höfðu tveir af samsærismönn-
imum sezt í dómarasæti sín. Sá orð-
rómur breiddist um öldungadeildina,
að Cæsar myndi ekki koma. Það var
tilkynnt, að hann væri ekki heill
heilsu. Þjónar höfðu borið hinn
gulina embættisstól hans út úr saln-
um, en hann var aftur borinn inn,
þegar burðarstóll Cæsars birtist.
Keisarinn gekk upp þrepin og tal-
aði að vanda við nokkra menn á
leiðinni. Það virtist allt með felldu,
og keisarinn virtist i slnu venjulega
skapi, brosti og heilsaði vinum sín-
um í súlnagöngunum og gekk stund-
arhratt inn í salinn, þar sem fjöldi
manns beið hans,
Sjónarvottum ber ekki fyllilega
saman um hvað gerðist. Hópur
manna ruddist að sæti Cæsars, og
Tillius Cimber mun hafa verið meðal
þeirra fremstu. Hópurinn fór þess á
ieit við Cæsar, að hinn útlægi bróðir
Tilliusar yrði náðaður.
Hinum öldungadeildarmönn-
unum virtust bænirnar heitar,
því að meðal annars féll
skikkja Cæsars niður af öxl
hans, þar sem þeir, sem um-
hverfis hann voru, gripu í
klæði hans. Ógnandi rödd hans
heyrðist, blandin spaugi, eins
og svo oft áður: „Þetta er of-
beldi, herrar mínir.“ — 1 sama
bili mun hann hafa verið stung-
inn rýtingi, því að hann sneri
sér snöggt við og hrópaði:
„Hvað ertu að gera, þorpar-
inn þinn!“
Varðist með silfurgriffli.
1 sama bili réðust samsærismenn-
EINNIG I>C, BRÍTTUS ?
Það heyrðist á götum Bómar i
kvöld,. að áður en Cæsar hafi faUið,
vafinn í skikkju sína, hafi hann sagt
ET TU, BRUTE, einnig þú, Brútus?
Hvorn Brútusinn hann hefur átt við,
er óvíst.
DECIMUS BRÚTUS var næsti erf-
ingi hans á eftir Octavíusi og út-
nefndur árið 42 sem ræðismaður yfír
skattlandinu Gallíu.
MARCUS BRÚTUS hefur átt at-
Markus Brutus — þú líka?
burðaríka ævi. Menn muna, að Brút-
us var í fyrstu vinur Cæsars og
naut ýmissa sérréttinda, en síðar
gekk hann i lið með Pempejusi gegn
Cæsari, jafnvel þótt Pompejus hafi
drepið föður Brútusar. Eftir ósigur
Pompejusar við Farsalos, kom Brút-
us aftur til Cæsars og baðst auð-
mjúklega afsökunar.
Eftir Spánarstyrjöldina fyrir hálfu
ári, kom Brútus sér aftur í mjúkinn
hjá Cæsari. Svo að þessi ,,köllun“
Brútusar til „harðstjóramorðs" er
varla eldri en það.
Þegar þetta er skrifað, vita menn
ekkert um hinn gamla vin Brútusar,
Cicero og viðhorf hans gagnvart
þessum hræðilega atburði.
14
VIKAN