Vikan


Vikan - 06.08.1959, Blaðsíða 3

Vikan - 06.08.1959, Blaðsíða 3
¥ I K A¥ Útgefandi: VIKAN H.F. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.) Blaðamenn: Bragi Kristjónsson, Jónas Jónasaon Auglýsihgastjóri: Ásbjörn Magnússon Framkværiidastjóri: Iíilmar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10. Áslcriftarverð kr. 210.00 fyrir hálft árið, greiðist fyrirfram. Ritstjórn og auglýsingar: Laugavegi 170. Sími 15004 og 35320, pósthólf 149. Afgreiðsla og dceifing: Blaðadreifing, Miklubraul 15, siini 15017. Prentun: Prentsiniðjan Hilmir h.f. Myndamót: Myndamót h.f. eðlisfari er ég mjög afbrýðisöm og með árunum er eins og þessi tilfinning liafi orðið sterkari. Maðurinn minn er milcill samkvœmismaður og ákaflega skennntilegur. ökkur er því oft boðið í samkvæmi og veizlur. Ég hef engan áhuga á slíku, og vil lielzt sitja heima, en maðurinn minn vill ekki fara einn. Við erum svo gerólik, þegar lianh leikur á als oddi og er sem kátastur verð ég feimin og lilédræg; ekki get ég sagt neitt skemmtilegt, mér finnst allir horfa á mig og jafnvel óska að ég væri ekki með. Ég veit vel að ég liefi enga ástæðu til að vera afbrýðisöm og nú er ég hrædd um að ég sé á góðri leið með að eyðileggja hjónaband okkar ef ég get ekki breytt þessari framkomu minni. Stundum byrja ég að hugsa um löngu liðna at- burði, kemst þá í illt skap og verð óþægileg i viðmóti. Ég skil vel, ;tð það hlýtur að vera erfilt að vera giftur mér, en maðurinn minn hefur aldrei minnst á að liann óskaði eftir skilnaði, það er bara ég sem er nieð alls konar grillur og imyndanir. Mér finnst stundum jietta ástand mitt svo ó- þolandi. Ef ég væri eitthvað veik líkamlega, myndi ég geta fengið lækningu við því, en það er eins og ég sjái ekki fram á neina lausn á þessu vandamáli mínu, eða haldið þér það? Það sem mig langaði til að spyrja yður um, er þetta: Get ég gert eitthvað við þessu sjálf? Með þakklæti og lcveðju l'rá konu, sem langar að vera eins og hinar. Svar: Þaó er elcki öllu fólki gefiö aó vera skemmti- legt, hvorki heivia né heiman. Margt fólk hefur elcki þann hæfileika að geta sagt góóa fyndni þannig aö aörir geti haft skemmtan af. Þetta er staöreynd sem fólk veröur aö sætta sig xnö, mehnirnir eru misjafnir, og veröa aö hafa leyfi til aö vera þaö. Maöur veröur að sætta sig viö aó vera eins og maður er og alls ekki aö reyna aö stæla einn eöa annan, jniö veröur aldrei eöti- leg framkoma. Þó aö viö getum öll veriö fjörugar samkvæmis- mannéhkjur, ættum vió aö geta liaft hlýlegt og uðlaðandi viðmót, og þaö er fullt eins áríðandi i umgengni okkar viö annaö fólk. Þér minnist i bréfi yöar á afbrýöisemi. Ef jiér eruö afbrýöi- samar út t fólk sem þér álítiö skemmtilegra en yöur sjálfa cetti þaö aö• vera algjör óþarfi ef þér aöeins einsetjiö yöur aö vera sjálfar elskulegar og vingjarnlegar í viömóti. Ef hinsvegaf afbrýöi- semin á sér dýpri rcetur í sambandi viö mann yöar, þá er þaö auövitaö hlutnr sem þyrfti at- thugunar viö. Þér minnist í bréfi yöar á, aö löngu liönir atburöir sem þér eruö aö hugsa um, komi yöur í illt skap og eyöileggi