Vikan - 06.08.1959, Blaðsíða 9
GÓÐUR FÉLAGI.
Framhald af bls. 7.
i gegnmn eldluisið og barði að dyrum
lijá Bo. Hún heyrði hann segja „kom
inn“ og j)egar hiin opnaði dyrnar,
«at hann og hallaði sér aftur i
göniluni körfustól með dagbtað í
höndununi og kaffibolla og kii' n-
disk við hliðina á sér á borðinu.
Hann brusti, þcgar liann sá hana,
reis á fietur og bauð henni körfu-
stólinn.
—- l’etta var óvænt heinisókn!
Fáðu þér sætí í bessta stólnum í luis-
iilii bg segðii inér hVersVegda niér
er sýiidilr jiéssi lieiður.
-— Þessi ve'sælií skrif niín, se'm e'ril
séo brotakennd, áð ég kenist ekki
frani úr jjeiiti. Heldurðii, að jni gefir
jijálpað inér að i'ýila í eyðiirnár'?
—-■ Sörin áriægja að jívi! Eri fýrst
verð ég að bjóða þér káffi og heima-
bakaðar kökiir, se'm iriariima Semti
mér.
— Alll of freistandi, ég jiakká.
Þegar dyrnar tokuðust á cftir hon-
um, leit Ingrid i kringum sig í lier-
berginu. Þar voru ólíkustu munir,
en samt var yfir herberginu einhver
jiægilegur blær, sem herbergi Gerts
skorti, jjó'tt jiað væri stórt og vel
iHÍsgögnum búlð. líf tit vill var svona
notalegt vegha titsprunginna blóma
I gluggakistuníti. tngríd teygði. síg
eftir bók, sem lá á borðínu. Þetta
var nýútkoHlið kváeðasafn. Hún opn-
aði bókina og byrjáðt íið lesa, ög
fékk svo mikinn áhuga á bókíillli,
að íui'ri Ieit ekki einu sinni upp þeg-
ar Bo kom með kaffið.
— Þú ert víst ekki eins bf'ifin og
ég, sagði liann brosandi. — Það éí'"
bara leiðinlegt, að maður hafi ekki
efni á því að fá sér meira af slikti.
Irlgt'ld kinkaði kolli og lagði frá
sér bókiriá. Heriili brá, ])egar hún
lmgsaði til þéss, að Gért hafði efni
á að kaupa sér hverja þá kvæðahók
sein honum sýndist, en hann myiidi
eflaust atdrei táta sig dreyma um
að fá sér bók af þessu tagi. Skáld-
skapur og fagrar þókmenntir var
lionuni lokaður heimur. Hann áteit
lcstur slíks fntlkonina sóun á tíma,
sem annars væri hægt að nota tit
hess að spila bridge, tennis oða golf.
Tngrid gramdist hað dálitið, bcgar
hún fann að þessi samanburður á
Bo og Gort sýndi henni i rauninni
fram á alla galla Gerts.
Rn brátt var Tngrid ekki gröm
tengur. Bo hjálpaði henni að vinna
úr hlöðunum, og siðan töluðu l)an
om kvæðin, sem liún hafði verið að
tosa og htjómleika, sem l)au höfðu
bæði heyrt í útvarninu. Siðan fóru
jian að tala um siðustu stúdentahá-
tíð og breði lilógu hjartanlega, þeg-
ar þau minntust stúdéritagaman-
leiksins. sem leikinn hafði verið þá.
Inarid vissi ekki þvað timanum leið.
Skyndilega var barið að dvrum.
og liegar Bo kallaði „kom inn“ stóð
Gert i dyragættinni. Hann var
drungalegnr yfirlitum og rödd hans
háðsk. þegar hann sagði:
— Afsakið ef ég er að gera ykk-
ur ónæði, en min ágæia unnusta er
víst búin að gleytna þvi, að við ætl-
um saman í hió.
— Já, ég var sannarlega búin að
gleyma þvl, sagð) Tngrid skömm-
ustuleg. — Ég leit inn lil Bo, til
þess að biðja liann að hiálpa mér
moð fornislenzkuna, og siðan vissi
ég ekki hvað timantim leið.
— Ég skii. Forníslenzka virðist,
ef dæma má af allri kætinni, ekki
litið, áður en hún hljóp út i kvöld-
rökkrlð.
Hún vissi ckki livert luin hljóp, en
Inin gafst loks upp í stofunni í ó-
byggða húsinu, þar sem þau Tor
höfðu staðið lilið við hlið fyrir að-
eins örfáum dögum og notfð útsýn-
isins og drey mt um lnisgögn o g þæg-
indi. Þarna vann hann, og þarna
hafði hann sýnt henni hú: sið og
skýrt fyrir henni hvar íbúðirnar
ættu að ven i, og þau höfðu óskað
þess, að þa ii gæl lu búið i einni
þeirr a. Að dr eyma um að búa í ibúð,
sem koslaði meira i en nokk iti tali
tæki að nefna — sautján ára og ást-
langin í nítján ára unguin manni,
og foreldrar hennar lita á liann eins
og barn, sem á eftir að búa í mörg
ár heima lijá mömnm og pabba ...
En faðir hennar iiorgaði nýlega
fyrirframborgun í annarri íbúð,
ibúð lianda einni ungu stúlknanna,
sem vunn á stofunni hjá honum. Það
voru lireinustu vandræði með hana,
liún átti heiraa i vesælli ibúð, og
það var ekki nema réttlátt að vinnu-
veitandi hennar hjálpaði henni úr
þessum kröggum. Hún hafði heyrt
foreldra sina tala um þetta, og hún
hafði dáð föður sinn vegna fórnfýsi
Framhald á bls. 25.
