Vikan


Vikan - 26.03.1959, Qupperneq 18

Vikan - 26.03.1959, Qupperneq 18
22. VERÐLAUNAKROSSGÁTA VIKUNNAR Eins og lesendum er kunnugt heí- ar Vikan tekiS upp þá nýbreytnl aS veita verðlaun fyrir rétta ráðn- ingu krossgátunnar í hvert sinn. Berist fleiri réttar ráðningar en sín, verður að sjálfsögðu dregið ani það hver vinninginn hiýtur. Verðlaunin eru 100 krónur Vegna iesenda okkar í sveitum Sandsins hefur verið ákveðið að veita þriggja vikna frest til að skila ráðningum. Lausnin sendist blaðinu í lokuðu mnslagi, merkt ^Krossgáta" í pósthólf 149. 1 sama blaði og lausnin er birt, vetður skýrt frá nafni þess sem vmning hlýtur. Margar réttar ráðningar bár- ust á 19. verðlaunakrossgátu Vik- innar og var dregið úr réttum ráðningum. BJARNI JÖNSSON, Skólavörðustíg 17B, Beykjavík hlaut verðlaunin, 100 krónux. Vinnandinn má vitja verðlaunanna á ritstjómarskrifstofu Vikunnar, TJamargötu 4. Lausn á 19. krossgátu er hér að neðan. 1tJF- ÍNN casr- ÆTÍ HFRJK.U BfíTV/L VSTR- ÍÆV/S £-ND !N0r 'ÍHHR.NV 1 azbBuR. LÖNH AF, CcKÖÐ- URJS FfÖJM' EFNÍ FtfUfí K/LPTff IfíND vÍKFSKfí SfíM- rsrjq. svtKfífíl PXLiffíR. 6*£lNlfí. VOTUR^, BÖK- STfíFUfL FLfíTfíR. n'fíí. (x£RJ> aierr- fíST FRun- BFIÚÍ FLUOr* VÖLLUf^ HUOÐ SfíUR&fí GcUOl □ vfíKs LBÍTT R£>& Ftr- fiUGfí OKZ . rJ£FNt P.F. SKEL. KfíUP TfíLfí SVfíKr HfíCtfí FS/fL-RS niz>TU £!N3 SK.ST. LK.RÍ -h MLLRUS 5fín- HLÍOB* fíK~' “* SfíM- HLJOÐ- fíK_ FORfí BÓK_ GHFUfC OCrH /NCr SVfí FFTfRs LJUFfí OTTEKr /Ð f*LÆK' irxQr SfíM- HLÍÓÐI UPP- HkOPUN JURT ] £ÍNH!Cr (t fíTAl.) MHL- y£ÐÍ JtflNSKr SMRORÐ STfíNDH VFRfí UftnULL FOTLz NfíFhJ ILfTT FtN- . KFNN/S STfífUK. SKOL-Ul PLfíNTfí TOLU HeirtS' LOK^ HSHKfl Kynlegur arfur Framhald af bls. 21. iHana skipti þessi peningaskápur ekki hið mjnnsta. Nokkum mínútum áður, hafði Colette stiúið læsingunni og spurt: ■„Marie. Var það ekki móðir hans?“ :Þegar hurðin hafði bifazt, hafði hún staðið upp og látið Gilles opna. Þau voru bæði alvarleg og æst. Colette gekk að glugganum, þar sem sól- ini lék um ljóst hár hennar. Það var ekki einung- is opinn peningaskápurinn, sem fékk á þau. Gilles ggt ekki gleymt ljósmyndinni af ömmu sinni, og þeim_ fan'nst þau vera að gera á hlut hennar með þvi að nota þetta nafn. UEr þetta allt og sumt?“ spuði Alice. 'Og Colette kreisti litla vasaklútinn sinn, þar tii hún reif hann næstum i sundur. ,,,Ég ætla að líta í þetta á eftir,“ sagði GiUes ufn leið og hann lokaði spjaldskránni og lagði hána inn i skápinn. Þetta var spjaldskrá úr sterkum, gráum striga, eihs og spjaldskrár yfirleitt. 1 henni voru nokkrar bréfmöppu, sem á voru skrifuð nöfn með rauð- urþ blýanti. ’Cg fyrsta nafnið, sem Giiles rakst á var Mau- Vpísuf. í möppunní voru þrjú bréf, efsta bréfið skrifað méS illlæsilegri hönd föður Gilles. ;,,Komið þið sú. Við skulum fá okkur að borða.“ Hann lokaði skápnum vendilega og stakk lykl- tnuw í vasann. Meðan á máltíðinni stóð, var hann avo annars hugar, að Alice varð þrásinnis að iftínna hann á að borða matinn sinn. • „Heldurðu, að þetta sé eitthvað mikilvægt?" spurði hún. ,,Mér liggur við að halda að frændi þínn hafi verið að stríða öllum, þegar hann samdi þéssa kjánalegu erfðaskrá.“ <Hún leit upp, og sá, að honum gramdist þetta þvaður. ÍHann hafði vonazt til, að þegar máltíðinni væri iojtið, myndi Colette koma með honum aftur upp á 1 herbergi frænda hans, en þegar hann lett á hása spyrjandi, hristi hún höfuðið. Hann skildi. Þar sem hún hafði verið eiginkona Mauvoisin, var það henni að kenna, að þetta hjónaband fór út um þúfui'. Henni bar ekki að grafast eftir iqyndarmálum hans. Reyndar hafði hana langað til þess áður, en þetta orð, Marie, hafði breytt viðhorfi hennar. Gilles sneri séi' að Alice og sagði: „Þegar Ttinquet kemur, viltu þá biðja hann að bíða? Ég skal láta hann vita, þegar ég þarf á honum að halda.