Vikan - 01.12.1960, Síða 25
¥1 K MM
Útgeíandi: VIKAN H.F. Ritstjóri: Gísli Slgurðssori (ábin.) Auglýsingástjóri; jóhannes Jörundsson. Framkvæmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson. fdtscjórn oy auglýslrigir; Skipholti 33. Simar: 3S320. 15321, 3S322. fósthólf H9. Afgraiðtla og drulfíng: Blaðsd relfiny, Miklubraut IS, slml 150)7. Verð 1 lausa- söiu kr. 15 Askriftarverð ar 200 kr. irs- þrlðjungslega, grclðlst fyrirfram. Prent- un: Hllmlr h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
Þið fáið Vikuna í hverri viku
/ næsta blaði verður m. a.:
4 Uppreisn á Marbendli. Indíafar var mannað föngum
af Brimarhólmi. Þeir gerðu uppreisn og förin fékk
hryllilegan endi.
♦ Létt vín — ljúfar veigar. Nokkrar kokkteil uppskrift-
ir úr bók, sem nýlega er komin út.
4 Enginn skilur hjartað. — Grein eftir Matthías Jónas-
son í greinarflokkinum: Þekktu sjálfan þig.
4 Þá hugsjónir rætast. — Gamansaga eftir Rósberg G.
Snædal.
4 Auðugustu menn heimsins: Þjóðhöfðingjar Austur-
landa.
4 Rætt við Ásbjörn Magnússon um nýja auglýsinga-
stofu í Reykjavík.
4 Samkvæmiskjólar. — Myndir af nýju tízkunni.
4 Roðasteinninn, sakamálasaga eftir Corrado Alvaro.
4 Sandblásið gler. — Þátturinn Hús og húsbúnaður.
4 Verðlaunagetraunin heldur áfram. Ferð til New
York í boði.
BARNAGAMAN
„ÞaS gerir ekkert til,“ sagði faðirinn og tók fram þykku vasabókina
sina. „Hún er dálitið vandlát á brúður hún Anna.“
Þegar brúðan svo opnaði augun aftur, var hún i stórri og fínni
stofu. Þar voru brúður og brúðustrákar úti um allt. „Jæja, nú verð
ég loksins drottning,“ liugsaði hún og kinkaði drembilega kolli til
hinna brúðnanna. Þá kom litla stúlkan, þreif brúðuna og setti hana af
öllu afli niður i brúðuvagninn og raka hann i alla þá stóla og borð-
fætur, sem fyrir voru. Brúðuna svimaði því svo mikið, að hún tók ekki
eftir því, að hún var sett ofan í baðker fullt af vatni. „Ó, ég þoli ekki
vatn!“ hrópaði brúðan, en telpan kaffærði hana alveg. Nú vaf hún
orðin eins lufsuleg og tuskubrúða.
,J3ara, að hinar brúðurnar sjái mig ekki, fyrr en ég hef fengið
hárið mitt,“ kjökraði hún. En hún fékk ekki hárið aftur, og allt í
einu varð litla telpan reið út i eitthvað og henti brúðunni á gólfið,
svo að annar handleggurinn datt af. — „Uss, þetta var ómerkileg brúða
þrátt fyrir allt,“ sagði telpan og fékk sér eitthvað annað til að leika
sér að.
Svo var brúðunni kastað í öskutunnuna. Þar fann pabbi fátæku telp-
unnar hana. „Nei, þetta er falleg brúða, sagði hann. „Ef mamma saum-
ar handlegginn á hana og festir hárið, þá verður Stella litla ánægðl“
Svo fór hann með hana heim og brúðan varð brátt næstum eins fin
og hún var áður. „Ó, hvað hún er falleg,“ sagði fátæka stúlkan. Hún
þorði tæpast að koma við hana. „Hún er alveg eins og drottning.“
Brúðan leit í kringum sig í íátæklegu herberginu. „Drotting,“ hugsaði
hún. „Hér er hvorki stórt né fínt, og hér eru engir dýrgripir.“ Þá leit
hún allt i einu í augu fátælcu stúlkunnar. Þau voru skær og falleg og
ljómuðu af gleði. Það var eins og þau horfðu inn í betri veröld, þar
sem allt var gott og fallegt. „Mikið ertu falleg,“ hvislaði fátæka stúlkan
og þrýsti höndunum um rifinn kjólinn sinn. Þá brosti brúðan. Nú vissi
hún, hvað það var að vera regluleg drottning. 4-
(jJ/fjcárujhtia í Síj9Í
<X
'.V.V.V
aHrútsmerkiO (21. marz—21. april); ÞaS angrar þig
eitthvað í vikunni, liklega samvizka þín. Reyndu að
bæta ur þvi, því að annars verður þú ekki mönnum
sinnandi næstu daga, jafnvel næstu vikur. Segðu
engum frá áformum þínum þvi að þú átt bað á
hættu að aðrir tefji fyrir þér. Mundu að standa vel við þt
ábyrgð sem þu hefur tekið þér á hendur.
