Vikan


Vikan - 26.11.1959, Blaðsíða 22

Vikan - 26.11.1959, Blaðsíða 22
Mannefus í ostinum MuniO þið eftir henni önnu lítlu, sem átti pínulítinn jólasvein, sem hét Mannefus? Enginn haföi séð Manne- fus litla nema Anna, og hann var alltaf í kringum hana. Stundum stríddi Mannefus önnu litlu, og þá varö hún vond, en oftast var hann skemmtilegur, og alltaf þegar hún var ein heima, var hann hjá henni. Dag nokkurn kom Mannefus ekki, og önnu litlu leiddist svo mikiO, en hún þoröi ekki aö segja neinum frá þessu, þvi að enginn haföi séð Mannefus nema hún. Mannefus fór nefnilega burtu frá önnu, af því að hann langaði svo mikiö til að ferðast Æ, hér skeöur aldrei neitt skemmtilegt, sagöi Mannefus viö sjáifan sig, mig langar svo tii að feröast út í sveit. Svo lagðl hann af staö gangandl, en hann haföi svo litla fætur, og vegurinn var svo langur, aö hann komst ekkert áfram. Þá var hann svo heppinn aö mæta manni á hjóli, og Mannefus hoppaði upp á pedalann á hjólinu, án þess aö maöurinn yröi var við hann. Nú líkaði Mannefusi lífið, aö sveiílast upp og niður á pedalanum á fljúgandi ferö. En allt í einu þurfti maðurinn á hjólinu aö taka beygju, en þá datt aumingja Mannefus af og lenti niöri í stórri mjólkurfötu. Þetta er hræöilegt, sagöi hann við sjálfan sig, því að nú kemst ég ekki upp úr fötunni, nema einhver hjálpi mér. En það kom eng- inn til aö hjálpa honum, því aö rétt í þessu kom bóndinn og hellti fötuna fulla af miólk. Mannefus varð renn- blautur og reyndi aO synda aö barm- inum á fötunni til þess að komastl upp úr. Þá var lokið sett á, og við^ þaö varð alveg dimmt í fötunni. Síöan var fatan sett upp á vagn og ekið til mjólkurbúsins. Þar var lokið tekið af og mjólkinni hellt i stóra ámu, og þangað fór Mannefus líka. Þetta er undarlegt, sagöi mjólkur- búsmaðurinn, mér sýnist vera eitt- hvað svart í mjólkinni, hún er vist óhrein. Hann vissi ekki, aö þetta svarta, sem hann sá, var Mannefus litli. Svo var búinn til ostur úr mjólkinni, og Mannefus lenti innan í stórum osti. SíÖan var osturinn settur upp í hillu, og þar varð Mannefus að dúsa marga daga. Það var svei mér heppni, að ég lenti í ostinum, hugsaði Mannefus, því að nú get ég borðað ostinn. Svo byrjaði hann að borða, og eftir nokkra daga var hann búinn aö borða svo mikið. að það haföi myndazt litiö BARN A Sjö cgg Gf* A M A' N m Nú reynir á athyglisgáfuna. Eins og þið s ;áið, hanga þarna sokkaplögg til þerris. Sokkarnir eru 8 talsins, en aðeins 2 þeirra eru nákvæmlega eins. Kúnstin er að finna sokkana tvo, og bezt er að vera ekki nema 2 mínútur að því. — Hugsið ykkur að þið hafið sjö egg í einni körfu. Eggj- unum eigið þið að skifta jafnt milli sjö manns, þannig að eitt egg verði eftir í körfunni þegar hver hefur fengið sitt egg. •t nuiSSo upunofs goxu cunjjo?! tunuiuuum upun -ofs gni?-1 Sí<J :8uíuS?H herbergi fyrir hann inni í ostinum. Hann bjó sér lítið borð og litinn stói og haföi nóg að borða, en honum leiddist að vera einn og langaði heim til önnu. Bara að einhver kæmi til að skera sundur ostinn, svo að ég sleppi út, sagði Mannefus við sjálfan sig En viti menn, dag nokkurn fór mamma hennar önnu út í búö til þess aö kaupa ost, og þá fékk hún einmitt ostinn, sem Mannefus litli var í, en hað vissi Mannefus ekkert um, bvi aö hann sá ekki út úr ostinum. 'fæsta dag var Anna litla ein heima, ig hana langaöi svo mikið í ost, að hún fór og skar sér stóra sneið. Og hvaö haldið þið. að hún hafi séð í ostlnum, nema Martnefus litla. Það urðu nú heldur en ekki fagnaðar- fundir, og Mannefus sagði Önnu frá öllum ævintýrunum sem hann hafði lent í. Þegar mamma hennar önnu kom heim. héit hún, að Anna hefði borðað svona mikinn ost, því að hún vissi ekki. að holan í ostinum var eftir Mannefus l’tla. En s'ðan hefur Mannefus aldrei haft lyst á osti, hann fékk nóg af honum þessa daga. sem hann bjó í ostinum. -4r 55. VERÐIAUNAKROSSGÁTA Vikan veitir eins og kunugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir og er þá dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verö- launin, sem eru: 100 KRÓNUR Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar I pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 51. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. NINNA SIGURÐARDÓTTIR, Karlagötu 6 hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstiórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 51. krossgátu er hér að neðan: oKAFFISOPINNosAo KAFFIKARLEININGA oÞÆRoSEMoBK°NÚAB URTIRoLUBBIodANS RÓAÐIoGRAUToÆ°AT ET0SKO0AR0AFL0 n r °TREKT°SNÚ°ÓLoAA OoEMIRLÓAFENoASK VANDI°YLVIN°ESTT SUNDIÐ KFÖNDURFO ° oSARIoI°G°UMTALL GANA°FLANAR°ELLI OPUSoÁLMURoAMTAS °ÍSLAUSTM°AKAART tHSSHSSnr

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.