Vikan


Vikan - 27.10.1960, Síða 12

Vikan - 27.10.1960, Síða 12
12 VIKAN Handa þeim sem sígildum formum unna var þetta kaffistell búið til af VEB postulínsverksmiðjunni „Graf von Henneberg“. Það sem sérstaklega er einlcennandi fyrir framleiðslu þessarar verk- smiðju, er hinn hreini kobolt-blái litur postulínsins. Á þessu kaffi- stelli er það einnig heillandi blómaskreyting, sem eykur á fegurð þess. Eftirfarandi atvik úr sögu verksmiðjunnar er alhyglisvert. í lolc 18. aldar kom stórskáldið Goethe i verksmiðjuna og gerði þar litatil- raunir sínar á postulíni. Vitnar þetta eigi aðeins um liina alhliða hæfileika skáldsins, heldur og um liið góða álit sem verksmiðjan naut þá þegar,. Leitið tilboða frá umboðsmönnum vorum á íslandi: Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild — Reykjavík. Glas-Keramik - Deutscher Innen und Aussenhandel Berlin W 8, Kronenstrasse 19—19a Deutsche Demokratische Republik

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.