Vikan - 06.08.1959, Blaðsíða 20
hað var farið að skyggja þegar
ég kom á fætur, og búið að kveikja
á götuljóskerununi. líg gekk tvisvar
sinnum eftir Auslurstræti endilöngu.
hað var sama góða vetrarveðrið og
verið hafði, er ég fór að hátta um
morguninn, og unga fólkið hafði
hrúgast á Rúntinn, eins og venju-
lega, þegar gotl er veður, cftir
nokkra daga illviðri.
En hvernig var þetta. Mér fannst
Heykjavík eitthvað öðruvísi en hún
átti að vera. Ég fann til einhverrar
hjátrúarkenndar tilfinningar um, að
ég, sökum brautar Jieirrar, er ég væri
lagður út á, væri sjálfur orðinn eitt-
hvað öðruvísi, og fyndist því
Reykjavik breytt.
Seinna hef ég séð, að begar mað-
ur er óvanur að sofa á daginn, og
kemur ekki á fætur fyr en í ljósa-
skiptunum, sýnist inanni veröldin
allt öðruvisi, og það var eingöngu
það, sem vakið hafði ]iennan ein-
kcnnilega hugblæ hjá mér.
á timabilinu frá IIY2 ti 1 11% á nótt-
inni, eða frá llVn til 12, til þess að
ég og samstarfsmenn mínir kænm
ekki á sama tima, og skyldi ég rita
á miða, hvorn timann ég kysi 'held
ui'. Ég kaus heldur stundarfjórðung-
inn rétt fyrir tólf.
Um kvöldið leit ég inn á aðal
kaffihúsin, en sá hvergi það, sem
ég vai' að gá að. Seinna leit ég aftur
inn á Borg, en það fór á sömu leið
ætlaði ég ekki að seljast, en ]iá kall-
aði Ilávarður Gunnarsson á mig, og
varð úr að ég settist lljá honuin og
öðrum manni. Við fórum saman af
Borg og genguin dálitið.
Maðurinn, sem var með okkur,
vildi fá okkur sem snöggvast heim
til sín, en af því að rétt var komið
að vinnutíma mínuni, vildi ég það
ekki. En hann lagði þvi fastar að
mér. Blandaði Hávarður Gunnarsson
séi' þá inn í samtaiið, og sagði að
ég myndi hafa einhverjum störfum
að sinna, og að sér fyndist ekki rétt
' ...<«** .
En hvað hafði ég' séð?
Ólafur viö Faxafen:
það sem ég ællaði, en hélt siðan Fletti hann þá hinum miðanum
eftir Hafnarstræti, og þaðan inn i i sundur, sem gekk illa (þvi hann
mjóa ganginn milli ]iess og Aust- var eins og Guðmundur með
ursstrætis. Ég studdi á tvinnakeflið, hanzka), og sýndi mér að hann
og var á svipstundu kominn inn und- hafði skrifað á hann:
ir liálfþakið, og rétt á eftir i bún- — Fer fyrir 6%.
ingsklefann. Ég var fljótur að hafa Hann liampaði miðanum franian
fataskipti, en Jiegar ég kom inn i í mig, og benti á sjálfan sig. En inér
innra skúrinn, þá var þar kominn líkaði vel að fara á eftir, því ég vilrli
grimuklæddur maður, og eins búinn miklu heldur þvo af mér öll merki
16.
„Mundi“ kemur til vinnunnar.
Á skrifstofunni lágu skrifleg skila-
boð til min frá .1., að ég skildi -fara
til vinnu inn i skúrana annaðhvorl
af honum að leggja svona fast að
mér. Uegar ég kvaddi þá, heyrði
ég kirkjuklukkuna slá þrjá fjórð-
unga.
og ég sjálfur. llélt ég fyést að það
væri Guðmutldlií' tþvl svo nefndi
ég hattli alltaf í huganum), en fljótt
sá ég að svo var ekki. Maður þesai
var allur heldur gildtíi't eil Guð-
niundur, og stærri að ég hélt. En
það, sem einkenndi hann var ]iað,
að luuin var dálttið skakkur. tiann
hafðl ofurlitinn herðakistil vinstra
megin, Minntí hann mig á ntahn,
sem ég hafði þekkt fyrir norðan ttg
gaf ég lionunt, i samræiiti við það,
nafnið Mundi, begar ég koiti, var
liann búinn að taka tómu kassaita
frá, taka upp IatiSu fjalirnar, og hú*
inn að breiða út séglið. Ég sá að
húið var að negla aftur kassana,
sem við höfðum látið i nóttina áðut',
Ég er ekkerl að lýsa vhiiUthni.
Nóg að segja, að þegar við hættum
klukkan hálf sex, voru þarna komin
fjögur stigaþrep ofan i jörðina. Það
var nú ekki lengur eins og verið
hafði, mó-ösku-blönduð tnold, sent
við mokuðum upp i kassana, held-
ur moldarblandinn sandur.