Karlmannafdtatfzhaii
d komandi drom
Alltaf heyrast raddir um það öðru
hvoru, að karlmannafatatízkan sé
ailtof íhaldssöm og ennfremur, að
þetta hljóti þá og þegar að breyt-
ast. Aðrir eru þeirrar skoðunar, að
karlmenil séu riú eiiiu siitni þailiiig
í iaginu að béZt fari á hófsemi og
látleysi í klæðaburði. Fötin skapa
manninn, hefur cinhver sagt og
margir mundu fagna ögn djarfari
titum og meiri fjölbreytni í sniðum,
"n nú gerist. Kvenfatnaður er ólíkt
JHIbreýttári ög ef ti) viíl köiiia þþir
timar, að menn brosa með vorkunn-
semi að myndunum af klæðnaði
okkar,
Frægur útlendur tízkufrömuður
ltefur spáð því, að innan skamms
muni verða mikil breyting á karl-
inannafatnaði. Það er ef til vill ósk-
hyggja mannsins, sem ræður skoð-
unum hans, en á myndunum, sem
hér fylgja með sjáið þið hvernig
þessi tízkufrömuður hugsar sér karl-
manilafatatizkuna eftir nokkur ár.
vera eins leiðinleg og ég hélt, sagSi
Geft i hæðnistón.
íngrid roðnaði, stóð upp og sagði
stult í spuna:
— Hún er vist litlu skenimtilegri
en þú hélzt, en við vorum að tala
um stúdentahátiðina. Þakka þér
fyrir kaffið, Bo. Skilaðu kveðju til
móður þinnar, þegar þú ikrifar
næst og segðu henni, afi köknrnar
liafi verið prýðisgóðar.
— Gert sagði ekki orð, fyrr «n
þau voru koinin inn á herbergi lians.
Þá sagði liann kuidalega:
— Mér finnst það ekki sérstak-
lega vel viðeigandi, að unnusta min
fari inn á herbergi ungs manns, þeg-
ar þau .eru ein í húsinu.
— Gert, þú ætlar þó ekki að segja
riiér, að þú sért afbrýðisamur? Ég
get ekki lnigsað mér aðra skynsam-
lega ástæðu fyrir þessari fraitikomu
þinní.
— Afþrýðísamur vegna Bo Lund-
grení Nei, heyrðu mi! Mér er ógerii-
ingiir að hugsá hiér hanu sem keppí-
iiatit í ásfurri.
— Því þá ekki það? sagði Tngrid
gi'öin végfía tyriflitriíiigarínnar i
rödd lians.
— Þarf ég að sVafa því? Hvaða
samciginleg áliugamál eígi'ð þið Bo
önnur en islenzku og lágkúi'ulega
ási á pylsum? sagði Gert liáðslega.
tngrid eldroðnaði og augu lienn-
ar urðu myrk.
— Bo er að minnsta kosti ekki
cins viðbjóðstegur og þú eri núna.
Og við Bo höfum ef til vill, þegir
ölln er á botninn hvolft, fleiri ssm-
eiginleg áhiigamál en við. Við hlust-
uin á *sattisköriar fónlíst, lesum góð-
ar bókmenntír og skóldskap og þyk-
ir gaman að ferðasf úti í náttúrunrií,
þótt við léikiim ekki gotf tim Ieíð.
Við fökufri það heldur ckki ýkjamik-
ið nærri okkilr, þótt við fáum ekki
beztu einkunn á prófum. Við erum
aldrei hrædd um, að víð séum álitin
minnimáttar.
— Nokkuð fleira?
fiigrid hnykkti við, og Geri sagSi
reíðíiega:
— Fyrírgefðu, Nini. Ég meinti
|>að ckki þanníg, en mér gramdist
að lieyra þig l)alda varnarræðu fyr-
ir þennan Bo Lundgren, sem þú veizt
að ég þoii ekki. Ég lief það á tilfinn-
ingunni, að liann álíli niig eins kon-
ar snikil, einungis vegna þess að Ív
var svo lásamur að vcra sonur rikra
foreldra, svo að ég þarf ekki að
sækja um námslán, eins og liann
og þú.
t'egar Geri sá augu Tngrid, hætti
hann og sagði biðjandi:
— Nini, við skiiluni hætta þessu
kjánalega samtali. Við meinum hvnr-
ugt það sem við segjum, við getum
bara ekki komið réttum orðtim að
lnigsunum okkar. Ég viðurkenni, að
ég liegðaði mér dálitið kjánslega,
þegar ég kom inn til Bo, en mér
sárgramdist að heyra ykkur hlæja
bæði þarna inni.
Bilurð Tngrid hvarf, þegar hún
leit í augu hans, sem nú voru fuli
af angurværð. Ef Gert hafði liagað
sér þannig af afbrýði.semi, var hon-
um fyrirgefið að einhverju leyti.
Tngrid og Gert fóru i kvikmyniu-
hús þetta kvöld. Þau borðuðu á
Gillet og hlógu, og allt virtist lcika
í lyndi. En án þess að Tngrid gæli
gert sér grein fyrir þvi, var cins
og þetta kvöld licfði gert rauf i á->t-
ina, rauf, sem Tngrid til mikiliar
örvæntingar virtist verða að liyt-
djúpri gjá, án þess að Ingrid gæti
nokkuð við þvi gert. Og Bo forðafiist
Framhald á bls. 25.
VIKAN
9