andrúmsloftiö. Viö jjví er þaö aö segja, aö bezt er aö láta gleymt vera gleymt, þaö er ekki til neins aö vera aö gera sér rellu út af slOcu. Betra er aö nota tim- ann til aö fá sem mest út úr HÖandi stund. Meö kveöju, Aldís. Finnst ykkur þetta vkki sérkennilegur svipur á fjögurra ára snáöa. Hann heitir Adolf Hitler og átti eftir aö leiöa bölvun yfir gervallt mannkyn sem „foringi“ nazista í Þýzkalandi. I slöasta hefti Vikunnar birtist grein um Hitler eftir systur lians og í þessu hcfti er grein um kvennamál hans. F O K S f Ð A . Nú er það oi'Öið eftirsótt hjá kvenþjóðinni að komast á síld — ekki til að veiða fisk — held- ur til þess að kokka ofan i sjó- mennina. Það er sagt að þær hafi allt að 6—7 þúsund á mán- uði og svo er annað: Það hef- ur reynzt auðveldara að manna bátana, ef stúlka var kokkur. Gísli J. Ástþórsson hefur teikn- að myndina. ‘Blandaðir ávextir Þaö taldist til tíöindu, þegar einn uf fulltrúum hinnar frábœru „Aidamótakynslóöar", Sigurjón á Álafossi, varð lslandsmeistafi í kúlúvarpi og varpaði 8,80. Þótti honum ekki fysjaö saman. SíÖan hafa sjálfsagt orðiö einhverjar framfarir í kasttœkninni og nú eru nokkrir menn komnir Ihátt i 20 metra. Bandaríkjamaður af ír&ku œtterni hefur lengi haft forustuna og sigraö á tveim síöustu Olympíuleikjum. Hann heitir Parry O'Brian og bezti árangur hans mun vera nálægt l9,Jt0 m. Islandsmet Husebys hljóöar upp á 16,7j m. Margir hauuast rið söngvarann Pat Boone, eri hitt vita kannslce færri, uö hann á þrjú börn og konu, sem lieitir Shirlcy. Nú er hann farinn aö leilca i kvikmyndum og hefkr vakiö mesta uthygli þar, fyrir aö neita aö kyssa annaö kvenfólk en konuna sína. Mjöy merk-i-legt ranns-ó-knar- cfn-i. Em ek kona skapstór. Nú er Anita Ekberg hin sænska skilin við Ant- ony hinn brezka og hef- ur upp frá þvi verið orðuð við Itala að nafni Waller Chiari. l’in dag- inn þurstu að henni blaðamenn á flugvelli í llóm og spurðu, hvort sá ráðahagur væri vænt- anlegur. Anita svaraði með þvi að talca upp dagblað með mynd af Chiari, fleygði því á jörðina og traðkaði á myndinni. Skýri og af- dráttarlaust svar. Fyrir allmörgum árum dvaldist hinn ágæti hlaupari Mc Donald Bailey í Reykjavík og æfði með spretthlaupurum okkar. Hér er hann í keppni og sýnir greinilega yfirburði yfir þá Hauk Clausen og Magnús Jónsson. Nú mun Bailey vera íþróttakennari í Nýju Guineu, Haukur gerir við tennur manna í Reykjavík og Magnús syngur í Konunglega leikhúsinu í Höfn. Mælab orð í bíl eða flugvél ? Nei, þetta er ekki flugvél, heldur aöeins mœlaborö á dollaragrini af betri tegundinni. Eittlwaö af tökk- unum stýrir sjálfvirkum glugga- þvotti og aörir eru fyrir sprautur meö ákveönum tegundum af ilm- vatni. Þaö er mjög vafasamt aö meirapróf dugi til aö kunna skil á öllum þeim lystisemdum. AUtaf fer þeim fram í Ameríku. Nú er kom- inn á murkaöinn hitapoki fekki í fullri Hlc- amsstærö jió) sem er í lögun eins og þokka- gyöjan Jayne Munsfield. Hlýtur þaö aö vera mikil raunabót aö geta yljaö sér á slikum iiitapoka, jiegar menn leggjast í innflúensu. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.