Vikan - 27.10.1960, Side 27
Ég fer með bá í Colosseum og Sankti
Péturskirkjuna, og svo langar ])á
til a'ð fá sér snúning og eitthvað
í svanginn á skemmtiiegum stöðum.
Ég fer með þá á réttu staðina i bíln-
um mínum. Þú mátt ekki misskilja
mig, góða. Ég sýni þeim ekkert ljótt,
bara sé um, að þeir kunni við sig.
Og ég þarf nú svo sem ekki aldeilis
að góma þá á götunni," bætti hann
við hreykinn, — „þeir koma til
mín.“ Hann sýndi mér fyrst ódýrt
nafnspjald, sem á stóð: „Langi ykk-
ur til að kynnast Róm, þá hittið
Ralph Liguori," — og síðan svarta
skrifblokk, sem þakklátir viðskipta-
vinir höfðu ritað í klausur eins og:
„Ralph, þakka þér fyrir, að þú gerð-
ir dvöl mfna í Róm ógleymanlega.“
„Þetta væri alls ekki svo bölvað,“
hélt Liguori áfram, þega.r við geng-
um í áttina að brautarstöðinni, ,,ef
lögreglan væri ekki stöðugt snuðr-
andi i krinffum hann. Ég er bara
ekki á réttri hillu hérna. Ég á fjöl-
skyldu fyrir handan, og ég vil kom-
ast heim. Það er það eina, sem ég
vil, komast heim. Og ég vil fara
réttu leiðina, — fá einhvern þing-
mann til þess að hamra i gegn lög.“
Áður en hann kvaddi mig, skrif-
aði hann eftirfarandi meðmæli til
Lucianos: „Halló, Charlie, þessa
litlu dömu langar til að tala við
þig,“ — og að lokum gaf hann mér
lieilræði: „Þú munt liitta heilmarga
slána þarna niður frá,“ sagði hann,
„þriðja flokks. Langi þig,að sjá það,'
sem einhvers virði er, hittu Joe the
Wop.“
Það revndist ekki auðvelt að hitta
•Toe the Wop i Napólf eða neinn
annan útlaganna, begar til kom. Ég
vissi, að i hafnarhverfínu áttu að
búa, — löglega eða ólöfflega, —
kringum tvö hundruð af þeim. En
enginn, sem ég hitti á snuðri minu
á öllum hafnarknæpunum heilan
daff. hafði nokkurn tima heyrt heirra
getið. En nresta dag, beffar ég var
hálfnuð með leitina i sömu kaffi-
húsunum, var ég stöðvuð af litlum,
rangeygum manni, sem seldi skips-
likön, er höfðu verið sett upp i
bandariskum Bourbon-flöskum. „Ef
bú ert að leita að strákunum,“ saffði
hann og vatt t’l höfðinu, — „heir
bíðá eftir þér harna inni.“ f bak-
herbergi lítillar. hávaðasamrar biór-
stofu fann ég strákana: — Blaokie,
Willie the Wobbler og Joe the
Wop,
Þeir voru vel rnkaðir og greiddir
allir þrir og þrifalegir, þótt þeir
væru i görmum. Fötin voru banda-
rísk, sögðu þeir, gefin af ættingium
þeirra eða miskunnsömum siómönn-
um á sjötta flotanum. „Ég vildi ekki
sjá að vera i ítölskum fötum,“ sagði
.Toe. Þeir háðu mig afsökunar á þvi
að hafa ekki gefið sig fram, þegar
ég leitaði þeirra daginn áður. Það
var aldrei hægt að fara of varlega,
sögðu þeir. meðan lögreglan geng-
ur um snuðrandi alla daga, reiðu-
búin að láta pútta þeim inn, hvort
sem þeir væru sekir eða ekki. „Þeir
kærðu mig þrjátiu og tvisvar eitt
árið,“ sacði Blackie, sem hefur vcr-
ið i Napólí tfu ár.
..Ekki það, að Imnn hefði gert
neitt af sér.“ bæHi -Toe við.
