Vikan - 26.03.1959, Side 26
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■
i
I
9
Verzlunarfólk og unglingar,
sem hyggja á verzlunarnám
Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzl-
unarfræðslu í vor, ætlaða deildarstjórum og af-
greiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vor-
námskeiðum á 2 árum, auk bréfaskólanáms.
Þeir, sem nám stunda, eiga að vera á samn-
ingi hjá viðurkenndu verzlunarfyrirtæki.
Hér gefst nýtt tækifæri til undirbúnings
verzlunarstörfum.
Fýrsta námskeiðið verður um miðjan maí í
vor.
Nánari uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst
eða fræðsludeild SlS.
Samvinnuskólinn Bifröst
■luuiuuuuuiuiiiiuiiumuiiiuuiiiuiuiiiiiuiuuuii
:
:
:
■
■
:
:
:
:
S
Fyrir börn
og fullorðna!
Xoko Skiðaáburður »
Kvenskíðabuxur
Skíðalakk
Skíðaúlpur
Barnabindingar Obngubindingar
Stakir gormar
SKlÐASTATÍV A BllA
VtRZLLíN
Ikéíóea
B,\,\ KA S I IIA I I M
..........j,t„.
Leikir fyrir lýðinn
Framhald af bls. 15
Skylmingameiui i hringleikahúsinu — þumalfingur hlnna æðrl, sem vísar
niður táknar dauða.
um. RautL skeggið vex á stöku stað
milli öranna.
— En mér liggur við að halda,
segir hann, að mönnum finnist meir
til dýranna koma eins og er og taki
þau fram yfir góða skylmingamenn.
Það er ekki eins og í gamla daga,
þegar menn kunnu að meta fallegt
handbragð. Nú vilja áhorfendur sjá
blóð. Þegar ég var upp á mitt bezta,
voru skylmingamenn þekktir og virt-
ir í borginni, en nú geta þeir gengið
um borgina endilanga, án þess svo
mikið sem drenghnokki snúi sér við
til þess að horfa á þá. Einasta teg-
und bardaga skylmingacjénna, sem
menn nenna nú að horfai,%, er þeg-
ar þeir fást við dýrin, og þá falla
margir í valinn, eins og í bardögum
skylmingamanna á milli, en hið
fallega handbragð verður óþarft. —
Þetta er ekkí lengur nein list!
Liunus Maximus ber höndina fyr-
ir augun gegn sólinni og skyggnist
út á vígsviðið, þar sem tveir menn
eru að strá sandi og enn aðrir jafna
úr honum.
— Á slíkum degi sem þessum,
skemmta tugþúsundir borgara sér
konunglega. Þetta er þægileg tilfinn-
ing. Hér úir og grúir af mönnum
og dýrum, og fólkið öskrar af á-
nægju! Hef ég nokkurn tíma sagt
yður frá bardaganum milli Apuliusar
óg Malinae? Apulius var Rómverji,
Málinae Grikki, svo að heiðurinn var
í veði. Þeir börðust óvopnaðir, ein-
ungis með leðurkanzka á höndunum,
og á hönzkunum var saumaður járn-
hólkur yfir hnúana. Þeir heilsuðust
með því að lyfta vinstri handlegg
og lögðu svo til atlögu.
180.000 Ahorfendur.
Apulius var sterkari, en Malinae
lipurri, og Rómverjinn hrakti Grikkj-
ann um vígvöllinn. En Malinae varð-
ist vel og þreytti Apulius með hlaup-
um sínum og um tíma virtist hann
ætla að sigra. En Apulius gekk ber-
serksgang og sló Malinae föstu höggi
í kjálkann með hægri hendi og í búk-
inn með þeirri vinstri. Róm hafði enn
sýnt krafta sína. Já, þá voru til
sannir skylmingamenn! Malinae náði
sér aldrei eftir þetta. En þótt það
hafi verið betra í gamla daga, herra
minn, þá skuluð þér samt koma á
morgun og virða þetta fyrir yður,
Við getum bætt því við upplýsing-
ar Iiunusar Maximusar, að gamla
Maximus-hringleikahúsið hefur nú
verið endurreist og endurbætt af
Cæsari. Vígsviðið er sporöskjulaga,
rúmlega 500 metra langt og 200
metrá bréitt, og á áhorfendapöilun-
urh rúmast 180.000 manns.
—7 7 7 '—r~
i
m
VfkAN