Vikan - 26.03.1959, Síða 27
nnah
Spil úr undankeppni Reykjavíkurmeistaramótsins.
Nýlokið er undankeppni Reykja-
víkurmeistaramótsins í sveitakeppni
og var hún spiluð með svokölluðu
hi-aðkeppnisfyrirkomulagi, en það er
ætti það ekki að vera neinum erfið-
Spilin hér á eftir komu bæði fyrir
í þessari keppni.
Einfaldar opnanir geta oft hindrað
mjög sagnir manna, þannig að þeir
missa af úttektarsögnum, sem þeir
hefðu auðveldlega náð, ef andstæð-
ingarnir hefðu ekki opnað. Hér er
eitt spil sem sýnir þetta:
Noröur:
A k-d-9
4 Á-5
4 10-5-4-3-2
A K-G-10
Vestur:
4 A-10-7-4
4 G-4-2
4 K-D-9
A A-6-4
Austur:
A 8-5-2
4 K-D-8-7
4 Á-G-8-6
A 8-3
Buöur:
4 G-6-3
4 10-9-6-3
♦ 7
A D-9-7-5-2
Gjafari er norður og A-V eru á
hættu. Þó að norður opni á 1 4>
ætti það ekki að vera neinum erfið-
leikum bundið fyrir A-V að ná 3 G,
eða a. m. k. bút í grandi, en grand-
samningur er mun betri en litar-
samningur á spil þeirra. 1 undan-
keppninni, þar sem spilið var spilað
á 18 borðum, varð árangurinn þó allt
annar og næsta furðulegur sums
staðar. Aðeins 6 pör spiluðu 3 G, eitt
fékk 10 slagi, fjögur fengu 9 slagi,
en eitt tapaði sögn sinni, fékk að-
eins 8 slagi. Þrjú pör spiluðu 2 G, tvö
fengu 9 slagi, en eitt fékk 8 slagi.
Tvö pör spiluðu 2 4 og fengu 8 slagi.
Eitt par spilaði 1 4 og fékk 7 slagi.
Eitt par spilaði 2 4 og tapaði þeim,
fékk 7 slagi. Þessi 13 pör spiluðu
í A-V. Á hinum 5 borðunum fengu
N-S að halda sögninni. Þrjú pör spil-
uðu 1 G og höfðu A-V ekki rænu
á að tvöfalda, og var það eins gott,
því að tvö pör fengu að vinna sögn
sína, en eitt fékk aðeins 5 slagi.
Eitt par spilaði 2 A og fékk 8 slagi
og að lokum var eitt par, sem spil-
aði 3 Jfa og fékk 8 slagi. Verður því
ekki annað sagt, en að sagntækni
paranna í N-S í þessu spili hafi verið
frekar misjöfn og yfirleitt léleg.
Á spil A-V eru 3 G bezti samning-
urinn, en næztbezt eru 1 G eða 2 G.
Allir litarsamningar eru lakari. Ef
A-V spila 3 G verða N-S að spila
mjög laglega vörn til þess að hnekkja
spilinu án nokkurrar aðstoðar sagn-
hafa. trtspilið verður að vera lauf
og er sagnhafi hefur tvígefið lauf
verður austur að skipta yfir í spaða
og eftir það fá N-S 5 slagi, 2 á lauf,
2 á spaða og 6 Á. Gegn allri annari
sögn vinnur sagnhafi sögn sína með
réttri spilamennsku.
