Vikan - 01.12.1960, Page 18
Þjónninn: „Læknirinn er kominn."
Prófessorinn: „GuÖ minn góöur. Og
ég í rúminu. Ég get ekki hitt hann
núna, segöu lionum bara aö ég sé
veikur.“
„Frú, ég er píanóstillingarmaöur*
inn, sem beöiö var um.“
„flg lief ekki sent eftir neinun\
slíkum
Vei, en nágrannar yöar geröu
það,"
skrítlur
hlj ómlist
Esther Garðarsdóttir — hin nf/ja
söngkona KK-sextettsins.
Fyrir nokkrum vikum fréttist t>af5,
að ýmsar breytingar stæðu fyrir dyr-
um I hinni landsbekktu hljómsveit
KK-sextettinum. Óðinn Valdemars-
son. sem sunsrið hefur með hljóm-
sveitinni síðustu misserin, hætti núna
s.l. sumar og réði sier til veitingahóss-
ins Lido, bar sem hann mun syngja
i vetur með hljómsveit Karls Lillen-
dahl. 1 hans stað hefur undanfarnar
vikur sungið með KK-sextettinum,
ungur piltur sem er nýliði hér á sviði,
Þorsteinn Eggertsson, en hans var
getið litillega hér á siðunum fvrir
nokkru og bá i sambandi við hljóm-
leika, bar sem kynntir voru nýir
dægurlagasöngvarar.
Og um miðjan s.l. mánuð riðluðust
enn raðir KK-sextettsins, begar söng-
konan Ellv Vilhjálms og gítarleikar-
inn .Tón Páll Bjarnason hurfu á brott,
en bau réðust til hijómsveitar Krist-
jáns Magnússonar. sem skemmtir
gestum hins nýia veitingaháss
„Klúbbsins". Þau Elly og Jón hafa
lengi verið i fremstu röð hljómlistar-
fólks hér, hvort á sínu sviði, og hafa
ekki sizt lagt undirstöðuna undir vin-
sældir KK-sextettsins undanfarið.
En Kristjáni Krist.jánssyni tókst
furðuvel að skipa í bessi vandfvlltu
sæti. bar sem hann krækti sér í tvo
af reyndustu og færustu hljómlistar-
mönnum bæjarins -— bá Gunnar
Ormslev tenórsaxófónleikara og Ólaf
Gauk gítarleikara. Hlióðfæraleikara
bessa er vist óbarf> að kynna nánar
beim. se~> eitthvað hafa sótt sam-
komustaði bæ>'>ri>'s siðustu árin.
Gunnar stiórnaði hér m. a. i nokkur
ár hitómsveit. sem bótti afburða góð
og vakti hvarvetna athygli á sér fyrir
góðan leik. iafnf hér sem erlendis.
Gunnar lék lengi með hinni hekktu
hljómsveit Simon Brehms í Svíhjóð
og hótti >neð betri tenórleikurum
Evrópn. Nú siðast lék h»nn með
Birni R. E'inarssyni á Hótel Borg.
Nafn Ólafs Gauks hefur einnig
verið hátt á lofti hér í músíklífinu,
bví auk bess að vera snillingur á sitt
hljóðfæri, er Gaukur mjög smekkieg-
ur útset.iari, góður söngmaður og
semur bess utan lög og texta eftir
börfum. Ólafur Gaukur er reyndar
ekki nýliði í KK-sextettinum — hann
var bar í framlinu i f.iöldamörg ár
og setti svip sinn á „bandið" tneð
frumlegum útsetningum og prýðis-
góðum leik.
Og ekki megum við gleyma nýju
söngkonunni. Nafnið Esther Garð-
arsdóttir hafði oft sést á síðum blað-
anna, áður en bessi unga og fallega
stúlka lagði út á sönglistarbrautina
— hún varð hlutskörpust í fegurðar-
samkeppni, sem haldin var hér I bæn-
um I fyrra og hreppti titilinn „Ung-
frú Reykiavík 1959". Einnig hefur
hún verið eftirsótt Ijósmyndafyrir-
sæta og auglýsingamódel.
Esther er með efnilegri söngkon-
um sem skotið hafa upp kollinum
hér í lengri tima, hefur litla en
áheyrilega rödd, syngur hreint, og er
ekki að efa að hún á eftir að „gera
stóra hluti" begar henni hefur aukizt
öryggi og reynsla, en bess verður
áreiðanlega ekki langt að bíða, bví
hverjum nýliða á bessari braut er vel
borgið við hliðina á og undir leiðsögn
Söngæfing. Frá v.: Gaukur, Gunnar,
Kristján og Jón. t
Híl I . I ; VÍ
hins ágæta hljómsveitarstjóra Krist-
jáns Kristjánssonar.
