Vikan


Vikan - 04.08.1960, Blaðsíða 16

Vikan - 04.08.1960, Blaðsíða 16
Læknirinn segir: Hávaði við vinnu og í umferðinni getur skaðað heyrnina Eftir dr. med. Herman N. Bunden. Leigubílstjórar í stórborgum hafa ærið tilefni til a?5 vera argir og ön- ugir. Ég segi ekki, aö þeir séu það, en þaS væri ekki óeðlilegt, þó að þeir væru þaS. Þeir, sem fást viS aS sprengja grjót, járnsmiSir og fleiri, sem vinna há- vaSasöm störf, hafa líka ástæSu til önuglyndis. Þeir eiga frekar en aSr- ir á hættu aS fá heyrnarsjúkdóma, og má segja, aS slikt geti kallazt at- vinnusjúkdómur. Mjög sterkt og lang- varandi hljóS getur skaSaS hina fin- gerSu taugaþræSi í innra eyranu. SvariS hreinskilnislega: MunduS þér vera vingjarnlegur og skemmti- legur, ef heyrn ySar laskaSist veru- lega? ÞaS er ekki vist, aS þeir leiguhíl- stjórar séu mjög margir, sem heyra illa, og þeir, sem þaS gera, leita sjálfsagt læknis. En aS svo miklu leyti sem þeir tapa heyrn, er þaS næstum alltaf á vinstra eyra. Inn um opinn qlugqann. Vinstra eyraS er viS opna glugg- ann og er þvi nær iskrandi hemlum og gjallandi bilhornum og öllum ó- hljóSum umferSarinnar, sem dag eft- ir dag glymur inn um opinn bil- gluggann. En hávaSi er aSeins ein orsök slæmrar heyrnar. Langvarandi kvef, ofnæmi og harkalegar snýtingar, erfS- ir, elli, högg á eyraS og ýmiss konar veikindi geta haft áhrif á heyrnar- taugarnar. Þar má lika nefna sund. Mergur i eyrum veldur stundum minnkandi heyrn, og ef þaS er ekki tekiS i tima, getur þaS orSiS til þess, aS fólk tapi heyrninni. HljóShimnan getur skemmzt af grefti eSa jafnvel ef skafiS er úr eyra meS of heittu áhaldi og þótt ekki sé nema boraS of langt inn. Hættulegast fyrir miSeyraS er alls konar smitun, og getur hún valdiS hrjóskmyndunum og beinskemmdum og bvi, aS vatn safnist fyrir. Allt hindrar þetta starfsemi beinanna þriggja: hamars, steSja og ístaSs. Háls- og nefkirtlar. Bólgnir nef- og hálskirtlar er al- geng orsök aS heyrnartruflun i börn- um. Þeir geta teppt köngin milli koks og eyra og orSiS til þess, aS heyrnin minnki. RoskiS fólk fær oft skerta heyrn vegna breytinga á innra eyranu, þeg ar taugarnar þar verSa ekki eins viS- kvæmár. Sem betur fer, er ekki þörf á aS hafa áhyggjur af slíkri heyrnar- truflun. HávaSi og óhljóS eru vissulega alltaf hættuleg heyrninni. En þar get- ur fleira komiS til, og má bæta viS, aS bætiefnaskortur getur haft áhrif á innra eyraS til hins verra, og hefur þaS nýlega komiS i ljós. ★ Hið eilífa vandamál: Hárið Bandariski fegrunarsér- fræSingurinn Eleanor King ræSir hér um meSferS hárs- ins. Hún segir, aS þótt kon- um sé gefiS misjafnlega fallegt hár i vöggugjöf, þá geti háriS veriS prýSi hverr- ar konu, sé þaS nógu vel hirt. Einnig segir hún þaS skipta meira máli aS hafa ilmandi, hreint og vel hirt hár en vera í nýjum kjól. i . s Gljáandi hár. Margar glæsikonur hirSa hár sitt sjálfar, og þær vita, aS öruggasta leiSin til þess aS fá þaS til aS gljá er aS bursta þaS nógu vel. Beztir eru burstar meS „ekta“ hár- um. ÞaS á aS bursta háriS frá öllum hliSum, einnig frá linakka og fram á viS. Dag- leg hárburstun ásamt reglu- legum þvotti gefur hárinu réttan gljáa. Ef háriS er dautt og gljálaust, getur þaS hjálp- aS aS nudda hársvörSinn vel, þegar háriS er þvegiS. YiS þaS örvast blóSstraumurinn, Að nudda hársvörðinn. — Skiptið hárinu, eins og si)nt er á myndinni. Nuddið neð- an frá, upp og fram. Notið fingurgómana, og nuddið þétt í hringi. Gerið hirðingu hársins á litlu stúlkunni að skemmti- legum vana. Sérhver móSir ætti aS kenna litlu dóttur sinni að hirSa hár sitt vel. GeriS hár- burstun og hárþvott ekki aS plágu