Vikan


Vikan - 04.06.1959, Síða 23

Vikan - 04.06.1959, Síða 23
Grautar úr íslenzkum grösum Það fer nú að líða að þvi að fólk sem er það vel sett að geta dvalið eitthvað í sveit að sumrinu til annað- hvort í sumarbústað eða í „alvöru sveit", eins og börn- in orða það réttilega, fari að hugsa til hreyfings. Þegar maður er nú kominn í sveit- ina er um að gera að njóta þess sem bezt og hafa sem mest gagn af sveitalífinu. Það er langt að bíða þar til blessuð berin fara að koma, en það eru ýmsar jurtir sem eru mjög hollar og góð- ar til manneldis sem rétt væri að notfæra sér betur af öllum almenningi en gjört er Við ætlum nú að gefa grösin, má geyma þau í blikkdósum eða kössum og hafa þau á þurrum stað. Þannig má þetta geymast allan veturinn. LJÓNSLAPPA OG BLÖÐBERGSTE. S testceiðar jurtir. 1/2 líter sjóðandi vatn. Ljónslappir mura og blóðberg er tínt og síðan hreinsað úr því ef mosi eða strá hafa slæðzt með. Jurtirnar eru settar í te- pott eða könnu með loki og sjóðandi vatninu helt á þau. Síðan er tepotturinn látinn standa yfir gufu í 5—10 mínútur. Sykur og mjólk Nýtt amerískt hreinsiefni til gólfþvotta oghreingeminga Aðeins ein yfirferð Bkkert skrúbb Ekkert skol Engin þurrkun. Þér þurfið aðeins að blaut- vinda klútinn eða þvegilinn og strjúka einu sinni yfir og öll óhreinindi strjúkast af á svip- stundu. Bankastræti 7 Laugavegi 68 HIJSEIGENDIiR ykkur uppskrift af jurtate. Börnin hafa mikla ánægju af því að læra að þekkja grösin þau hafa líka eðli- lega og heilbrigða gleði af því að hjálpa til með að afla matar fyrir heimilið. Það er því sérlega gott að kenna þeim bæði að þekkja grösin og tína þau. VALLHUMLA OG BLÓÐBERGSTE. 3 teskeiðar jurtir. Yi litri soðið vatn. Beztar af íslenzku jurt- unum í te eru vallhumall, blóðberg og rjúpnalauf einnig má hafa önnur grös með. Bezt er að tína grösin snemma að sumrinu meðan þau eru í fullum vexti. Annaðhvort er að nota þau nýtind sem er auðvitað það allra bezta og sjálfsagt meðan maður er í sveitinni eða þurrka þau inni í bak- arofni, þar til þau eru orðin svo þurr að þau vilja hrökkva í sundur þegar þau eru tekin milli fingranna. Þegar búið er að þurka má hafa með teinu. Einnig er notuður sykur og 1 citron sneið í bollann. Ef citron- sneið er höfð er ekki notuð mjólk. Það þarf ekki allstaðar að fara á fjöll til að fá fjallagrös, en þótt svo væri mundi unga fólkið ekki telja það eftir sér að fara í grasaferð, og hún yrði á- byggilega eitt af þvi skemmtilegasta sem það hefði upplifað í sveitinni í sumarfríinu sínu. GRASAMJÓLK. Grösin eru hreinsuð og þvegin. I 1 líter af mjólk þarf tvo hnefa af þurrum grösum, en einn af nýtind- um rökum. Mjólkin er sett í pott og söltuð með nokkr- um grófum saltkornum. Síðan eru grösin sett út í, hituð með mjólkinni og lát- in sjóða í 5 mínútur. Sykur eftir smekk. Þeir sem eru vanir grasa- mjólk vilja jafnvel hafa meiri grös í mjólkinni og vitanlega má hafa það eftir smekk hver og eins. Smíðum handrið og hliðgrindur sendum í póstkröfu ef nákvæm mál eru gefin, bréflega eða í síma. VÉLVIRKINN H.F. Sigtúni 57. — Sími 32-032 VIKAN 23

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.