Skemmitleg nýbreytni í dans-
músík hins nýja KK-sextetts verður
söngtrió eða kvartett með söngkon-
unni, en beir Gunnar Ormslev og
Gaukur eru báðir vanir söngmenn og
ágætur liðstyrkur þeirra söngkrafta,
sem fyrir voru í hljómsveitinni.
Og svo óskum við hinum nýja KK-
sextett — eða septett, eins og líklega
er réttara að nefna hann — góðs
gengis í framtíðinni: Kristjáni Krist-
jánssyni, Gunnari Ormslev, ölafi
Gauk, Jóni Sigurössyni, Arna Schev-
ing, Þórarni Ölafssyni, Guömundi
Steingrímssyni og Esther Garöars-
dóttur.
bréfaviöskipti
Við undirritaðir óskum eftir að
komast í bréfaviðskipti við drengi á
aldrinum 10—12 ára. Pétur, Erlingur
Róbert Jón Jack, Tjörn, Vatnsnesi,
V-Hún. Sissel Pedersen, 16 ára, Hem-
nesberget, Norge, óskar eftir bréfa-
viðskiptum við íslenzka stúlku Egil
Arne Myhre 15 ára, Parkveien 12,
Kristiansand, Norge, við pilta. Knut
Lövstuhagen 14 ára, Oiavsgt. 10, Hor-
ten, Norge, við stúlkur.
Hljómplata þessi er nýlega komin
á markaðinn frá íslenzkum tónum,
sem gefur hana út i samvinnu við
dansskóla Hermanns Ragnars. Her-
mann Ragnar segir svo á plotu-
umslagi:
„Nú á siðustu árum hefur darts-
kennsla og tilsogn í dansi aukist til
muna meðal íslendinga. Jafnframt
því höfum við, sem leiðbeint höfum
við þessa kennslu, verið í vandræð-
um með að benda nemendum okkar
og öðrum á heppilegar hljómplötur
til æfinga, vegna þess hve erfitt er
að fá réttan hraða til notkunar við
dans eingöngu.
Snemma var því farið að tala um,
að æskilegt væri að korna á framfæri
dönsum og danslögum á hljómplötu
til notkunar fyrir börn, unglinga og
fullorðna, sem notið hafa tilsagnar
í dansi og vildu halda þvi við,
Þessar tvær íyrstu plötur „BOÐIÐ
UPP 1 DANS“ 1. og 2. eru því fyrsti
áfanginn í væntanlegu plötusafni og
vona ég að þær komi að gagni og að
sem flestir megi njóta þeirra.
Barnadansarnir eru flestir nýir, en
mikið dansaðir af þeim sem sótt hafa
danskennzlu undanfarna vetur, en ill-
mögulegt hefur verið að fá þessi lög
á hljómplötur hér.
Eldri dansarnir eru gamlir enskir
samkvæmisdansar, sem náð hafa vin-
sældum hér meðal fullorðinna, þar
sem þeir hafa verið kenndir. Enskur
vals, quickstep og tango eru sígildir
samkvæmisdansar og eru þar ein-
göngu leikin íslenzk lög.
Magnúsi Péturssyni, pianóleikara
vil ég þakka fyrir hans mikla starf
við undirbúning og upptöku á þessum
plötum svo og Dagfinni Sveinbjörns-
syni, yfirmagnaraverði Ríkisútvarps-
ins sem hafði umsjón rneð upptökunni,
litlu stúlkunum úr Melaskólanum sem
iungu fyrir okkur barnaljóðin og síð-
ast en ekki sízt „Islenzkum Tónum"
fyrir skilning þeirra og hjálp við að
bæta dansmennt okkar Islendinga."
Lögin á plötunni eru: 1. Litlu and-
arungarnir, 2. t skóginum, 3. Dýra-
vísur, 4. Sisken, 5. Klappi klapp, 6.
La troika, 7. Mallebrook, 8 Heilsast
og kveðjast, 9. Reinlanderpolki, 10.
Hoppla og 11. Dátadans.
— Þið gangið 10 km í þessa átt
bíðið þar í JsJhJíJfiitíma og komi?
svp aftjJj.
19
v