Vikan


Vikan - 27.10.1960, Page 14

Vikan - 27.10.1960, Page 14
Læknirinn segir BARNIÐ ER MEÐ „EITTHVAÐ í NEFINU“. „Barnið er alltaf með kvef. Barnið hnerrar svo oft. Það er alltaf eitthvað i nefinu á barninu“. Það er æði oft sem maður heyrir umhyggjusamar mæður taka þannig til orða. Og víst er það eins og sum börn séu alltaf innkulsa, og ber þá venjulega að skilja orðið „alltaf'* sem mjög oft kemur fyrir. Þetta, að barnið sé „með eitthvað í nefinu“, virðist valda foreldrun- um meiri ama en barninu sjálfu, og fundið hef ég mæður, sem lagt hafa út í það á eigin spýtur, að takast á hendur hlutverk háls- nef- og eyrnalæknis, með þvi að skola nef barnsins. Það ættu þær alls ekki að gjöra. Þó er ekki þar með sagt, að það sé ekki einmitt nefskolunin, sem við á í það og það skipti. Til dæmis er það gott ráð, ef slím hefur festst í nefkokinu. En slikt á að fela lækni, því til þess þarf bæði lægni og varfærni. Þrálát tilfelli með „eitthvað í nefinu“ byrja oft sem kvef eftir ofkælingu. Þá er ráðlegt að láta barnið vera undir sæng, eða að minnsta kosti halda því inni við. Einnig fyrir þá sök, að ekki er sérlega skemmtilegt að láta það vera úti um allt og smita aðra. Margir foreldrar nú á timum skeyta því lítt þótt börn þeirra verði Svolitið innkulsa. Þau reiða sig á penisillín og önnur varnarlif, el barnið skyldi verða alvarlega veikt. a dögum afa og ömmu, eða íoreldra okKar var meiri aðgát liöfö, þ, i þá stóðu menn ráðalausir, enua htla hjálp að fá, ef smitandi sjúhdómar nreiddust út. Se enginn gaumur gefinn að kvelsnerti upp úr kulda, fer eigi aiisjaldan svo, að það festist niðri 1 pvi. oarnió fær þela fyrir brjóst og það rennur alltaf úr nefinu á því. Ef greinagott barn fær álfalegt útlit. biiellt kvel' er iðulega merki þess, aö uarnvð er með eitlakennda auka- vexti í nefi eða hálsi, sem í daglegu er ívallað að það hafi kirtla. Foreldrarnir vtta, að svoleiðis ná- unga parf „að taka“, sem þýðir að tæxnír þurli að skera þá burtu. Það er alveg liættulaust og barnið getur farið heim til sin eftir aðgerð- ina. Einkennin eru ekki aðeins þau, að barnið hafi eitthvað í nefinu, heldur og þau, að það sefur með oninn munn og hættir til að hrjóta. Kirtlar geta gert það að verkum, Framhald á bls. 35. 14 VIKAN MILLI TVEGG Smásaga eftir OMAR BIGGER Síðdegisgolan andaði gegnum krónur pálma- trjánna, og niðri i dalnum heyrðust frumbyggj- arnir syngja þunglyndislega söngva og spila á ukulele. Frú Yvette Lombardínó lá endilöng i hægindastóli fyrir framan mig. Hún var klædd feliingaskikkju úr afardýru efni, sem var næstum þvi gegnsætt. Um mittið var skikkjan tekin saman með guflspennu. Táneglur frúarinnar voru loga- gylltar. Frú Lombardínó var kona Brakító Lombardínós landsstjóra, hún var frönsk og dá- samlega fögur kona. Bak við hana stóð kraftalegur negri og svalaði henni með stórri íjaðraveifu. Nærvera þessa risa- vaxna svertingja og fjaðrasveiflur hans, gerðu mér súrt i sinni. — Frú, mælti ég á frönsku. Viljið þér ekki vísa negranum brott, svo við getum taiast við í næði? Hún virti mig fyrir sér og brosti rólega. Augu hennar Ijómuðu undir hálfluiitum augnalokum. Eg greindi freistandi boglinur brjósta hennar, meira að segja sá ég móta fyrir meyjarlegum vörtunum á þeim. — Auðvitað, svaraði hún í lágum rómi. Annars skilur hann einungis tungu hinna innfæddu. — Svertingi með aðra eins vöðva, hlýtur að skilja eitt og annað, tuldraði ég. (Auk þess er hann vafalaust húsbónda sínum, það er að segja land- stjóranum, trúr og tryggur, allt til dauðans, bætti ég við, — en bara í huganum). Frúin gaf honum bendingu og hann hafði sig i burtu. — Þér eruð ekki hamingjusöm, frú, mælti ég djarflega og bauð henni vindling. — Þér eruð skarpskyggn maður, herra Fournierl anzaði hún lágt. iBondi minn er mikiii maður. Auð- æíi hans eru ómetanleg. Veldi hans er jafn stór- fengiegt og sproti hans. En þrátt fyrir það er ég íekiu iunkomiega hammgjusom, alveg eins og þér segxð. Eg er iuxa nærn viss um að þer vitið hvers vegna eg er það eJíki, eöa ler ég ekki með rétt maiv Nei, þer puriið ekkert að segja. Eg get sagt mer þaó sjaxf. Ainryöisemi mannsins mins á sér engin taxmork. iiann situr um mig uag og nott. Það er nrein notnjaus tortryggni, sem iiann er haid- inn. — Já, ég veit það, svaraði ég hægt. Ég vildi gjarna hjaipa yður. Kona á yðar aiUri verður að haía visst trjaisræði tii þess að geta notið sin að fuiiu. Hun verour einhvern tima, eg á við stundum, aö nia óvænt ævintýr — ef íilspra hennar og æsku- fegurð á eaki að dvína ... Eg er gagnteJunn af hugsuninni um, hvað ég get gert fynr yður ... Þegar ég sagði þetta, birti yfir hinu fagra and- liti frú Lombardínó og hún brosti þakklátlega, svo ég varð enn fastákveðnari í fyrirætlun minni. Ég hafði dvalið um tíu daga skeið í stjórnar- setrinu Lombakavo, sem gestur Brakító Lombardínó landsstjóra, og átti eftir að vera þar um kyrrt í nokkurn tíma. Ég var þarna í erindum ríkissljórn- ar minnar, en auk þess átti ég að semja um viss sérleyfi í olíusölu, á vegum amerisks olíusamlags.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.