Pegar við vorum búnir að gaitga
frá öllu, eins og nóttina áður, leit
ég á klukkuna, og var hún liá fimm
minútur yfir sex. Mundi rétti mér
lófann með tveim samanbrotnum
miðum, og ætlaði ég að taka þá
báða, en hann lét mig þá með lát-
bragði sínu skilja, að ég ætti bara
að taka annan, og gerði ég það, A
honum stóð:
— Fer eftir 6%,
vinhurtnar þarna i klefanUin, heid-
ur en að fara með eitthvað af þeim
lieim til mín.
Ég tók mér dálitia göngu með-
fraiu höfninni, og stansaði dálítið
og skrafaði lijá Jóni og Steingrimi
sem itöfðu nýjaii fisk þennait morg=
un og vorti þvi srtOlnina á fótutll,
ert ég er þeiln gamalkUnrtugur,
Uin. kvöldlð sá ég Sjöfn á Borg,
með ívari bróðttr sintim og'fleiru
fólki, og dansaði tvo dansa við
haiia.
Ég Val* byrjaðtir að vinna kltikk-
an tólf, en ])að var ekki fyr en
klukkan næstum eitt, að Guðmundur
kolh, Ekkert gerðist merkilggt þessa
nótt, Við hættum klukkan hálf sex,
og vorum um klukkan sex búnir að
galiga frá öllu.
Svorta gekk vinnan nótt eftíi' nótt
í hálfan inánuð. Við lukuni við
þrepin niður, og fórittli að grafa
beinl áfrain. Grófum við ekki í einu
liema fyrir einni breidd af eikar-
stöfum. Var fyrsl settur gólfstafur,
og siðan hliðarstafir, en þríhyrntu
stykkin látin í hornin, og þetta
skrúfað saman með löngu látúns-
skrúfunum, er ég hefi áður minnst
á. Síðan var loftstafurinn látinn
ofaná enda hliðarstafanna, og fest-
ur með þrýhyrningum og skrúfum.
Við vorum þarna komnir niður fyr-
ír moldina og var allt það er við
nú grófuni upp hreinn fjörusandur.
Gekk ég þá fyrst i öfuga átt við
F O R S A G A :
örn Öslnnd, unrjur Reykvlkingur, atvinnulaus og félaus, svarar auglýslngu
’ í blöóunum, þar sem óskað er eftir hugrökkum og þngmœlskum mnnni se?n
þarfnast ;peninga Kunningi Arnar býður honum i kvöhlvrrð d llótel Rorg,
og, þar sér örn unga og fagra stúlku sem heitir Sjöfn, kölluð frá ttliðar-
hÚ8um. Hún er komin frá fólki sem átti Reykjavík, Arnarhvol og Hlíðar•
húsin, en missti allt nema Hlíðaéhúsin á váldadögum Jörundar konungs.
Sjöfn er vel efnuð.
Örn fœr bréf frá fiehn se?n auglýsti, og er hann beðinn að vera á Hótel
Borg á ákveðnum tíma, svo bréfritari gcti séð hann ... Og örn gengnr i
þjónustu hins dularfulla bréfritara, Jóns á Klapparstígnum. Fyrstu verkefni
lians eru að leigja skrifstofuhúsnœði i Mjólkurfélagsliúsinu, mœla fram-
hliðina á Mjólkurfélagshúsinu meðfram Jfafnarstrœti, panta sima og skrif-
stofuhúsgögn, leggja síðan lykla að húsnœðinu undir álcveðinn stein hjá
litlu tjörninni,
Auk þess cið unnust margvislegar útréttingar fyrir Jón á Klapparstígnum,
hefur Orn tima til þess að hugsa uni Sjöfn frá HUðarhúsum. Hann kynnist
Ivari. bróður Sjafnar fögru. Nœsta sunnudag er hann árla á Lœkjartorgi,
ætlar með skiðafólki upp á heiði í erindum Jóns á Klapparstígnum ...
SkíOaferðin tókst vel, því Örn kynnist þarna Sjöfn fögru. Nokkru seinna
er hann á AusturvelH kl. 2 að nóttu, í erindum Jóns á Klapparstígnum til
þcss cið geta gert sendimanni Jóns vart við, að ekki komi neinn aö honum
óvörum, þar sem liann er á skrifstofu bœjarverkjrœðings.
Svo gerist það líka hvað eftir annað, að örn er gripinn og fcerður á lög-
reglustöðina, en ávallt sleppt aftur og beðinn afsökunar. Honum þykir þetta
ccði grunsamlegt, en Jón á Klapparstígnum virðist heldur ánœgður með
það. Svo fœr hann skipanir um að gera lögreglunni grikki með sprenging-
um aö nœturþeli og þvínœst settur í það að grafu dularfull göng. Þar verð-
ur hann margs áskynja, sem kemur honum spánskt fyrir sjónir og gerir
allt samband hans við Jón karlinn á Klapparstígnum ennþá dularfyllra
20
VIKAN