Vikan - 04.08.1960, Blaðsíða 31
OLL DREYMIR OKKUR . . .
og gljáandi tennur hermannsins.
Ljósin voru útstandandi augun. „Ég
fann sömu angistina og í draurnn-
um,“ sagði hann. „Þetta hlýtur að
vera myndin, sem þið sýnduð
mér i gær.“ — og það var rétt.
Hvað hundinum viðvikur, er
líklegt, að krómið liafi komizt inn
í drauminn sem silfuraugu liunds-
ins.
„Við erum næstum þvi vissir
um,“ segir sálfræðingurinn dr.
George Klein við káskólann i New
York, sem vann með Shapiro og
Goodenough, „að hinn ótölulegi
fjöldi áhrifa, sem við skynjum
án þess að vita af þvi, getur komið
upp á yfirborð meðvitundar okkar
í draumum. En eins og þessi til-
raiin, sem gerð hefur verið i
Chicago, sýnir, getur þessi aðferB
gefið möguleika til þess að komast
að því. Þetta getur opnað alveg
nýja heima.“
Þó að visindamenn hafi öðlazt
mikla þekkingu og að likur séu til,
að þeir eigi eftir að komast að
fleira með rannsóknum sínum í
framtíðinni, standa þeir enn and-
spænis mörgum gömlum leyndar-
dómum. — Ilvaða merkingu hafa
draumar? Hvaðan koma þeir? Eru
þeir brot úr minningum um eitt-
hvað, sem við höfum skynjað án
þess að vita af því og siðan mun-
að eftir af tilviljun, og þá ekki þess
virði að gefa þeim gaum? Eru þeir
kannski ævintýri, sem við segjum
sjálfum okkur til þess að hafa
ofan af fyrir okkur uin nætur?
Eða eru þeir skilaboð úr undirdjúp-
um sálar okkar?
„Þar til við vitum hetur,“ segir
Ivleitman, „ættum við að lita á
drauma sem náttúrlegt fyrirbæri,
cins og regn og snjó, — skemmti-
lega stundum og fyrir suma, en
''ÍiægiIega fyrir aðra i önnur
skipti. ★
Oþarflega góð
fjarvistarsönnun
Framhald af bls. 15.
áður en hann komst svo langt, hafði
ég stungið langa malajiska hnifnum
minum í bak hans, og hann féll
beint á hausinn á gólfið rétt við
skrifborðsskúffuns Ég gleymi
aldrei augnatillitinu, sem hann
sendi mér, áður en augu hans lok-
uðust fyrir fullt og allt.
Þar sem hann hreyfðist ekki
meir, hlustaði ég ofurlitla stund.
Nei, enginn virtist hafa orðið neins
var. Þetta var í matmálshléinu, og
var inikið skvaldur jafnframt
diskaglamri. Ég gekk út úr húsinu
jafnóséður og ég kom og gekk inn
í bíl Bobs, sem stóð i hliðargötu.
Bíllinn minn var að sjálfsögðu
heiina, þvi að jafnvel þótt ekki
væru nágrannar þar í kring, er
aldrei að vita, hver getur séð mann.
Ég ók heim á þó nokkrum hraða,
því að nú reið á að fá skorið úr,
hvort nokkuð hefði verið fram-
kvæmt fljótfærnislega og óúthugs-
að. Ég hélt höndunum rólega um
stýrið, og mér fannst, að ég hefði
útrýmt meingtó*1*- Uitnqfn ók ég
bakdyr* me$fín upp aS húktnu,
því að þar var allt í hjólförum eftir
vöruflutningabíl þá um daginn,
sem hafði sótt mold í garðinn.
Bob kom út á móti mér. Hann
virtist vera taugaóstyrkur, en ég
lofaði honum því, að hann skyldi
ía sin laun.
—- Hvað . . . hvað hefurðu eig-
inlega gert? stamaði hann.
— Reyndu að muna það vendi-
lega, að ég hef ekki sagt þér nokk-
urn skapaðan lilut. Þá veiztu ekki
meira en þú átt að vita. Það er
þér fyrir beztu.
Stuttu eftir að hann var farinn,
lagðist ég til hvílu. Ég vissi, að nú
hafði skrifstofustúlkan fundið Back
og að lögreglan var komin. Ég gat
ekki setið á mér að ígrunda svo-
litið, hvað mundi vera skrifað i
lögregluskýrsluna. Fjarverusönnun
min var óvefengjanleg. Skrifstofu-
stúlkan mundi skýra frá, að Back
hefði haft meðeiganda, sem hefði
legið nú um vikutíma i slæmu
kvefi, og einnig, að sá hinn sami
hefði talað við Back i simann rótt
fyrir morðið . . .
Ég hlýt að hafa sofið i nokkra
klukkutima, þegar ég vaknaði við,
að það var hringt við dyrnar. Ég
hraðaði mér á fætur, fleygði yfir
mig morgunsloppnum og gekk til
dyranna. Fyrir utan stóðu þrir
inenn, og sá ég þegar i hendi mér,
að þeir voru frá lögreglunni. Einn
þeirra var úr rannsóknarlögregl-
unni herra Hvidback, sem ég til-
einka þessar endurminningar mín-
ar.
