Vikan - 06.08.1959, Blaðsíða 11
— Ekki veit
ég hvar
við værum
stödd, ef við
ættum
þig
ekki að,
Jón Friðjón —
sagði konan
með
hrifningu.
Þetta var þó eftir þér Jón Friðjón, segir kona
min, yfir sig hrifin. Ekki hefðu nú allir gert
þetta, að leggja þennan líka stórfína bil í lang-
ferðalag á vondum veguni. Og það fyrir aðra.
Svo var vitanlega ekki minnzt á annað en
fara i Krisuvíkina.
Hugsaðú þér nú bara hvað við vorum óhepp-
in, sagði kona min. Hann Jón Friðjón ætlaði sér
að gefa okkur hvorki meira né minna en þvotta-
vél, sem hann sá i glugganum hjá „Rafvirkjan
um“. En það þurfti þá endilega að vilja svo
til að hún var frátekin. En hann er varla af
baki dottinn, það getur þú reitt þig á. Þá þekki
ég Jón Friðjón illa ef hann kemur ekki í fram-
kvæmd þvi sem hann ætlar sér.
Það eru nú tiðin sex ár síðan þetta skeði,
og siðan hefur inin alltaf sungið og dansað við
þvottabalann og sagt sem svo að líklegast verði
þetta allra siðasti þvotturinn sem hún þurfi að
þvo með gömtu aðferðinni og það eigi hún Jóni
Friðjóni að þakka eins og svo margt annað.
— Það væri ófyrirgefanleg heimska af ykkur
að festa kaup á húsgögnum hjá þessum bögu-
bósum hérna, sem nefna sig lnisgagnasmiði,
sagði Jón Friðjón. — Ég tel það argvítuga svi-
virðu fyrir hvert heimili að láta sjá slíka hráka-
smiði innan veggja. Ég skal segja ykkur að ég
er ekki vonlaus um að geta útvegað ykkur sam-
vi/5 ef ég færi i tal eitthvað sem ég hef hugsað
mér að framkvæma að hún segir stutt og lag-
gott i þeim rómi, sem fyrirfram þurrkar út öll
mótmæli:
Við Jón Friðjón vorum nú búin að tata um
að sjálfsagt væri að hafa þetta öðruvisi.
— Ég get ekki neitað þvi að mér er farið að
þykja nóg um iivað Jón Friðjón er fyrirferðar-
mikill i hugskoti konunnar minnar.og hversu
mikill áhrifavaldur hann er á líf okkar beggja.
Það var til dæmis nokkuð örrlagaríkt fyrir
okkur þegar ég fór að byggja húsið i fvrra,
þetta sem bankinn tök af okkur á dögunum. Ég
hafði hugsað mér að byggja fremur lítið og
þægilegt einbýlishús og tatdi mig hal'a góð efni
á þvi. En einu sinni þegar við hjónin erum nið-
ursokkin i sæln- og metnaðarfulla framtíðar-
drauma yfir teikningunni af þessu fyrirhugaða
Framhald á bls. 26.
stæðu frá Sviþjóð, en það er Jika eina landið,
sem framleiðir nokkuð sem ekki er skömm að
nefna húsgögn.
Sjaldan liefur kona mín orðið eins glöð og
uppviðruð sem við þetta tækifæri. Hugsa sér.
Sænsk húsgögn. Hatdið þið að það verði upp-
tit á vinkonum mínum þegar ég verð búin að
stilla upp nýtizku liúsgögnum frá Sviþjóð. Það
hefði verið vit í þvi eða liitt þó lieldur ef við
hefðum nú álpast til að kaupa þetta innlenda
drasl. Það eigum við Jóni Friðjóni að þakka
eins og fleira að við skytdum ekki verða okkur
hreinlega til skammar.
Konan min er ekki þvertynd eða ráðrik að
cðlisfari, og ol'tast nær er hægt að fá hana
lil að fallast á skynsamleg rök. En þó ber það
gerist þetta árið 1959. — í
New Orleans í Randaríkjunum réðst
lögreglan inn í nornamusteri og
fann þar meðal annars ýmis konar
litaða krossa, sem seldir voru dýru
verði. Hver litur táknaði eitthvað
visst: rósalitaðir krossar kveiktu
eldheita ást — grænir krossar færðu
miinnum auð — rauðir krossar gátu
fellt óvini — og svartir krossar gátu
drepið hvern þann, seni handhafi
æskti!
