Vikan


Vikan - 18.02.1960, Blaðsíða 22

Vikan - 18.02.1960, Blaðsíða 22
! ► — Viltu segja mér þeg- ar þú verður þrej’ttur á mér? — Ég verð aldrei þreytt- ur á þér. Aðalpersónur sögunn r: Gobillot lögm Yvette hjákona lögm. Viviane eigin- kona lögm. Mazecti elskhugi Yvette verð að panta hótelherbergi í tíma, þvi að yfir jólin er margt um manninn uppi I fjöllunum. Ég komst að því fyrir mörgum árum. Laugardagur S. desember. „KvöldverOur hjd forsœtisráöherranum — Vivi- ane, frú Moriat.“ Jean Moriat, sem er forsætisráðherra eins og við höfðum búizt við, hefur aðsetur á hótel Matignon, og býr þar með konunni sinni, en hann er samt næstum á hverju kvöldi heima hjá Corinu. Á laugardag bauð hann henni til kvöldverðar og voru þar saman komnir nokkrir vina hans, auk nánustu samstarfsmanna. Við hjónin vorum með- al vinanna, og náttúrlega Corina. Frú Moriat stóð fyrir veizlunni, og gerði það svo afkáraiega, og með svo greinilegum ótta við að gera einhverja vitleysu, að maður fann í sér löngun til að rétta henni hjálparhönd. Ég held að hún kæri sig kollótta um ástarfar manns síns. Hún liggur honum ekki á hálsi fyrir það, og ef hún telur annaðhvort þeirra ámælis- vert, tekur hún sökina á sig. Meðan á allri mót- tökuhátiðinni stóð, og eins við veizluborðið, var 22 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.