Vikan - 29.12.1960, Blaðsíða 9
nótt á hinni áhættusömu siglingu
suður á hóginn. Nú fannst Jörgen,
þar sem hann stóð á þilfarinu
undir þöndum seglum, þessi fyrir-
ætlun, sem honum hafði falliS vel
í geS í fyrstu, fífldjörf og nokkuS
vafasöm ÞaS var i rauninni aSeins
einn möguleiki af liundraS, að þeir
kæmust klakklaust alla þessa löngu
leiS til Kaupmannahafnar. En yfir-
maSur hans hafði sýnt honum til-
trú, og hann ætlaSi ekki aS hregS-
ast honum. Honum var þetta enn
meira kappsmál sökum þess, sem
gerzt hafSi í einkalifi þeirra. HiS
litla, tvísiglda verzlunarskip varS
aS komast á leiSarenda. Hann ætl-
aSi aS sigla á nóltinni, en halda
kyrru fyrir innan skerja á daginn.
Sjórinn var úfinn, og þaS var
meS naumindum, aö hægt væri aS
halda seglum uppi. Þetta var mjög
erfiS sjóferS, og hann naut þess
svo mjög aS finna, livernig skipið
klauf ölduhryggina, aS allar efa-
semdir hurfu smám saman. Hann
fór í eftirlitsferS um skipiS og sá,
aS hver maSur var á sínum staS
og öll áhöld í ágætu lagi. Síðan fór
hann niSur í óþægilega, þrönga
klefann sinn til að fá sér kaffi.
SkipiS var útbúiS til kappsiglinga,
meS stórum vörugeymslum, svo
aS ekki varð mikiS rúm afgangs
fyrir áhöfnina. Kannski var þaS
einmitt þessum þrönga klefa aS
þakka, aS hann heyrSi háreystina
uppi á þilfarinu. í staS þess aS
sofna'sat hann hálfdottandi í stóln-
um og hafSi kveikt sér i pípu,
þegar hann heyrSi ólætin fyrir
ofan sig, lágt blístur í hjólöldum
og sarg í trjáviSi. Hann flýtti sér
upp skipsstigann, en lcstarhlerinn
var lokaSur. Hann eyddi dýrmætum
tíma í að sprengja hann upp meS
þvi aS ýta á hann af öllum kröft-
um. Hér var eitthvað undarlegt
á seySi. Hann áttaSi sig fljótt, þeg-
ar hann kom út undir bert loft.
BakborSs megin á skipinu A'ar á-
höfnin í þann veginn að leggja
út eina bátnum, sem var um borS.
Þeir vissu ekki fyrr en hann var
kominn alveg aS þeim og skipaSi
þeim aS fara frá skjólborSinu, um
leið og hann skar á bátslínuna meS
sverðinu, svo aS bátinn rak á haf
út. Skömmu síSar hafSi hann lokaS
sjö af mönnunum inni, afvopnaS
bátsmanninn, sem stóS einn eftir
og gaf honum illt auga.
— Jæja, bátsmaSur, ég ætla aö
hiðja þig aS segja mér, hvaS þetta
á aS þýSa, sagði hann hörkulega.
— Við vorum hræddir, tautaSi
maðurinn.
•— Er þaS satt. Jörgen tók hann
kverkataki og lyfti honum upp.
Segðu sannleikann, annars kasta
ég þér fyrir borS. Flýttu þér nú,
maSur.
— Sleppið mér, hvislaði maSur-
inn.
— Ekki fyrr en þú hefur sagt
mér, hvernig á þessu stendur.
Hann losaSi takið, svo aS maður-
inn gat talaS.
— ViS, . . . þetta var skipun.
Jörgen hristi hann til. — Frá
hverjum?
— V. Arbach höfuSsmanni.
— Finnst þér þaS sennilegt?
— En þaS er satt. BátsmaSurinn
henti á depil iiti á hafinu i norS-
vestri. Jörgen horfSi þangað. Nokk-
uS langt frá mátti greina segl og
siglulrp Úti við svartbláan sjón-
deildarhringinn. VopnaS þerskip
var á Jpiðjpjii til þeirra.
Öll þrá hans, sem hann
hafði bælt niður und-
anfarnar vikur, fékk nú
útrás í þessum kossi.
— Ég skoðaði það í gær.
— Prýðilegt, þá eruð þér sjálf-
sagt sammála mér um það, að ef
þvi væri breytl dálítið og settar
upp nokkrar fallbissur, gæti það
orðið ágætt herskip.
Jörgen rak í rogastanz. — Það
hafði mér ekki dottið í liug, sagði
hann, en það er hraðskreitt og
lætur vel að stjórn. Það má senni-
lega nota það til smærri aðgerða.