meS þvi aS vera óþol- inmóS og óvandvirk. MeS því móti getur telpan fengiS óbeit á allri hársnyrtingu. ReyniS aS gera liirSingu hársins sem þægilegasta, og komiS því inn hjá henni, aS þetta sé verk, sem hún megi aldrei vanrækja. ÞaS er góS- ur siSur aS láta hana sitja fyrir framan spegil, svo aS hún geti fylgzt meS og lært um leiS, hvernig hún á aS fara aS, þegar aS þvi kemur, aS hún á aS gera þaS sjálf. Neyðarúrræði: Hreinsið hárið með því að setja bind- isrœmur á hárburstann. Neyðarúrræði. Það kemur fyrir öðra hverju, að hárþvotturinn verður að sitia á hakanum i einn dag eða fleiri. Til bráða- birqða cr þá unnt að ná nokkru af fitunni og rykinu úr hárinu með þvi að setja hreinar sárabindisræmur yf- ir hárburstann og bursta síð- an vel. Sjálfsagt er að skipta um ræmur, jafnskjótt og þær óhreinkast. Hve oft á að þvo hárið? Það er að vissu marki ein- staklingsbundið, hve oft er nauðsynlegt að þvo hárið. Flestar konur þurfa að þvo það 8. og 10. hvern daq. Sum- ar þvo sér mikln oftar, oq það á ekki að skaða, ef það er qert á réttan hátt. Fn það harf meiri nákvæmni, eftir því sem hárið er oftar þveq- ið. Ef þér þvoið yðnr sjálf, þá gætið þess að vœta hárið vel. áður en hársápan er sett í. Athugið það, að marqar af hinum nýju, fljótandi hársáp- um eru svo sterkar, að næqi- leqt er að bera þær í einn sinni. Sé það gerl tvisvar, er hæft við, að það ofþnrrki hárið. Miöq er nauðsynlegt að skola hárið vel, helzt upp úr 5—fí vötnum, oq ef jniegið er í steypibaði, að láta buna sem lengst á það. Þær, sem vilja þvo upp úr eggjarauð- um, þurfa 3—i rauður fyrir venjulega hárþykkt. Nuddið þeim vel inn í hársvörðinn, og skolið síðan rækileaa. Litað hár. Konur, sem lita hár sitt, þurfa aS bursta þaS enn betur en hinar, því aS alltaf getur setiS litur utan á hárunum, sem alveg hverfur viS burst- un. Um leiS og skipt er um háralit, er nauSsynlegt aS skipta einnig um andlitsfarSa í samræmi viS háralitinn. Sterkur háralitur ásamt of sterkum andlitslit verkar ó- eSlilega og „billega". Minnst tvenns konar hárgreiðsla. ÞaS er álíka sjálfsagt aS geta skipt um greiSslu og aS skipta um kjól. Þetta gera líka allar konur, se^i hugsa vel um útlit sitt, þær hafa tvenns og þrenns könar greiSslu. Frá sálfræSilegu sjónarmiSi er taliS æskilegt, aS konur hafi aSra greiSslu heima á heimili en úti í sam- kvæmum. HeimagreiSslan má gjarnan vera valin eftir því, hvaS eiginmanninum fellur bezt i geS. TÍU GÓÐ RÁÐ: 1) ÞaS gefur ekki yngra út- lit aS láta háriS hanga niSur meS vöngunum, öSru nær. 2) ÞaS er misráSiS aS reyna aS fela ennishrukkurn- ar meS því aS greiSa topp fram á cnniS. Hann gerir illt verra. 3) Ef ncfiS stendur dálítiS um of út í loftið, er alveg eitur aS vera meS áber- andi krúsindúllur yfir enninu. ÞaS gerir enn meira úr nefinu. 4) Konur virSast eldri, ef þær eru meS þéttar bylgj- ur og stifar krullur, og allt hár hefur illt af aS taka oft permanent. 5) Varizt aS nota fyrirferS- armikiS hárskraut, ekki sízt ef þér notiS eyrna- lokka. ÞaS væri of- hleðsla. 6) SýniS ySur aldrei meS krullupinna í hárinu. 7) ReyniS aS laga háriS sjálf. Jafnvel Marlene Dietrich þarf aS leggja á sér háriS öðru hverju. 8) LítiS mátulega oft i speg- ilinn til þess aS geta fylgzt vel meS, hvernig hárið situr. 9) MuniS, aS unnt er aS fá margvíslegri hárgreiðslu fyir sítt hár en stutt. HugsiS yður þess vegna um, áður en þér látiS klippa yður allt of stutt. 10) HármaSkur getur stafaS af vítamínskorti. TaliS viS lækni. Eins er sjálf- sagt aS bera olíu á end- ana og forSast aS nota járnnálar og spennur. ym. ■ * i I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.