Vikan - 26.11.1959, Blaðsíða 8
— þrair hjónaband og mörg börn —
Hún vill vera álitin góð, gáfuð og sannkölluð kona — giftist 24 '/2 árs —
vegur 60 kg, hlustar mikið á útvarp og 19 af hverjum 100 eru
óhamingjusamar. —
I. Olga Canini, sú sem er talað um
í þessari grein. Hún er tuttugu og
þriggja ára.
Á Italíu fæðast árlega 436 þúsund
stúlkubörn, en á sama tíma gifta sig
þar 336 þúsund ungar stúlkur. Hvað
v'erður um 70 þúsundin, sem ekki
giftast? — Það leiðir af sjálfu sér,
að annaðhvort deyja þær fyrir aldur
fram eða þær pipra.
En nú er spurningin: Eru þær
frjálsar, eru þær þroskaðar, eru þær
sér þess fullkomlega meðvitandi,
hvað þær ganga út í, þegar þær ganga
upp að altarinu? — Vegna þess að
á eftir er það of seint. Á eftir eiga
þær engrar undankomu auð'ð. Þegar
þær hafa einu sinni gefizt manni,
verða þær húsmæður það, sem eftir
er. En hvernig eiga þær að vera
frjálsar, þroskaðar og kunna fótum
sínum forráð. þegar þær eru ef til
vilt illa læsar?
1 fyrsta bekk í barnaskóla á Italíu
innritast árlega 540 þúsund stúlku-
börn, en 530 þúsund drengir. Fimm
érum seinna eru þessar tölur orðnar
300 bús stúlkur og 337 þús. dreng'r.
Tugir þúsunda foreldra halda þvi
fram. að stúlka, sem kann að stafa.
'sé fulikomlega undir það búin að
e'rtnga út í líí’ð. Svo eru aðrir tugir
búsunda. sem ha’da bvi ekki fram.
on e'ga bvi miður ekki um neitt
r-'nr>ð að velia.
Mörgum árum s'ðar, i Háskólan-
"m. eru karlmenn’rnir orðnir 139
Þús . en stúlkurnar að“iná — 39 bús.
Hver-n’g er svo fiölskyldulíf'ð á
Italíu? Fkkert ósvipað og i herbúð-
um. Stulkurnar gegna herþiónustu
bei.ma. hiá sér. Faðirinn er herdeiidar-
formginn, og móðirin. sem ætti að
vera fé’agi þeirra oe ráðgiafi. er
marskálknrinn. sem stiórnar b°rbúð-
unum, Hún hiálnar be'm ekki við
iærdóminn fhvernig ætti hún lf.ka að
fara að því, begar hún siálf rétt
bnnmr j bvi að vera læs?i Stundum
er bún iafnvel af góðu fólki, hefur
lok'ð fuHnaðarnrófi; hún er ..mennt-
uð “ en til hv°rs er ba.ð? Árin liða,
betta b’-ntl af Iee’’dómi. sern nægði
henní tii að ná mófi, er orðinn graut-
ur af derrsetningum og tn'iim, sem
fiminn hefur gert enn ókennilegri.
Húsmóðirin, sem á sínum tíma stund-
aðl nám við æðri skóla, er orðin fávis
eins og api, þegar hún hefir náð 40—
50 ára aidri Hún klæðir börnin, þvær
Þeim, fæðir þau og stjórnar þeim eins
og folöldum. Dæturnar læra auðvitað
eitt og annað af henni, svo sem eins
og að búa til tagliateile (það er góm-
sætur ítalskur réttur) eða krækja
sér í mann með því að haga sér eins
og óflekkaðar turtildúfur.
Kannski er þessi lýsing dálitið öfga-
kennd, þesar átt er við nútímafjöl-
skyldur, við skulum segja í Mílanó,
Tórínó eða Tríeste. En hún er líka
einum of umburðarlynd, ef átt er við
megnið af fjölskyldum, eins og þær
eru í Aquila, Matera eða Sassari.
Italinn vill ekki konu, sem vinnur
úti, sem er þreytt, sem hugsar fyrir
sig sjálf. Hann vill fallega konu,
glæsilega, sem er ekki þreytt. Hann
vill ekkert hafa með konu að gera,
sem er upptekin af þjóðfélagslegum
vandamálum, honum nægir sú, sem
ber vandamál heimilisins fyrir brjósti.
Hann elskar ekki konu, sem er sjálf-
stæð, hann elskar konuna, sem er
„alvarlega hugsandi“. þ. e. a. s„ sem
hefur óflekkað mannorð í ástar- og
kynferðismálum. (Þetta eru einu
skilyrðin, sem verður að uppfylla til
þess, á Ítalíu, að teljast alvarlega
hugsandi.) Er hægt að vera ham-
ingjusamur i nútímaþjóðfélagi, sem
er svo gamaldags í mörgum siðum og
þjóðféiagslegum viðhorfum? Mig
langar að segja ykkur sögu af ungri
stúlku, sem heitir Vincenzina d'Urso.
Hún á heima á Sikiley og er tuttugu
og eins árs gömul. Það er saga um
ást og heiður, sem hljómar eins og
þjóðsaga.
Vincenzina var heitin Enzo d'Agosto.
En fjölskyldur þeirra gátu ekki kom-
ið sér saman um heimanmundinn, svo
ftalakar stúlkur
ná fljótt
þroska
og eru yfirleitt
fallegar
að ekkert varð úr brúðkaupinu. En
ungu elskendurnir, vfirkomnir af ást,
gátu ekki beðið. Enzo rændi Vin-
cenzinu.