Dr. W. A. Robbins, læknir frá
London, hefur birt nákvæma lýs-
ingu og verðlista yfir hina geysi-
legu þóknun, sem galdramenn og
nornir tóku fyrir hjálp þeirra og
nornalyf í sveitaþorpunum í há-
löndum Skotlands.
ina að kirkjugarðinum. Fólkið ótt-
ast ekki grafir hinna dauðu. Það
myndi vera andstætt hinum leyni-
legum reglum og skyldum. Við nýja
gröf er kveikt bál. Hinir sjúku eru
lagðir við hliðina á gröfinni og
fólkið bíður þess, að klukkan verði
nákvæmlega tólf!! Það er þá, sem
andarnir eru á sveimi! Og síðan —
meðan tunglið skín og hinir dauðu
stíga upp úr gröfum' sínum — reynd-
ar ósýnilegir, en meðlimir fylking-
arinnar TRÚA því, að þeir séu á
sveimi — fremja þeir seið yfir hin-
um sjúku, og þykjast sannfærðir
um, að þeir muni fá bata. Þetta
gerist á OIÍKAR dögum. Meðal ann-
ars á Liineborgarheiði. f kirkju-
garðinum í sveitaþorpi, þar sem
eru aðeins 120 hús.
Sömu nótt rakst roskin kona, sem
hét Romilda, á aðra konu, sem hét
Thereza, í bænum Mailand. Þær
höfðu lengi átt í erjum, og Romilda
vissi, hvernig hún átti að koma
fram hefndum. Þessvegna hafði hún
komið því þannig fyrir, að þær hitt-
ust einmitt um miðnætti. Hún benti
á Therezu og æpti: — Sifulisti
Satan Jellah! ... Síðan hljóp hún
heim til sín eins fljótt og henni var
unnt, en Thereza stóð eftir skelf-
ingu lostin. Thereza var rétt komin
heim til sín, þegar lampi féll niður
úr loftinu og í höfuðið á henni. Hún
sagði nú fjölskyldu sinni frá því,
s^m komið hafði fyrir, og allir voru
á eitt sáttir — hún átti að semja
frið við Romildu. Hún ákvað nú að
fara að ráðum þeirra, fór út og náði
í reiðhjól sitt, hjólaði tíu metra,
féll við og fótbraut sig og var síð-
an ekið á næsta sjúkrahús. Romilda
vildi fúslega sættast við Therezu,
þegar hún komst að því daginn eft-
ir, hvað komið hafði fyrir. Hún
trúði því statt og stöðugt, að hún
hefði magnað seið gegn fyrrum ó-
vini sínum, sem hún gæti að engu
gert með því að fyrirgefa henni!
FURÐULEG FRÁSÖGN
INTERPOL.
Interpol berst við hjátrú í 53
löndum. Lögreglan reynir að út-
rýma verzlun á nornalyfjum, galdra-
munum og djöflaspilum. En eftir
því sem lögreglan reynir meir að
koma upp um slíka verzlun, eykst
hún og lifir grózkulífi! Á aðeins
einu ári voru 240 nornamál í Vest-
ur-Þýzkalandi! Mál, sem höfðuð eru
af yfirvöldunum gegn þeim, sem
verzla með galdralyf eru mörg og
margvísleg, auk þess sem hjátrúar-
fullt fólk höfðar sífellt mál gegn
fólki, sem það heldur vera nornir
og galdrakarla. Einnig má finna
mál, sem höfðuð eru af aðstandend-
um látins fólks, gegn nornum og
galdramönnum, sem það álítur hafa
valdið dauða ástvinar síns! Og allt
SÁLASPIL — ÓTTI VIÐ
DAUÐANN.
í Portúgal fletti Interpol ofan af
Framhald á bls. 25.
VIKAN
11