Vikan


Vikan - 30.06.1960, Síða 2

Vikan - 30.06.1960, Síða 2
... í sumarið í sumarfríið í helgarferðir er hentugast að hafa álegg í túbum: Kryddsíld Sykursíld Mayonese Jarðaberjamauk Ávaxtahlaup, rautt, gult og grænt matvöru og kjötverzlunum. Heildsölubirgðir: Skipkali Vf SKW>HOLTI 1 • HEYKJAVÍK Sími 2-37-37. 'n ARÐUR TIL HLUTHAFA A aðalfundi h.f. Eimskipafélags Islands 3. júní 1960 var samþykkt að greiða IO°|o - tíu af hundraði - í arð til hluthafa, fyrir árið 1959. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsíns í Reykjavík og hjá afgreiðslumönn- um félagsins um allt land. H.F. E imskipafélag Islands. # Myndirnar hans Hall- dórs ® Margt veiða þeir # Útvarpstónlistin enn „VATNASKÍÐI“. Kæra Vika. Maður sér það í erlenðum myndablöðum að það þykir hin skemmtilegasta íþrótt ytra að ganga á vatnaskíðum. Mig hefur lengi langað til að smíða mér þessháttar farartæki — eða hvað á að kalla það — en hvergi komist yfir myndir eða teikningar, sem ég get smíðað eftir. Getur þú nokkuð ráðlagt mér í því efni, eða veitt mér upplýsingar um hvort vatnaskiði séu vandsmíðuð og úr hvaða efni þau séu gerð? Svo þakka ég fyrir allt það skemmtilega lestrarefni, sem þú flytur okkur. Með beztu kveðjum og fyrirfram þökk. Einar. Vatnaskíði eru með ýmsu móti. Teikningar og myndir af einni gerð þcirra er að finna í ágústhefti tímaritsins „Tækni“, og eiga þau skíði að vera svo auðsmíðuð, að hver sæmilega hagur maður geti komið þeim saman. Það er satt að ganga á skíðum er hin skemmtilegasta íþrótt, og furða hve fáum hefur komið til hugar að reyna hana. I t 1 I t 1 1 I t 1 Loksins kom aftur mynd eftir Halldór Péturs- son á forsíðu „Vikunnar". Þessar myndir veita blaðinu mikið gildi — lyfta því upp yfir þorra venjulegra tímarita. Ég þekki litla stúlku í Þýzkalandi, sem bað mig um myndir frá íslandi. Mér datt i hug að senda henni þessar forsiðumyndir eftir Halldór. Þær eru allt öðruvísi e-n þessar eilifu ijósmynd- ir — nóg er til af þeim ■— og oft meira einkenn- andi fyrir ísland en þær ... Gabrielle Jónasson, Þingholtsbraut 3, Kópavogi. Myndir Halldórs á forsíðu Vikunnar njóta mikilla vinsælda, það er okkur kunnugt um, og margir safna þeim. Að minnsta kosti eru margir, sem spyrja eftir þeim blöðum, sem hann hefur teiknað forsíðu á, og vilja verða sér úti um eintak, ef það sem þeir keyptu hefur orðið fyrir skemmdum eða er orðið Iúð, sem oft vill verða — því að öll fjöl- skyldan les Vikuna. SJÓSTANGAVEIÐI ... Kæri póstur. Fyrir nokkrum árum tóku menn upp á því að veiða isfisk og saltfisk — þá var hvað eftir annað frá þvi sagt í útvarpi, að þessi togari eða hinn væri að koma af saltviskveiðum eða isfeiskveiðum, eftir atvikum — en sein lietur fór voru orðskrípi þessi kveðin niður áður en þau festust í málinu. En nú tekur ekki betra við, nú eru menn farnir að veiða einhverja ókennilega fiska, sem kallast „sjóstengur“; þykja þær og slíkur happadráttur, að erlendir þyrpast hingað til veiða. Sjóstengur — hvernig skyldu

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.