Vikan


Vikan - 06.08.1959, Blaðsíða 8

Vikan - 06.08.1959, Blaðsíða 8
Það var uni kvöld og klukkan kom- íb undir níu, þegar ég gekk fram- hiá nýju hú*i. Mér fannst ég heyra grátið. É«{ iMun staðar og hlustaði. ^>að var engu likara en gráturinn kæmi ÍBM«n úr dimmu, hálfgerðu húsinu. Ég stHniaðist inn niilli trjábita og verkfæra inn í húsið. Þarna var greinileg* einhver að gráta, og mér datt i hug að það væri barn, sem liefði klifrað þangað inn til þess að leika sér, og hefði síðan orðið lirætt í myrkrinu, eða hefði dottið og meitt sig. Ég flýtti mér i gegnum gapandi dyragælt og skjögraði upp stiga án nokkurs handriðs. Hljóðið lieyrðist ekki um stund, en skyndilega heyrð- ist það aftur, örvæntingarfullt og skerandi. Á þriðju hæð gekk ég inn i forstofu og loks inn i sal, sem átti síðar að verða stofa. í einu horninu sat vera i hnipri. Þetta var ekki harn. Þetta var sautján ára gömul slúlka. Við hliðina á henni lá lítill pakki. Bréfið um hann liafði rifnað, og nokkrar smákökur lágu molaðar á gólfinu. Hún sló til míri, þegar ég lagði höndina á öxl henriar og svaraði ekki, þegar ég yrti á hana. En smám saman hætti hún að gráta. Hún lyfti andlitinu úr höndum sinum. Ég sá glampa á augu hennar eitt andar- tak, þegar hún leit framan i mig. Siðan tók hún tii máls í myrkrinu. ltödd hennar var lá, orðin stutt og samhengislaus. Hún var þarna ein í þessari stúru byggingu, og vissi ekki livað hún átti af sér að gera, hvert hún átti að halda, en það var ekki vegna þess að hún átti hvergi heima. Hún átti ágætt heimili og eigið herbergi. Það, sem venjulega er átt við með ágætu heimili, er lítið einbýlishús með litlum garði og góðir foreldrar, sem létu sér annt um dóttur sína. Fyrir nokkrum klukkustundum hafði lnin heðið eftir kunningja sin- um, en faðir hennar liafði sagt nei. Þetta kom sér illa. Það voru að koma konur i heimsókn til móður hennar — hafði hún hugsað sér að liafa þennan vin sinn innan um allar þessar konur? Nei, hún hafði ætlað Tor að vera inni á herberginu henn- ar. Hún hafði hjálpað móður sinni við að baka fyrir þetta samkvæmi, og luin var upp með sér. Hún hafði hlakkað til að bjóða honum nýhak- aðar kökur. Faðir hennar sló í borðið. ]>að kom ekki til mála, að nágrannakon- urnar sæju hana loka sig inni tim- um saman í svefnherherginu sínu með ókunnum strák. Tor er velkom- inn inn í stofuna, þegar það á við, en ekki í kvöld. Nú er haldið sam- kvæmi fyrir konur, og þá eiga karl- mennirnir ekki að ski])ta sér að neinu. Faðir hennar ætlaði sjálfur á einhvern fund, til þess að ræða um áform, sem hann hafði haft á prjónunum síðustu vikurnar, sem sé það að afla sér peninga til að koma upp nýrri rakarastofu i út- jaðri borgarinnar, auk l)eirrar, sem hann átti þegar og vann á ásamt konn sinni. Það stoðaði ekki að skirskota til móður sinnar, þegar maður hennar var farinn. Hann hafði átt siðasta orðið, og móðir hennar var honum algerlega sammála. Auk þess var móðir hennar lítið hrifin af Tor. Hann var frá bóndabæ, litlum hóndahæ, og nú vann liann sem handlangari í byggingavinnu, hvers konar framtíð var i því? Þcgar móð- ir hennar tók á annað borð að ræða um l>etta, þurfti hún að minnast á margt. Hún hélt áfram að tala inni í svefnherberginu, á meðan dóttir hennar stóð í eldhúsinu og tók glösin og diskana af bakkanum, sem Hjónabandsbrot eru mörg «g margvísleg og fleslir þykjast geta réttlætt þau ó ýmsa vegu. En þegar sautján ára stúlka kynnist í fyrsta sinn slíku ... hún hafði húið handa þeim Tor. En í stað þess að tæma litlu skálina með smákökunum, vai'ði hún pappír ut- an um kökurnar. Tor skyldi að minnsta kosti fá að smakka á kök- unum, sem hún hafði bakað. Hún gekk út í fordyrið með hakkann. Þarna lá veski móður hennar. Hún sá glampa á eitthvað i þvi. Eins og ósjálfrátt stakk hún höndinni niður i veskið og greip um ])ennan skin- aridi hlnt. Lykill. Lykill móður hennar að rakarastofunni. Úti var hellirigning. Það er kalsa- legt að ganga eftir votum götunum og borða smákökur. Heima hjá hon- um gátu þau ekki verið, húseigand- inn hafði þvertekið f.vrir, að nokk ur heimsótti hanri. En i bakherbei’g- inu á rakarastofunni gátu þau setið í ró og næði. Hún gæti liitað handa þeiin kaffi þar og þvegið upp og tekið lil á eftir, þannig að enginn tæki eftir því að þau hefðu verið þar. Henni gæfist vafalaust tæki- færi til ])ess að lauma lyklinum aft- ur ofan i veski móður sinnar, án þess að nokkur tæki eftir hnuplinu. Hægt laumuðust þau upp á aðra hæð í stóra húsinu. Vai lega stakk hiin lyklinum í lásinn að rakara- stofunni og opnaði. Eitt andartak stóðu þau og hlustuðu. Einhver hefði getað verið að vinna eftir- vinnu handan við ganginn og hefði ef til vill heyrt til þeirra. Hún ætl- aði að fara að kveikja l.jósið i loft- inu, þegar hún sá skinni frá bak- herbcrginu. Þau heyrðu þrusk inni í litla bakherberginu. Tor ætlaði að draga hana aftur út á ganginn, en hún stóð kyrr. Þetta gat ekki verið satt. Hver gat verið þarna eftir vinnutima? Þjófar? Hún læddist áfram, steig upp á stól og gægðist í gegnum rúðuna að baklierberginu. Hún stirðnaði. í gegmun glerrúðuna, sá hún föð- ur sinn í veikri skímunni. Faðir hennar, sem sagðist hafa farið á fund. Hann lá á gamla legubekkn- um i herberginu. Og hann lá ekki einn. Hun steig niður af stólnum og: fór ut ásamt Tor án þess að segja orð. Hún flýtli sér niður siigann og úl á götuna. Þegar hann grei]) í handlegg hennar til ]>ess að stöðva hana og spyrja hvað hún hefði séð, sló hún til hans. Sló liann í and- s VTKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.