—* Okkur langar til að ræða dá-
litið við yður um hinn sorglega
athurð, sem varð á skrifstofu yð-
ar fyrri hluta dags í dag, sagði
annar þeirra og virti mig um leið
fyrir sér á hátt, sem mér likaði
ekki.
— Já, en livað hefur komið fyr-
ir? Hvers vegna er lögreglan send
hingað? spurði ég undrandi.
— Meðstarfsinaður yðar, herra
Back forstjóri, hefur verið myrt-
ur á skrifstofu sinni.
■— Það er ómögulegt! lirópaði ég.
—Við, sem töluðuinst við í simann,
— látum okkur'sjá, — klukkan um
það bil hálfþrjú i dag.
— Stendur lieima, sagði lögreglu-
þjónninn. — Hann hefur verið
myrtur mcð malajískum hnif.
Armbandsúr hans hefur stöðvazt
jórtán minútur yfir þrjú, — að
líkindum fékk jiað högg við átökin,
þegar morðið var framið.
— Við liöfðum gengið inn i
svefnherbergi mitt, og ég varð að
styðja mig við rúmbrikina. Það
reyndist ekki erfitt að virðast
undrandi.
— Við töluðum saman tvisvar,
ég og Back. Við slitum samtalinu
í fyrra sinnið vegna þess, að sendi-
sveinn kom með meðul til min.
Og stuttu síðar hringdi hann til
min, eins og ég hafði beðið hann
um, til að vita, hvort vasabókin
inín væri í skrifborðsskúffunni
minni. Ó, — þetta lilýtur að hafa
gerzt, meðan hann var inni i skrif-
stofunni okkar að leita . . . því
þar eð hann kom ekki í símann
aftur, varð ég jireyttur á að biða.
Ég hugsaði sem svo, að þessa vasa-
bók hlyti ég að fá, hvort sem væri.
Nei, nú hef ég aldrei heyrt ann-
að eins . . .
— Þér megið til með að flýta
iSí1 r3S.“ ‘fefcSi
þriggja, þér eruð auðsjáanlega
veikur, skiálfið allur frá hvirfli
til ilja.
Einn úr liðinu baðst leyfis að
mega ganga inn i baðherbergið,
og leyfði ég það fúslcga. Sjálfur
kúrði ég mig með læraskjálfta
undir sæng mina og reyndi allt,
sem ég gat, til að láta lita svo út,
að heimsóknin hefði ekki haft nein
áhrif á mig.
Aðspurður, hvað ég og Back
hefðum talað saman um í sim-
ann, svaraði ég, að það hefði verið
um mál nokkurt, sem við Back
hefðum verið sammála um að nota,
ef lögreglan skyldi einhvern tim*
komast i okkar sakir.
— Vitið þér til þess, að herra
Back hafi átt nokkra óvini, sem
hefðu viljað hann feigan?
Á meðan ég hugsaði mig um, sá
ég lögreglumanninn, sem hafði
verið inni i baðherberginu, koma
fram aftur. Um leið dró hann
þann afsiðis, sem stóð til hliðar,
og hvislaði nokkurm orðum i eyra
hemum. Ég varð ríncitnalega svo-
litiM órrír, þegar ég sá, uð hann
hélt á metalaglasi i hendinni. Þeg-
ar ég komst svo einnig aS raun
um, að á flöskunni var dagsetning
frá þessum sama degi, varð ég
örvita af hræðslu. Þetta var þó
nokkuð stór flaska, þvi að lseknir-
inn minn hafði bersýnilega verið á
þeirri skoðun, að við svo miklu
kvefi sem ég hefði, þyrfti mikla
hóstamixtúru. Af einskærum vana
hafði ég tæint innihald flöskunn-
ar í vaskinn, um leið og ég fór
með hana inn í baðherbergið.
Hvernig hafði ég getað verið svona
heimskur?
— Já, þegar þér segið það, herra
Holst, man ég það, að skrifstofu-
stúlkan hjá Back sagði i dag, að
þér og Back hefðuð orðið ósam-
mála fyrir stuttu, mælti sá, ser*
var fyrir liðinu. Ég bölvaði skrif-
stofustúlkunni í sand og ösku, en
var þess jafnframt fullviss, að fjar-
vistarsönnun min væri í lagi.
Framhald á bls. 38.
HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI.
FOCUS gerir háralit ydar skýran og fagran og endist vikum
saman, og hár ydar mun vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS
er einnig shampoo.
HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT?
Þér getid óhræddar notad FOCUS.
Hann er audveldur í notkun og
fullkomlega edlileg litaráhrif, sem
skýra og fegra ydar eigin
6 UNDUR-FAGRIR OG
EÐLILEGIR HÁRALITIR—
Veljid þann, sem hæfir háralit
ydar.
HEILDVERZLUNIN
HEKLA H.F.
Hv<e«6*götu iœ—&ími 11275.
VIKAM