Vikan


Vikan - 01.10.1959, Blaðsíða 16

Vikan - 01.10.1959, Blaðsíða 16
I mestfl blaðl verður m. a. grein um fljúgandi diska og ferðir til annara hnatta — þáttur Ævars Kvaran: Á víð ag dreif — greinin: Hvernig á að umgangast gamalmenni — saga úr daglega lífinu — tvær smásögur — auk myndasagna, kvennaþátta, framhaldssögu og margs annars — en fmrmestn bloð ætti enginn að láta framhjá sér fara, góðir hálsar, því að þá springur bomban I — segir vinur okkar, Gissur Gullrass, og við bíðum með eftirvæntingu eftir bombunni hans. Ný og létt aðferð Hránsið og hlíiið nýlhku eldhúsum (ALLT NEMA GÓLFIÐ) Það er talin heppileg geymslu- aðferð, að súrsa ýmiss konar mat- vaeli. T. d. er álitið, að súr blóð- mör sé hollari en ósúr. Vegna sýrumyndunar, sem á sér stað í rúgmjöli, þegar það er geymt í vatni, þarf ekki frekar en verk- ast vill að setja rnysu á slátrið og iifrarpylsuna. Sýran myndast af sjálfu sér. Allt annað, sem á að súrsa, svo sem lundabagga, svið, sultu, hval o.' fl., verður að leggja í sýru, skyrmysu eða mjólk. Súrsaðan mat verður að geyma á köldum stað, en súrinn má ekki frjósa. Skipta þarf um sýru, æ þegar húu dofnar, og nauðsynlegt er að hirða ílátið vel. Hafið góðan eins og tólg, soðið má nota { súp- ur. Færið lundabaggana upp, strax og þeir eru soðnir, og ferg- ið þá, á meðan þeir kólna. Lunda- baggar eru venjulega súrsaðir f sýru eða með slátrinu. Soðna lundabagga er einnig gott að reykja. Betra er að sauma grisju utan um þá. Einnig má salta þá með rúllupylsum. Fyllt vélindi og barka er ágætt að sjóða með lundaböggunum. Vélindin eru fyllt með kjöti, t. d. af huppnum. Að súrsa blóðmör oe lifrarpylsu. Þegar lifrarpylsan og blóðmör- hlemm, og þvoið tunnuna upp við og við. Ágætt er að geyma kál í súr- mjólk, enda geymist C-vítamín til- tölulega bezt í súr. Látið suðuna koma upp á kálinu, áður en það er súrsað. / Lundabaggar. 1— 2 ristlar, 2— 3 hjörtu eða þynndir, 1 msk. salt, 1—2 þynndir eða gollurshús. Þvoið ristlana úr saltvatni. Út- vatnið, og hreinsið hjörtu og háls- æðar vel. Dragið burtu smáæðar og eitla. Raðið hjörtum og ristlum langsum á bretti. Stráið saltinu á, vefjið ristli þétt utan um, og saumið þinndina saman. Vefjið garni utan um lundabaggana, lát- ið þá strax í sjóðandi vatn með salti, og sjóðið þá við vægan hita í 1—1 Vi klst. Fleytið við og við. Lundabaggaflot er ágætt að nota- inn er orðinn kaldur, skal raða keppunum ofan f vatnshelt ílát og hella köldu vatni á þá, þangað til flýtur vel yfir. Ofan á ílátið skal láta hlemm eða lok. Eftir nokkra daga skal gæta að, hvort ekki þarf að bæta vatni á, því að slátrið drekkur í sig vatnið. Súrsað kjöt. Sjóðið kjötið f >/2—1 klst. Kjöt- ið þarf að vera linsoðið. Kælið kjötið, og súrsið í skyrmysu. Bezt er að súrsa bringukolla og feitar siður. Súr hvalur. . Þvoið hvalinn, og skerið i hæfi- lega bita. Sjóðið hann f 1—2 klst., eða þangað til hann er meyr. Færið hvalinn upp í kalt vatn, og kælið. Leggið hann f skyrmysu eða súra mjólk, þegar hann er orðinn vel kaldur, og geymið ó Framh. á bls. 84. Oi-C icl 16 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.