Vikan


Vikan - 06.08.1959, Page 16

Vikan - 06.08.1959, Page 16
V. Á þessum líina árs er fált um nýtt kjöt, en meöal þess, sem fæst, er livalkjöt. Það er hinn bezti matur, ef það er nýtt og vel matreitt. Hér fylgja nokkrar uppskriftir að hvalkjötsréttuin. HVALKJÖTSSTEIK. 1 Vz kg hvalkjöt, 75 g flesk, 80 g smjörlíki, 1 Vz tsk. salt, 6 dl mjólk, 6 dl vatn, 60 g smjörlíki, 60 g hveiti, 7!/2 dl steikarsoð, 2 dl rjómi, 1 tsk. sykur, salt (?). Leggið kjötið í mjólkurblöndu yfir nótt. Spikdragið kjötið, brúnið og sjóðið það í potti. Sjóðið í 1—2 klst. Búið til brúna sósu. Blandið rjómanum saman við, látið suðuna koma upp og bragðbætið. Bcrið soðið grænmeti og sultu með. HVALKJÖTSBUFF. 1 kg hvalkjöt (sneiðar), salt, pipar, 100 g smjörlíki, 200 g laukur. Berjið sneiðarnar vel með liamri. Hit- ið pönnuna vel. Látið smjörlíki á liana og hrúnið. Stráið salli og pipar á sneiðarnar og hrúnið þær. Bistið gjarnan kjötsneið- arnar á þurri, sjóðheitri pönnunni, áður en þið steikið þær í smjörlíkinu. Brúnið fáar í einu, 2—5 mín. á hvorri hlið. Buffið á að fá góða, brúna skorpu, og það á að vera meyrt og safamikið. Leggið buffin á lieitt fat og berið fituna með. Brúnið laukinn í afgangnum af smjörlíkinu. Lát’ið 1 tsk. af brúnuðum lauk ofan á liverja huffsneið. Berið soðnar kartöflur og græn- meti með. Stundum er gott að vclla kjöt- sneiðunum í hveiti, áður cn þær eru steiktar. Hnappagötin sýna okkur oft einna bezt liver.su vel eSa illa flikin er unniS. Nákvænini þarf aS sýna viS staðsetningu þeirra og vandvirkni við fráganginn. Hnappagöt eru alltaf klippt í gegnum tvöfalt efni og eftir jiræði. Þau eru kappmelluð frá vinstri til liægri. Hnappagöt snúa á tvo vegu, þ. e. a. s. lóðrétt eða lárétt. A lóðréttu linappagati er lieft fyrir báða enda, en á lá- réttu fyrir endann, sem er fjær brún. Þegar bnappagat er gert, skal það unnið í þessari röð: 1. Ákveðið stærð hnappagatanna. Þau eiga að vera 2 mm. stærri en þvermál tölunnar, ef bún er flöt. Sé hún 16 Unappa- göí luipt (hnappur), er hnappagatið oft liaft allt að því V2 cm. stærra. 2. Merkið fyrir hnappagötunum og athugið, að það sé jafnt bil á milli þeirra og að þau séu nákvæm- lega jafn stór. Venjulegast er að þau séu höfð 2 cm. frá brún. 3. KlippiS þau upp eftir merking- unni (Helzt með hnappagataskær- um). 4. Hnappagötin kappmelluð. Á láréttu linappagati er nauðsynlegt að byrja þeim megin, sem liaftið á að vera, eða fjær brún. Á lóðréttu hnappagati er tiins vegar sama, hvar byrjað er, sé það aðeins frá vinstri. BITASTEIK. IV2 kg hvalkjöt, 45 g smjörlíki, 300 g laukur, 1 1 vatn, salt, pipar, 30 g hveiti, sósulitur. Höggvið kjötið í lilla spaðhila og sneið- ið laukinn. Brúnið og liellið sjóðandi vatninu yfir. Bætið salti og pipar í. Sjóð- ið i eina klst. Færið kjötið upp og jafnið sósuna. IJellið sósunni yfir á fatið. SÚR HVALUR. Þvoið livalinn og slcerið í liæfilega hita. Sjóðið hann i 1—2 klst. eða þangað til liann er meyr. Færið hvalinn upp i kalt vatn og kælið. Leggið hann í skyrmysu eða súra mjólk, þegar hamj er orðinn vel kaldur og geymið á köldum stað. Einnig má sjóða livalinn dálítið lengur og skera í bita. Hellið síðan svolitlu soði yfir bit- ana. Látið slífna og súrsið. Ý >r >r 'r yr yr Yr >< yr \r yr > r >r >r >r >r > r >r >r >r >r >r >r >r > r >r >r >r >r >r >r 'r >r >r >r 'r > r 'r >r >r >r yr 'r >r >r >r V > r >r >r 'r í >r >r >r >r >r >' >r >r >r >r > r > r >r «««■«««««««<«<««<««««* Ef bárið er feitt Skyldu það ekki vera margar af ykkur, sem fyllast samúðar og hryggðar, þegar talað er um fcitt hár? Hár mitt hefur því miður ætíð orðið feitt eftir þvott, en til allrar ham- ingju hef ég fundið nokkur ráð til að berj- ast gegn því: 1. Þvoið hárið ætíð úr hrárri eggjarauðu og látið hana sitja á í nokkrar mínútur. Hrærið síðan hvítuna og látið hana í hárið, þegat þér hafið skolað eggjarauðuna úr. Skolið hárið mjiig vel á eftir. 2. Burstið hárið vandiega — um 100 sinn- um kvölds og morgna — með stinnum nylon- bursta, sem vafinn er í gasbindi eða þess háttar. Það sýgur í sig fituna. 3. Notið ALDIÍEI þurrkandi meðul. Þau eyðileggja hárið. 4. Ef þér eruð svo óheppin að fá heimboð með stuttum fyrirvara og hafið ekki tíma til að þvo hárið, nuddið það þá í haframjöl, burstið það vel á eftir, og hárið er laust við fitu, en giansar ekki mjög mikið. En varið yður á þessu ráði. Mjölið stöðvar eðlilcga starfsemi fitukirtlanna, svo að þér verðiö að skola allt burt eins fljótt og þér getið. VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.