Vikan


Vikan - 26.03.1959, Page 24

Vikan - 26.03.1959, Page 24
FERMINGAGJAFA FALKINN H.F. REIÐHJOLADEILD jöfnu míllibíli, þannig að lykkjurn- ar verði 70 (74). Prjónið síðan 1 iykkju brugnað og 1 lpkkju slétta 3 cm og fellið af. Afturstykki: Fitjið upp 24 lykkjur á. prjón nr. 3 og prjónið slétt prjón 4 umf. Fitj- ið þá upp 2 lykkjur í byrjun prjóns hverrar umferðar, þar til lykkjurn- ar eru 84 (88), takið þá úr og prjón- £>essai' peysuna, buxur eiga við prjónuðu sem var í siðasta tbl. Vik- Fratnstykki: ■ Fitjið upp 24 lykkjur á prjón nr. 3 og prjónið slétt prjón 5 cm. Aukið þá út í hverri umferð í byrjun prjóns 1 lykkju 6 sinnum, síðan 2 lykkjur í byrjun prjóns 8 (10) sinnum og 18 lykkjur hvoru megin í einu lagi. Pijónið nú áfram 5 cm. Takið þá úr 1 lykkju hvoru megin með 3 cm milli- bili 3 sinnum. Þegar komnir eru 22 (23) cm frá uppfitjun eru teknir þrjónar nr. 2% og tekið úr með ið áfram eins og á framstykkinu upp að brugðning. Er þá gerð á ámæling þannig: Prjónið þar til 8 lykkjur eru eftir á prjóninum, snúið við og takið 1 lykkju óprjónaða og prjónið, þangað til 8 lykkjur eru eftir, snú- ið þá aftur við og takið 1. lykkju óprj. og prjónið, þar til 16 lykkjur eru eftir. Haldið áfram á þennan hátt með 8 lykkja millibili, þar til 32 lykkjur eru á prjóninum hvoru megin. Takið prjóna nr. 2'/, og prjónið 1 ykkju slétta og 1 lykkju brugðna. Takið úr í fyrstu umferð með jöfnu millibili, þar ti llykkjurnar verða 70 (74). Prjónið þá 2 cm, og siðan eru gerð hnappagöt, þannig að felldar eru af 3 lykkjur hvorum megin við 38 iykkjur í miðju. I næstu umferð eru svo fitjaðar upp jafnmargar lykkjur og felldar voru af. Prjónið af 3 cm, fellið af. Axlabönd: Fitjið upp 12 lykkjur á prjóna nr. 2 Vi og prjónið 1 lykkju slétta og 1 lykkju brugnað 40 (45) cm, fellið af. FÁLKINN íslenzk reiðhjól framframleidd í eigin verksmiðjum. Landsþekkt gæðavara. tJRVAL AF REIÐHJÓLUM I ÝMSUM STÆRÐUM FYRIR PILTA OG STÚLKUR ELSWICK og HOPPER ensk úrvals reiðhjól. D.B.S. norsk reiðhjól sænskt módel, FJOLBREITT LITAORVAL SVÖRT RAUÐ, BLÁ OG GRÆN 24 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.