Vikan


Vikan - 29.12.1960, Blaðsíða 7

Vikan - 29.12.1960, Blaðsíða 7
Ingialdshólsgleði - Jörvagleði þá er hvorki kemur við efninu né heldr. er bundin við nokkra stöðuga meiníng“. Frœgustu gleðir þessara tíma eru auk Þíng- feýi’agifeðinnai' íiigjaldshólsgleðin, Stapagleðin ög Jörvagieðin; þeSSif þi-ir Staðir erli itiltr vestáhiaiids: tíiii Stapagifeðiiiá fei’ Íítið vítað, íngjaidshólsgieðih var níður Íögð feítii: að tveit nienri fótbrötriuðu í giéðiiini. Þö sfegjá srimir að bóndirin á frigjáidslióii íiafi skyridi- lega dáið nóttina éftir eina gieðina, og iiafi jtœr ])á verið niður lagðar. Magnús Andrésson á Kópsvatni segir svo í lýsíngu á vikivökum: Þessar gleðisamkomur voru tvær til þrjár á vetri, lielzt i skanim- deiginu. og stóð hver um sig nóttina út. Naumast mun liafa verið laust við samræði kalla og kvenna i rúmum þeirra, jafnvel þótt kellíngarnar léti lítið á þvi bera, þegar þær með gleðibrosi minntust á slíkar gleðiskemmt- ahir. ÞaS hefur vist ekki verið viða eins frekt ög í þessári nafntoguðii JÖrvagleSl." Það niún eingín ofsaga að Jörvagleðin megi tfeijast með fraegari samkomum á íslandi. Hún vár kennd við Jörvá i HaUkadal vestra. Fólk áótti þeásar gieðir á Jörva lárigt áð, dg þess er getið að aiik föiks ór BreiðafjarðardöÍUrii körri þár fólk vfestan yfir Rauðameisheiði og iitatt af Skógarströnd. Stór húsakynni vorú á Jörvá og var gleðin jafnan haldin í baöstofunni. Af lifnaði fólks við þessi tækifæri geingu ótal sögur, og Toks kom þar að sýslumaöur einn, Björn Jónsson Brynjólfssonar prófasts i Hjarðarholti, reyndi að skerast í leikinn 1695 og bannaði gleðina. Sjálfur dó hann s»ma árið, enda var gleðinni óspart haldið áfram við svipað siðferði. LeiS nú og beiÖ þar til 1707 eða þar um bil. Þá reið til gleöinnar einn virðingarmaður, Jón Magnússon lögsagnari, bróðir Árna Magn- ússonar, sem þá hafði Dalasvslu i umboði Ráls Vídalíns. Þótt ekki sé getið um viðbrögð lögsagharans í gleðinni verður nrnnni fyrir að ætla að hann hafi skemmt sér nokkuÖ vel, þar eð hann var sagður kvensamur með af- brigðum. En það er merkast um gleði þcssa að full- yrt er að nitján börn liafi litið heimsins Ijós fyrir hennar tilstilli um það bil niu mánuðum siðar. Þegar frá leið hækkaði talan og þvi aukið við að ein konan hafi lýst átján feður að barni sinu. Þetta talar sinu máli um hve alræmd hún var, gleðin á .Törva. Og .Tóni Magnússini blöskraði i þetta skipti. Greip hann nú til þess ráðs að dæma Jörya- gleði af meS öllu. í eftirmælum 18. aldar laumar Magnús Stephensen úr penna sinum þessum orðum: „Hafði Jón Magnússon þá vcrið viSstaddur i þeirri gleði eru það undur, ef þessi tilfelli (þ. e. ólifnaðurinn) hefðu knúð hann til að dæma gleðina af.“ eim sem tala um gengdarlausa skemmtanafíkn og spill- W rn ingu ungdómsins, hættir við að gleyma því að æsilegar WkW dansskemmtanir voru haldnar á íslandi, þegar þjóðin 1 bjó enn í moldarkofum. Lýsingar annálaritara eru sjálf- sagt eitthvað ýktar, en séu þær nærri sanni, þá hafa skemmtanir á vorum dögum yfir sér svipmót dyggðarinnar samanborið við hinar. Framhald á bls. 34. VtKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.