Vikan - 18.02.1960, Blaðsíða 10
Þetta er einn
jj þattur í
‘Jegurðarsmekkurum fjjj| greinaflokknum
Þú og
barnið þitt
breylist
Margir hugsandi menn eru þeirrar
skoðunar, að alls ekki sé hægt að
ákveða, að einn hlutur sé fagur og
annar ekki. Fegurðarsmekkur manna
er mjög breytilegur, og það, sem ein-
um kann að þykja forkunnarfagurt,
þykir öðrum ljótt.Smekkurinn breytist
einnig frá öld til aldar. Þegar Rubens
málaði akfeitar konur í kringum
uldamótin 1600 og siðar, þá var slíkt
sköpulag imynd kvenlegrar fegurðar.
Akfeitur konulíkami fór vel við of-
hlæði og skrautgirni baroktímuns,
þegar Rubens stóð upp á sitt bezta.
En nú Þykir okkur þetta ekki fallegt
iengur. Við afneitum því ekki að
vísu, að Rubens hafi verið mikill
iistamaður. en að þetta sé „ídeal“
fyrir kvenlega fegurð. það viðurkenn-
um við ekki á 20 öld En þegar við
athugum tizkuteikningar og auglýs-
ingateikningar nútímans, þá sjáúm
v'ð. hvaða „ideai“ menn hafa á vor-
um dögum. Það er greinilegt að
fegurðars’-'ekkurinn hefur tekið tais-
verðam brevtingum á þrjú hundruð
og fimmtíu árum.
Ti! hvers fer John Brown í bílabíó?
Bilabíóin svonefndu eru vafalitið
orðin eitt vinsælasta fyrirbrigðið i
skemmtanalífi Bandaríkjamanna. Þau
eru í stórum dráttum þannig, að
geysistóru tjaldi er fyrir komið á
bersvæði. Fyrir aftan tjaldið geta
hundruð, ef ekki þúsundir bíla komizt
að, og allir eiga að sjá það með góðu
móti, sem fram fer á tjaldinu. Þú
ekur upp að staur einhvers staðar á
svæðinu, og á staurnum hangir eins
konar heyrnartól, sem þú tekur inn í
bílinn til þess að heyra tal og tónlist
í myndinni.
Nýlega birtist grein um bUabíóin
í Bandaríkjunum i útlendu blaði, og
var farið eftir bandarískum heim-
ildum. Þar sagði m. a. svo: Fólk fer
á bilabíó í tvennum tilgangi. 1 fyrsta
lagi til þess að sji myndina, en þeir
eru miklu færri. 1 öðru iagi til þess
að skemmta sér á annan hátt i bíl-
unum. Það er aðaliega hjónafólk,
sem fer til þess að sjá myndina, og
þeir bílar eru oftast fremur nærri
tjaldinu, þar sem bezt sést. 1 aftari
röðunum eru unglingar, sem hafa
fengið lánaðan bíl hjá karli föður
sinum. Úr fjarlægð má venjulega sjá,
hvað um er að vera í bílunum. Út-
varpsstengurnar segja til um það
H.iá h.jónafólkinu, sem kemur til þess
að horfa á myndina. hreyfast steng-
urnar ekki. Hjá unglingunum, sem
koma til þess að gera eitthvað annað
eru stengurnar aldrei kyrrar, þær
sveifiast fram og aftur og eru eins
knnar barómeter fyrir tilfinninga-
l'Þð inni i bílnum. Ef tilfinninga-
lífið er á mjög háu stigi, sveiflast
útvarpsstöngin ákafiega. En af
hverju fer fólk á bílabió til þess að
skemmta sér í bil? .Tú, það finnst
skýring á bví John Brown, 18 ára,
getur boð ð vinstúlku sinni með sér
í bii og ekið s'ðan inn á eitthvert
bdabíó, og þar skiptir sér enginn
af beirm En ef hnnum dvtti í hug
að aka út á fáfar'nn veg eða hliðar-
r'ötu. bá kæmi iöp’’'egian óðar og
irnf’r'ð’ bau. Og siðan koma merkar
unnlvsingar — bo'nt fré bandarísku
hagstofunni: Nálægt 176 þúsund
banda'rískar stúlkur innan v'ð tvIt"'Tt,
e'gnuðust börn s lausaleik á sl. ári.
úert er r<ð fvrir. að tveir þr.'ð'u
hessara barna geti rakið upphaf sitt
til bilabíóanna.
sem
dr. Matthías Jónasson
skrifar fyrir Vikuna.
Hér fjallar hann
um viökvæmt
vandamál sem
allir ættu aö kynna
sér.
i LÆIÍNISLIST OG MÓÐURÁST.
Ég heimsótti einu sinni ungan
vin minn, sem iá skamman tima
í sjúkrahúsi. Þetta var húfstálp-
; aður drengur og tók léttri sjúkra-
1 dvöl sinni mt-ö ró. En I ]>essum
: heimsóknum beindist athygli
' mín bráðlega að litlum dreng,
á að gizka 4 ára' göm’um, sem lá
í sama herbergi. Hann virtist
vera mjög eirðarlaus og vansæll.
Ég settist hjá honum og hélt i
fyrstu, að hann væri mjög hjáð-
ur. Hann kenndi ]>ó ekki líkam-
legs sársauka, en mátti ekki risa
upp og var þvi bundinn niður f
rúm'ð með breiðri ling'örð, sem
var strengd yfir brjóst hans.
Hann gat ]>vi litið hreyft sig
nema hendurnar. Hann hafði
vr-rið tekinn, að |>vi er virtist,
aJheilbrigður úr sinu annasnma
'ei'Malif' og levður A h;nn kröfu-
harða sjúkrabeð. Að"ins læknir-
;nn, sem grandskoðar manns-
'iknmann innst sem vzt með
ohirskvggnu auga, v;ssi um nanð-
svn os tiVang b<’ssarar legn. En
'f’t af ölJu skildi drengurinn
'inna.
Hann Jir* Ó,; og fékk sjaldan
b'';msókn. ðfóð;r hins knmst illa
að Ir’-iman frá yngri börnunum,
en hefði samt tagt al't i söhirnar
til bess að siá drenginn n°ma
af þvi, að Jæknirinn og hiúkr-
unarkonan drógu úr henni. Þoim
rannst drengurinn at'taf órólegri
■ rt;r hvimsókn móðurinnar og
'öldti hvf bezt, að hún kæmi sem
'ialdnast: hannig mundi dreng
"rinn auðveldlegast sætta sig við
siúkrastofuna.
Það atv’kaðist bannig, að ég
h-'imsótti Ó'a oft, eftir að vinur
m;"n var horfinn h'"m úr sjúJtra-
húsinu. Ég sagði honum ævin-
‘vri, sem ég kunni eftir ömmu
minni, ég endursagði bækur
Wilhelms Busch, og við hlógum
'nnilega að hinum smellnu
myndum hans. En begar Óli sá
mæður annarra barna setjast hjá
þeim, hagræða þeim og láta vel