— Já, aðstaða okkar er þannig,
■ eftir að við misstum flotann, aS
við verðum að notast við það, sem
fyrir hendi er, sagði höfuðsmaður-
inn. — En við getum ekki gert
þessar breytingar hérna. Það verð-
ur að flytja skipið til Kaupmanna-
hafnar, og þér eigið að stjórna þvi.
Þér fáið átta manna áhöfn og legg-
ið af stað í kvöld, meðan byrinn
cr hagstæður. Ef þér fylgið norsku
og sænsku ströndinni, eru miklar
líkur til, að allt gangi vel.
— Ég mun gera það, sem ég get.
Eftir siðustu fyrirskipanir liöf-
uðsmannsins fór Jörgen niður að
höí'n til að sjá unj vistir og lita
eftir, að allt væri i Jagi pm borð,
Lady of Brunswick rann fram
þjá Askö þessa tunglskinslausu
Jörgen gnísti tönnum. — Var
þetta með í áætluninni?
Bátsmaðurinn kinkaði kolli. —
ViS höfSum skipun um að fara
burt í bátnum og skilja yður eftir,
hr. liðsforingi'. Skipið þarna út
frá kemur aðeins í þeim tilgangi
að sökkva Lady of Brunswick.
— Og konja mér fyrir kattarnef,
hugsaði Jörgen og sleppti báts-
manninum.
— HvaS eigum við aS taka til
bragðs? kjökraði bátsmaðurinn.
— Við förum annaðhvort til
himnaríkis eða helvítis, eftir því
sem við á, sagði Jörgen hlæjandi.
Þetta verSur samkvæmt áætlun V.
Arbachs að því undanteknu, að við
förumst allir saman, — nema þvi
aðeins . . .
Bátsmaðurinn leit upp í ofvæni.
Jörgen hugsaði sig um stundarkorn,
hann var alveg búinn að jafna sig.
Hin yfirvofandi hætta hvatti hann
til dáða.
— ÞaS er aðeins ein leið, og
það er ekki um annað að ræSa.
VikingaskipiS þarna út frá hefur
að minnsta kosti tuttugu fallbyssur,
viS höfum enga. Eina vörn okkar
er, hve Lady of Brunswick er lítil
og lætur vel að stjórn. Kallaðu á
áhöfnina, og segðu þeim að eina
lifsvon þeirra sé að hlýða skipun-
um njínum skilyrðislaust.
ÞaS sást ljósbjarmi frá aðkomu-
skipinu, sem sýndi, að hið óþokka-
lega starf þeirra væri hafið. ÞaS
heyrðist sprenging og siðan þytur
frá skeytinu. VíkingaskipiS hafði
fært sig nær, en þó ekki svo ná-
lægt, aS það hitti örugglega í mark.
V. Arbach höfuðsmaSur hefur
keypt ykkur til að myrða mig á
laun, hugsaði Jörgen. Iíannski
heppnast það, en það skal ekki
verða fyrirhafnarlaust.
Mennirnir Jæddust upp á þilfa-
ið, einn og einn, og voru heldur
lúpulegir. Hann skipaði fyrir,
og þeir hlýddu tafarlaust. Þeir
vissu sem var, að líf þeirra hékk
á bláþræði og að takmarkalaus
hlýðni var eina lífsvonin. Vikinga-
skipið hafði nálgazt enn meir og
skaut öðru hverju. Þá tók Jörgen
ákvörðun og gaf skipun samkvæmt
því. Lady of Brunswick breytti
um stefnu. Þetta viðbragð hafði
skiljanlega truflandi áhrif á skip-
stjóra vikingaskipsins, sem hlaut
að halda, að Éyden liðsforingi væri
einn um borð. HiS þunga herskip
gat ekki snúið svona snarlega við
og rann fram hjá, og þó að breið-
hlið víkingaskipsins lægi upp að
verzlunarskipinu stundarkorn, var
ekki hleypt af nema tveimur skot-
um, sem ollu ekki neinu verulegu
tjóni. Loks sneri herskipið við, en
þá hafði Jörgen einnig snúið við,
og áður en vikingaskipið hafði átt-
að sig á, hvað var að gerast, stýrði
Lady of Brunswick beint á þaS
fyrir fullum seglum. Áreksturinn
var óhjákvæmilegur. Kinnungarnir
rákust saman af feilcnaafli
— Hér með tilkynnist höfuðs-
manninum, að tvö skip eru á leið-
inni fram hjá Askö.
V. Arbach höfuðsmaSur leit upp
frá skjölunum. — Látið strandvig-
in skjóta á þau. Af hvei'ju var það
ekki gert strax?
— Af þvi að það var vikinga-
skipiö Avalon með Lady of Bruns-
wick i togi.
Höfuðsmaðurinn spratt upp.
■™- Hvað á þetta eiginlega að þýða?
Framhald á þls, 33.
VJKAhf 9