Vikan


Vikan - 26.11.1959, Blaðsíða 26

Vikan - 26.11.1959, Blaðsíða 26
Ærslin í kennslustofunni Framh. af 9. ríðu. Hver er kennarinn? Eg heltl þú hefðir gott af þvi að iita upp lir fræðibókuniim og hlusta á unglingana sjálfa. Þú ættir að hevra, hvernig þeir lýsa ólátunum hjá sumum kennurum. Hávaðinn er eins og i stekk um fráfærur. Iíennarinn heyrir varla til siálfs sín, hvað þá að aðrir hevrðu til hans. Þvi var jiað um ciaainn i bekknum hjá Jóa, þegar allt ætlaði af göflunum að ganga veffna hávaða, að kennarinn tók það ráð að þagna skynóilega í miðri setningu og sitia steinhegj- andi. Hann mátti hecia ion«i. en loks þegar börnin vnru or^lr) vonlaus um, að hann <-''nci móiifs aftur, þögnuðu þau Jfhq. ..Tnhið eftir kyrðinni, er hatta ekki dásamlegt aucnah1ik?“ saaði lcennarinn. „Truflaðn Jiana þá ekki sjálfur,“ gall við úr hnklcn- um, og sama háreystin liófst að nýju. Þessu kann margt að valda. Sumir kcnnarar lialda góðum aga, að þvi er virðist áreynslulaust. Þeim er svo sýnt um að laða unglingana að námsefninu, að þeir glcyina sér við verkið, en um leið gleymast öll tilefni til að ærslast. Aðrir lialda góðum aga, en það kostar þá mjög mikla áreynslu. Loks eru þeir kennarar ófáir, sem hafa ekkert vald á unglingunum og kunna engin sköpuð ráð til að lialda aga. Hjá þeim fer allt í liáaloft, um leið og kennslustundin byrjar. Auðvitað heldur enginn kenn- ari árevnslulaust aga i hópi gáskafullra unglinga. Aðstæður eru lika mismunandi, ýmist hag- stæðar eða miög óhagstæðnr. og mismikið ber á áreynslunni. Þegar líður að kveldi og ungling- arnir taka að Jireytast, verða Jieir erfiðari i stjórn, og lmgkvæmni og skerpa kennarans eru þá líka farnar að slióvgast. Honum hætt- ir bá við að spila gamla plötu, sem ekki megnar að vekja at- Jiygli unglinganna. Þá sezt þreyt- an að þeim, og jieir bíða aðeins eftir Jiví, að kennslustundin Jiði. Og tiJ bess að hrista af sér slenið og leiðann grýpa þeir til ærsJ- anna. Þú getur skilið, að það er ekk- ert aukaatriði fyrir okkur foreldrana, livort kennara tekst eða mistekst á ná réttum tökum á unglingunum. Það er einmitt okkar brennandi vandamál. Og eg er samfærð um, að þeir kenn- arar yrðu miklu færri, sem mis- tekst að vekja áliuga nemenda og lialda reglu í kennslustund, ef livorir tveggja mættu liyrja óþreyttir að morgni dags. En með þessari siðdegis- og lcvöld- kennslu er bæði nemendum og kennurum ofboðið. Þetta vandamál finnst mér þú gætir vei teldð til athugunar i dálkum þinum. Jiin einlæg Didi. Vandasöm kennsla og þrísetning. Kæra þökk fyrir bréfið, Dídi min. Þú liittir alltaf naglann á liöfuðið. Enginn efar, að lcenn- arar eru misvel til starfsins falln- ir, rétt eins og aðrir menn. Sá munur kemur fram i allri kennslu, cn verður e. t. v. til- finnanlegastur, Jiegar Jcennarinn stendur frammi fyrir unglingum á geígjuskeiði, sem eru sérlega lcvikir og erfiðir. Kennsla er vandasamt starf; bæði lcennari og nemendur þurfa að vera óþreyttir, ef Jiún á að takast vel. Því koma Icennslustundir milli 5—7 siðdegis oft að litJu gagni, eins og þú bendir á. Hins vegar mega Jiað nú lieita landráð að mæla gegn tvísetn- ingu. Okkar blessuðu yfirvöld sjá enga aðra leið. Skólastjórun- um er fyrirskipað að troða svona í skólana, og úr þvi að þeir sam- þykkja það, þá er alltaf hægt að troða fastar í. Þú mátt þakka fyrir, á meðan ekki er þrfsett. Þá yrðu Esther og Jói að fara tvisvar i skólann daglega, þvi að allar minni liáttar námsgreinar yrðu í kvöldtímanum, en aðeins aðalgreinar eins og tungumál og stærðfræði i dagtímum. Þá kæmu börnin þin stundum seint heim. Þú mátt ekki saka mig um þetta, Didí mín. Þessu fær enginn bréytt — nema þið, mæður barnanna. Þið eigið að rísa upp og neita þessu. Fyrir þvi er að minnsta kosti eitt skemmtilegt fordæmi. Einn skóli i Reykjavík stendur eins og klettur i tví- og þrisetn- ingarflóðinu: KvennaskóJinn ein- settur. Kannski verður það auðsærra á stúlkum en piltum, hvernig tvísetningin sundrar eðli- legum vinnudegi og slífur ungl- inginn upp úr jarðvegi Iríiinilis- ins.* -ýr — I>ú tókst ekki Vikuna fram yfir mig, þegar við vor* um nýgift! —j: fyrsta SÍNN SÉM ÞEiaSJA BAÐHE RBERG þúsund (vera pnns! ^ --------- .... ‘SsjáSu anáCann, sem hefir |Komu mefi'iilýturað SKi;GGI OG GURAN IJFVÖRPUrI HANS CONTP. 26 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.