Vikan - 27.10.1960, Síða 5
Voldugasfa glæpafélag i heiminum hefur meginaðsetur á Ítalíu
og Bandaríkjunum, en starfsemin spannar alla veröldina.Það er
talinn auðugasti félagsskapur i heimi og tekjurnar koma aðallega
frá eiturlyfjasölu, fjárþvingunum og rekstri hóruhúsa
ÞaÖ reynist erfitt aö hafa liendur í £>
hdri MAFIA — ekki sízt á Italíu.
Starf lögreglunnar er áhœttusamt og
ber lítinn árangur.
aldar án þess að taka nærri sér.
Hreyfingin er vandlega skipulögð,
og þar gildir skilyrðislaus hlýðni
við yfirboðara, annars eru menn
skotnir án viðvörunar.
I Bandaríkjunum er „foringi“ 1
hverju fylki, en þeir eru skyldugir
að vinna eftir hoðum frá æðri stöð-
um. Þessir æðri staðir eru i New
York og á Ítalíu. Stundum hefur
komið fyrir, að menn, sem hafa
talið sig stóra kalla innan hreyfing-
arinnar, hafa farið að höndla á
eigin spýtur, en það sættir MAFIA
sig ekki við. Þá hafa venjulega ver-
ið sendir menn heim til þessara
Framhald á bls. 26.
HÖFUÐPAURINN
á heimili sínu
Viðtal við Luciano eftir bandaríska blaðakonu, A. Withe.
„Hef ekkert við landið að at-
liuga,-' sagoi iiaiph Liguori, sem
emu sinni var hægri hond Lueky
e-ucianos 1 putnanusa-, ijarhættu-,
spiia-, veömaia- og eilunyijanisnis
i\ew Yorií-horgar, en er nu ieiö-
sogumaour hanuarisKra íeröamanna
x nom. „Lg a nara ekJii heima her.
xægar þen- toku míg ut ur bing Þtng,
sagoi uomarinn vxö mxg: „bonur
sæix, iangar þig tii þess að lara tii
naiiuv — „iNtíi, nerra doman,"
segi eg þa, „iatiö mig aitur 1 stein-
mn. xsg K.U1U tii iianaariiijauua, þeg-
ar eg var smaharn i ormum inoöur
miniiar. Lg kuiiih eKki oro i iloisKu.
Lg vissi ckki einu sinni, hvar italia
var, hiuuu guö lynr þer. Ln þeir
seuuu mig samt ur landi, og her
hei eg verio toii ar. iNu spyr eg
pig hara: Lr nokKurt íýoræði 1
pessuV“
Viö sátum yfir morgunkaffinu á
harnum iNoru, par sem Liguori hef-
ur aöaihæKistoð sina, noKKrum
husienguum lrá jarnnrautarstoöinni.
Lg hatöi viijað na tan ai honum
snemma uags, þvi aö eg ætlaöi aö
na lestinni ui iNapoii og ræöa við
nokkra leiaga hans, en eg viidi fyrst
hitia stóriaxana i iiom. Af þeim 5U0
ijoinreytiiegu rænmgjum, svindiur-
um, tjárhættuspiiurum, eituriyl'ja-
soium, hvítuþræiasölum og alira
handa afhrotamönnum, sem Banda-
ríkjamenn hafa flutt yfir til Ítalíu
eftir stríð, fá mjög fáir leyfi til að
húa í höfuðhorginni. Sem sagt, —
þeir eru sendir þaðan á staðinn,
sem þeir koma irá, — mjög oft
ira einhverju suðlægu fjailaþorpi,
þar sem taKmarkað athafnafreisi og
sveitaioftiö genr þá hálfvitiausa.
ivieö geysiiegri iyrirhöfn hafa örfáir
ai lnnum mestu getað herjaö út dval-
arieyn a sæmnega hyggiiegum stöð-
um, — Luciano i Napóií, Big Mike
Þpinella a ivaprí, Joe Adonis í
r irenze. Ln jaínvei þessir geta ekki
iauð sjá sig i i-ióm. Liguori getur
paö samt sem áöur, því að hann
var fæddur þar, — þó að sagt sé,
aö hann hati ekki vitað það, fyrr
eii hann var tuttugu og sjö ára, —
og þaö, ásamt þeirri staðreynd, að
hann var með nokKra peningaseðla
í vasanum, þegar hann sté á land
á itaiiu, hefur gert hann öfunds-
veröan í augum útiaganna.
Þegar ég hitti hann, — lágvax-
inn, þyhhinn mann yfir fimmtugt,
klæddan óhreinni skyrtu undir
hrúnum, léiegum jakka, —; leit
hann ekki út lyrir að eiga mikla
peninga ettir. „Lg komst í smáklípu,
þegar eg kom hingaö,“ sagði hann,
„en ég komst í gegnum það.“ Iiann
sagði mér, að hann væri nýkominn
út úr fangeisinu Hegina Coeli
(iHimnadrottning). Þar hafði hann
verið i fjóra mánuði, rannsókn fór
írarn á ákæru vegna sendingar á
slúlkum á þrælamarkaðinn í Dam-
Framhald á bls. 26.