“ Gilles læsti sig inni í herbergi Octave frænda síns, tók spjaldskrána úr peningaskápnum og tók að rannsaka hana af miklum ákafa. Bréfið frá föður hans hafði verið skrifað i Vín- arborg tíu árum áður. Hið furðulega var, að um það leyti voru foreldrar hans hætt að tala við hann um Octave frænda hans. 1 mörg ár, hafði hann brotið heilann um þetta. Áður höfðu þau margsinnis minnzt á frænd- ann, sem bjó í La Rochelle, og þegar .Gilles hafði lært að skrifa, hafði hann með erfiðismunum ski'ifað, samkvæmt fyrirsögn móður sinnar, nýárs- bréf til skyldmenna, sem hann hafði aldrei aug- um litið. Þá höfðu þau skyndilega hætt að minnast á hann, og ef Gilles nefndi nafn hans, hafði faðir hans sett upp drungasvip. Samt hafði þetta bréf verið skrifað, og eftir því sem Gilles las lengra, hljóp roði í kinnar honum. Eins og þú veizt fékk ég góða vinnu hérna. Ég lék fyrstu fiðlu í ncestum ár og stjómaði síðan hlj6msve.it l einu bezta kaffihúsi Vínar. Það er yndislegt að geta verið kyrr á sama stað rnánuð eftir mánuð og geta veitt Oilles reglulega menntun. • Þetta var satt. Vín hafði verið einn hinna fáu áningastaða á flökkuævi þeirra. Þau höfðu ágæt- isbúð í hverfi, þar sem göturnar voru breiðar og kyrrlátar. Þau lifðu eins og annað fólk og klæddust góðum fötum. Stundum hafði móðir hans farið með hann á kaffihúsið, þar sem faðir hans stóð umkringdur af hljómlistarmönnum og lék á fiðlu. Gilles mundi enn eftir hinu sér- kennilega bragði af kaffinu, sem móðir hans hafði pantað handa honum, en ofan á kaffinu hafði flotið þeyttur rjómi. TU allar óhamingju sinntist mér við við- skiptavin, sem hafði fengið of mikið að drekka og var sagt upp. Bg hef nú í tvo mánuöi verið að leita að vinnu. En eittu sinni hef ég orðið að veðsetja nœr allar eigur okkar. Og í þokka- Lausn á 19. krossgátu Vikunnar V 0 G U N + V I N N U R + T 0 L E + I N + T A + A 'K K + V A L I I L L + E & + T + U + V 0 G U R + ð J Ö N + G A K K + É G + N F Y Ð A R + + L U L L A + U N D A Ð + G Ö M S E T A ff + S N U A + U S A + J A + + U U + 0 + T R U R A U F A R H Ö F N + s T I L L + G R I K K U R I N N + A M E N Þ Ö + M A M M A + A + A P I G L fi + E M + E A + H R U G A N + I R A K + E I R I R + F A R N A Ð + H R & S N I R K R + T + + 5 U L A U F S + S I T A N + L E I R bót er Elise veik og verður að ganga undir uppskurð, og ef þú getur ekki hjálpað okkur, veit ég eícki hvað verður um okkur. Ef þú gœt- ir sent okkur tvö eða þrjú þúsund franka .... Tár komu fram í augu Gilles. Þetta var ósatt. Móðir hans hafði ekki veikzt og hafði ekki þurft að ganga undir uppskurð. Hann óskaði þess, að hann hefði aldrei byrjað að lesa þetta bréf, en hann gat ekki rifið sig frá því, jafnvel þótt hvert orð særði hann ákaflega. Einu sinni, þegar hann var níu ára, hafði hann stolið nokkum koparmyntum af snyrtiborðum leikkonu einnar. 1 mörg ár, hafði tilhugsunin um stuld þennan hrjáð hann svo, að jafnvel núna dreymdi hann um stuldinn. Hann fann til sömu tilfinningar, þegar hann las bréfið: . . . er Elise veik og verður að ganga undir uppskurð, og ef þú getur ekki hjálpað okkur.. . Framhald í nœsta blaði. 18 VIKAN

x

Vikan

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
62
Assigiiaat ilaat:
2823
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
1
Saqqummersinneqarpoq:
1938-2000
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
2000
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Tímarit.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar: 13. Tölublað (26.03.1959)
https://timarit.is/issue/298239

Link til denne side: 18
https://timarit.is/page/4430921

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

13. Tölublað (26.03.1959)

Iliuutsit: