Vikan


Vikan - 04.06.1959, Side 17

Vikan - 04.06.1959, Side 17
 ■^frnriíi...... FI8KIBATAR H. f. Eimskipafélag íslands. REIKNING UR H. f. Eimskipafélags Islands fyrir árið 1958 liggur frammi í skrifstofu félagsins frá og með deginum í dag, til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 23. maí 1959. Stjórnin. Utvegum hverja þá stærð af stál fiskibátum, sem óskað er smíðaða hjá 1. flokks norskum skipasmíðastöðvum. Til afhendingar fyrir áramót, ef samið er strax. Einnig eikarbáta frá Noregi og Danmörku Magnús Jensson h.f. (87 feta, ca. 1)0 rúml. norskur stál fiskibátur). Tjarnargata 3. Sími 1)7). Simnefni: Bátur. Einkaumboð fyrir Landssamband norskra skipasmíðastöðva — ii^ Ekki að undra þótt við komumst ekkert áfram! Framhjólið hreyfiat ekki! I! ^ jl — Náði konan þin bílprojmu i dagt — Veit ekki — prófdómarinn ar enn miðvitundarlaus! S P A U G Faðirinn: „Ég harðbanna þér að toga í rófuna á kettinum, strákur. Heldurðu að honum þyki það gott?“ Drengurinn: „Mér þykir heldur ekki gott að láta þvo mér, en samt gjörir hún mamma það á hverjum degi og segir bara: „Uss — þetta er ekkert'*. Maður nokkur sendi eitt sinn svo- hljóðandi símskeyti: „Viltu giftast mér? Greitt svarskeyti, 10 orð.“ Að klukkutíma liðnum fékk hann svarið: „Já, gjarnan, með ánœgju, já, já, já já. t>ín María." —O— Ameríkumaður einn var eitt sinn staddur í héraði, þar sem menn voru að dást að bergmáli, sem þar vœri viða. Þegar hann var búinn að hlusta i bergmálið, sagði hann: „Hvað er nú þetta bergmál í samanburði við ber- málijS í Klettafjöllunum, þar sem óg á heima. Þar er berg- málið átta klukkutíma að ber- ast. Þegar ég fer að hátta á kvöldin, þá hrópa ég út um gluggann: „Farðu nú að klæða þig.“ Og næsta morgun vakna ég svo við þetta bergmál." Móðirin: „Hvar er kökubitinn, sem lá hérna á borðinu, þegar ég gekk fram?“ Oddur litli: ,,Ég gaf hann dálitlum svöngum dreng. Og hann varð svo giaður, þegar hann fékk bitann." Móðirin: „Það var fallega gjört, Oddur minn. En hvaða drengur var þetta “ Oddur: „Það var ég sjálfur.“ Kennarinn: „Getur þú sagt mér, Lárus, hvaða gagn við höfum af vatninu?" Lárus: „Já, ef við hefðum ckki vatnið, þá gætum við ekki lært aS synda; og ef við kynnum ekki aS synda, þá gætum við auðveldlega drukknað." VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.