Ef sagnhafi er nú svo hólpinn að
fá annað útspil t. d. tígul, sem ekki
er ósennilegt útspil eftir opnun norð-
urs, getur sagnhafi unnið spilið með
einfaldri öryggisspilamennsku. Sagn-
hafi er öruggur með 4 slagi á tígul
og ásana í spaða og laufi. Hann verð-
ur þvl að fá 3 slagi á hjarta til þess
að tryggja sér sögn sína. Þar sem
að norður hefur opnað á 1 4 er nokk-
uð öruggt að hann eigi 4 Á, til þess
að eiga opnun. Fyrst hann opnaði á
tígli á hann sennilega 5 tígla og því
er ósennilegt, að hann eigi nema í
mesta lagi 4 Á þriðja. Öryggis-
spilamennska sagnhafa til þess að
tryggja sér 3 slagi á hjarta er í því
fólgin að tvíspila lághjarta frá vest-
ur, því að með því tryggir hann sér
3 slagi á litinn, þó svo að norður
eigi 4 Á-x. Sagnhafi drepur því
tígulspilið með 4 K vesturs og spil-
ar út 4 2. Norður lætur 4 5 og
sagnhafi drepur með 4 K. Nú verð-
ur sagnhafi að komast aftur inn á
hendi vesturs til þess að spila hjarta
aftur. Ekki er sama hvaða innkomu
hann notar. Ekki má hann fara inn
á A Á, því að þá liggur laufið opið,
ekki má hann nota 4 D, því að þá
spilar norður tígli til baka, er hann
hefur drepið á 4 Á og þá á austur
enga innkomu eftir að 4 G hefur
verið tekinn. Eina innkoman, sem
hann má því nota, er 4 Á. Þó spað-
inn liggi 4—2 á milli N—S geta þeir
aldrei fengið nema 3 slagi á spaða
og hinn fjórða á 4 Á. Spilið er því
nokkuð hættulegt, jafnt til sagna,
sem fyrir úrspil og vörn.
Annað spil í undankeppninni sýndi,
að menn geta stundum farið flatt á
því að vera i réttum samningum, því
að í eftirfarandi spili er ekki nema
einn réttur samningur á spil N—S,
sem sé 7 4:
Norður:
4 D-G-9-8-5
4 Á-K
4 Á-K-D-6-5
A 9
Suður:
4 Á-K-10-2
4 10-6-5
4 7-4-3
A Á-5-4
Er ekki annað sjáanlegt, en að 7 4
séu borðleggjandi, og kom það meira
að segja fyrir einn góðan spilamann,
að hann lagði spilin upp og sagðist
eiga alla slagina, eftir hjartaútspil
vesturs. Austur mótmælti og sagn-
hafi varð að spila og fékk aðeins 12
slagi, því að þannig var spilið í heild:
Norður:
4 D-G-9-8-5
4 Á-K
4 Á-K-D-6-5
A 9
Vestur:
4 7-6-3
4 9-8-7-4-2
♦ —
A K-G-8-7-2
Austur:
4 4
4 D-G-3
4 G-10-9-8-2
A D-19-6-3
Suður:
4 Á-K-10-2
4 10-6-5
4 Á-K-D-6-5
A Á-5-4
1 spaðaspili er ekki möguleiki að
fá fleiri en 12 slagi á spil N—S, svo
framarlega, sem austur kastar ekki
tígli í spaðann.
Á 11 borðum voru spilaðir 7 4
austur gaf þá á 5 borðum, en þeir
töpuðust á 6. Á 5 borðum voru spil-
aðir 6 4, þar af á einu fjórfaldaðir
og unnust þeir alls staðar. Að lok-
um eru svo rúsínurnar í pylsuendan-
um, en þær voru tvær að þessu sinni,
því að eitt par spilaði 4 4 °S eitt
par spilaði 7 G í A—V tvöfölduð og
fengu N—S aðeins 2100, en þar sem
báðir voru utan hættu, hefðu 7 4
spilaðir og unnir aldrei gefið þeim
meir en 1510!!
feCBÖSteÓpUK’ 125 lítro
Nýja gerðin með mótor og stóru frysti-
hólfi eru hentugustu kæliskápakaupin
fyrir allan almenning í dag. — RAFHA
kœliskápur hentar hvaða fjölskyldu sem
er — stór að innan, litill að utan.
íslenzkar húsmœður velja islenzk heim-
ilistœki.
H.f. Raftækjaverksmiöjan
HAFNARFIRÐI — SÍMAR 50022, 50023 og 50322