Nautsmerkið (21. apr,—21. maí): Það gengur mikið
á i vikunni, og mikils verður ætlast til af þér. Þú
skalt samt engu kvíða, því að þú ert þess fylli'.ega
megnugur að leysa úr þeim verkefnum sem þér eru
. ... f?iln ^ hendur. Á föstudag gerist dálítið óvænt og
skemmtilegt, liklega kemur Amor þar við sögu. Heillalitur
rautt.
Tvíburamerkiö (22. mai—21. júní): Farðu varlega
með peningana í vikunni, þvi að annars mun þér
vehast erhtt að hrinda dálitlu, sem þér er mjög
hjartfolgið i framkvæmd. Á mánudag eða þriðjudag
tn « k- ^era,St Þér Sóðir fréttir. Um helgina ætlast einhver
til að Þu standir við loforð sem þú hefur aldrei gefið Gættu
skapsmuna þmna vel í vikunni og gættu þess að láta ekki það
bitna á oðrum sem þú átt einn sök á.
HKrabbamerkiö (22. júni—23. júli): Þú virðist leggia
allt of nart að þér þessa dagana, og er ekki ástæöa
til þess. Ef þu þarít skyndhega að ráða fram úr
emhverju vandamáli, sem hægt er að leysa á tvennan
hatt, skaltu lata hjartað raoa. Þú virðist krefiast
meira af naunganum en þú krefst af sjálíum þér. Vikan verður
emkar viðburðarrik. veiour
Ljónsmerkiö (24. júlí-23. ágúst); Hugsaðu vandlega
um Það sem þú ert að gera Þessa dagana og láttu
ekki oroann í kringum þig hafa nein áhrif á gerðir
pinar. Líklega veröa útgjoldin meiri en tekjrnar I
vikunm, svo að þú skait reyna að lifa smir!',™
Stattu þig betur í stöðu þinni, þú hefur hæfileika til þess°
Meyjarmerkiö (24. ágúst—23. sept.): Þú ætlast til of
mikiis af fjölskyldu þinni og er það miður Ef bú
notar þer þau tækifæri, sem þér gefast i vikunni
mun laniö leika við þér. Þú skalt ekki vera of opin-
einkamál. HeUiIula^S.6^3^1 ““ ~ ÞaU erU nú einu Slnni
Vogarmerkiö (24. sept.-23. okt.): Þú gerir þér allt
oí haar vomr x sambandi við það sem þú hefur á
prjonunum þessa dagana. Vertu ekki of stoltur til
að leita hjalpar ættmgja þíns. Vikan verður annars
i í *siíemmtlie®’ hu fyrir því, því að undaníarið
hefur lifið ekki beiniinis leikið viö þér.
Drekamerkiö (24. okt.-24. nóv.): Þú vorkennir
Sjaitum Þer niit °f. miklö> °S bað verður til þess að
t>a«VerðUK ,ekkert ur verki og ert óánægður með allt.
Það sem þu ætlaðir að gera um heigina ter Iikiega
. ,ut um hufur og skaltu vera þvi feginn, því það lieföi
geuo valdið þer talsveröum vonbrigöum. Heiilatala 7 Liklegt
er að þu mumr fara í stutt ferðaiag á næstunni. S
Z°TlaðTÍnl (25' nóv--21- des.): Þú munt skyndi-
lega þurfa að ráða fram úr vandamáli, sem er væg-
ast sagt nýstáriegt, og nú þýðir ekki að leita ráöa
vma þmna, þvi að Þú einn getur ráðið fram úr þessu
. Mundu að lesa það vandiega yfir sem þú sknfar
nafn þitt undir. Hamingjan er á næstu grösum í vikunni os
lattu hana ekki sieppa vegna klauiaskapar. S
Geitarmerkiö (22. des,—20. jan.): Þú færð marear
skemnntiegar hugmyndir og hefur margt á prjón-
unum en memið er að þér liggur allt of mikið á að
hrmda þessu ollu i framkvæmd í einu. Mundu að
flas er ei til fagnaðar. Reyndu að einbeita þér að
einhverju vissu og ná þar góðum árangri. Þ aö
Vatnsberamerkiö (21. jan.—19. feb.): Þig mun bresta
Þ°lmmæðl 1 iek Vlkunnar, og verður aö viðurkenna
að Það er ekki nema eðlilegt. En ef þú hefur kiark
ies’/bv, aí'eSi’Sí' ”,1U’ ”•«“
angur. »«•, •-
er að langþráð ósk rætist þá. mmtilegt og hklegt
Fiskamerkiö (20. feb.-20. marz): Vikan verður til
ö:s™rs«?:íní“.
K!st *' óvl“att*' HaiUriií SBJS