Sex árum áður hafði Vincenzina
þekkt Ernesto, ungan mann og mjög
laglegan. Sú ást var mjög heit, en
að sama skapi skammlíf. Síðar kvænt-
ist svo Ernesto annarri. En þegar
Vincenzina skýrði Enzo frá þessu,
missti han stjórn á sjálfum sér, og
þótt han væri ekki einu sinni eigin-
maður hennar, heldur hefði aðeins
rænt henni. dró hann þá „spjölluðu"
heim til foreldra hennar og hellti
yfir hana svívirðingum á almanna-
færi. Faðir stúlkunnar, sem einnig
missti sjálfsstjórnina, þegar honum
opinberaðist þessi mikli sannleikur,
var alveg sammála unga manninum,
sem hafði rænt dóttur hans, rak Vin-
cenzinu að heiman og auglýsti á hurð-
inni hjá sér, aö fjölskyldan væri í
sorg, eins og gert er, þegar um dauðs-
fall er að ræða.
Þá tók Vincenzina til sinna ráða
og gerði sina áætlun samkvæmt aida-
gömlum venjum. Hún hóf nú leit að
Ernesto, sem átti sér einskis ills von,
og bar undir klæðum sinum slátrara-
hníf. Hún rakst á hinn gamla elsk-
huga sinn, þar sem hann beið eftir
strætisvagni. og rak hnífinn í kv;ð
honum Við yfirheyrslurnar sagði
hún: „ÞeVa var eina ráöið, sem ég
hafði tU hefna sæmdar minnar.“
Dómararnir viðurkenndu, að það væri
konunnar sjállrar að varðveita sæmd
sina. Hún íékk þriggja ára fangelsis-
dóm (til allrar hamingju dó Ernesto
ekki).
Enzo var þjáður maður. Eftir
hnífsstunguna, sem Vincenzina hafði
greitt fyrrverandi elskhuga sínum,
var hún í hans augum aftur orðin
hrein. Hann bað hana að giftast sér,
og í þetta skipti var það leyft. Hjóna-
vígslan fór fram í fangelsiskapellunni
í Cataniu. Nú bíður Enzo d‘Agostino
eftir því, að eiginkona hans verði
látin laus. Og ekki er ósennilegt, að
það verði, áður en öll þrjú árin eru
liðin.
Eftir stríðslokin hefur nauðsyn
rekið ítalskar konur út að vinna.
Nauðsynin er nefnilega sterkari en
allar venjur og meginreglur. En hefur
svo vinnan bætt aðstöðu ítalskra
kvenna? Nei, öðru nær. Fyrsta ósk
hins ítalska eiginmanns er, að konan
sé heima, og það er fyrst og fremst
spurning um álit og álitshnekki. En
þegar hann getur ekki haldið henni
heima, hvað gerist þá? Konan, sem
vinnur úti, fer sinu fram og lætur
ekki kúga sig á einn eða neinn hátt,
og hann, án þess að Þurfa að neita
sér um nokkuð af sérréttindum karl-
manna, verður þess einfaldlega var,
að tekjurnar aukast. Vinna konunnar
út á við hefur það í för með sér, að
aðstaða karlmannsins hefut’ batnað
til muna.
Ef stúlkan er fátæk, er vinnan ekk-
ert annað en kvel.jandi aðferð til að
draga fram lífið um stundarsakir eða
þar til hún nær í mann og giftir sig.
Ef stúlkan er hins vegar af efnuðu
fólki, er vinnan bara leiðindaráð,
sem beitt er til þess að geta keypt sér
neiri föt og veitt sér ýmislegt fram
yfir hiö venjulega En eina raunveru-
lega takmarkið fyrir hina ítölsku
konu er þó hjónabandið.
Donatelia Rimoldi er seytján ára og
hefur lokið námi. Hún vinnur nú
sem matráðskona i járnbrautarlest
og fær 80 þúsund lírur í kaup á mán-
uði. Hún vinnur til að geta keypt sér
bíl. Hún mundi mjög gjarna vilja
„verða kvikmyndaleikkona, en ekki
burfa að vinna“. ..Hvort viiduð bér
heldur verða kvikmyndaleikkona eða
giftast einhverium góðum og vel
efnuðum manni?" „Auðvitað vil ég
gift.ost — og eiga átta börn."
Olga Canini er fædd í Alessandríu
árið 1935. Þegar hún var sex ára
gömul. dó faðir hennar á rússnesku
vígstöðvunum. Þegar hún var þrettán
ára. dó móðir hennar einnig Giovanni,
frændi hennar, sá ekki annað ráð
vænna en loka hana inni í klaustur-
skóla. Þaðan fékk hún að fara út
aðeins Þriá klukkutíma í viku — eft-
ir hádegi á sunnudögum.
Svo var það að sumri til, þegar hún
var fimmtán ára gömul og var að
skemmta sér í danssal nok'rrum, að
hún kvnntist Piero Rossi. Hann var
kominn af efnuðu fólki og nam læknis-
fræði. Hún varð strax vfir sig ást-
fangin af honum. Samband þeirra
entist í tvö ár, — þangaö til aö
nunnurnar ráku hana úr skólanum.
Hún le’gði sér lít5ð herbergi og lifði
i volæði á beim fáu lírum, sem hún
fékk frá rikinu. En bann, háskóla-
borgarinn af efnafólkinu. sagðist
ekkert geta hjálnað henni.
Olga varð berklaveik og var flutt
á spítala. Þar varð hún þess visari,
VIKAN