..Mundi ekki detta í hug að nanna
eldsnvtu í þessari horg,“ sagði
Riackie.
..Hveriu öðru væri svo sem hægt
að stela“i“ snurði Willie.
„Og hó að bað væri eitthvað, hver
gæti þá snúið Napólfsnápana af
sér?“ bætti Blackie við. „Napóli,“
sagði hann með fyrirlitningu. „Ég
mundi vilja fara aftur til heima-
. hæjar mins, Abruzza fyrir tvö ce’nt.
Það er ekki slæmur bær, — það er
bara þetta, livað er hægt að GERA
þar?“
Hinir kinkuðu kolli hunghúnir.
„Og gerum nú ráð fyrir, að hér
dvtti i hug að nanpa einhver.ju.“
sauði .Toe eftir lanffa ihugun. „Þá
hiða snáparnir eftir bér opnum
örmnm. Hvnð er svo annað til braffðs
að taka? Fá sér sundsprett i drott-
ins nafni? Allt i lagi. Um leið og
hú stinffur stóru tánni ofan í, er
har kominn löcregluhiónn og spyr
biff um veffahréf. Og betta kalla beir
tvðræðí? Ég kalla þetta nú bara
einræðiskliku."
..Veiztn. hvernig staður hetta er?“
snurði WilRe. „Þetta er griðarstórt,
rimialánst fnnffelsi.“
Það var fnrið að rökkva, hegar
éff náði loks til heimiiis Lucianos
i hinnm enda horffarinnnr. Þetta
var allt annar heimur. — fimm her-
berctia ibnð á efstu hæð hátt unni
f hlíðum Via Tasso off sneri móti
flónnum. Þefta var ekki rikmann-
lega ,.viÞan“, sem beir lýstu í
itnlskn btöðunum. En samt sem áð-
ur var hetta óhóflegt i samanburði
" við allt bað. sem strákarnir við
höfnina biuffffu i, og ibúðin bar
gTögg rherki velmegnnar.
Þar som mér vnr lióst. að Luciano
var miöff unnsiffað við fréttnmenn,
var ég ekki alveg viss um. að h.ann
kærði sig um að siá miff. Samt sem
áður var kurteisleffa tekið á móti
m"r af laff’effri. liósbærðri stúlku,
sem einu sinn? dansaði á La Scala,
héffar ég svndi kortið frá Ralnh
Liffunrí. Luciano var ekki heima,
saffði hún. nm leið og hún visaði mAr
inn i brifalega setustofu, sem var
leiðinlega innréttuð með húsgöffn-
um úr vnlhnetusnæni og rósóttu
cretonne-áklreði. og bún vissi elcki,
hvort hann rnundi tala við mig. beg-
ar hann kæmi. „Honum er meinilla
við snnðrandi fréttasnána.“ sagði
hún f afsökunartón. En beffar hann
kom nokkrum minútum síðar, sam-„
þvkkti hann samt sem áður, að és,j£
fenffi að vera. svo lengi sem ég '
spvrði ekki asnalegra snurninga.
Að fráskildu demantsskreættu
arnifiandsúrinu og risastóru háls-
bindi var fátt. sem benti til bess,
að bessi hægláti, miðaldra maður
með snyrtilega greitt. gránandi hár,
hefði einu sinni verið stofnandi að
Morði h/f og aðalmaðurinn i öllum
meiri háttar fiárnlógsfyrirtækium
Bandaríkianna allt frá fiárhættu-
spilum og því um líku til hvitrar
þrælasölu og eiturlvfiasölu. Ég
vissi samt sem áður, að hann hafði
legið undir stöðugum grun handa-
risku Sambandslögreglunnar, FB,
Tnternol og ftölsku stjórnarinnar.
siðan hann var gerður úRægur 1940.
að honum var ekki leyft að hafa
sima þangað til á sfðasta ári. að
hann varð að hlýða ströngu út-
ffönffubanni frá rökkri til morguns.
Ég vissi einnig. að siðan hann kom
til Nanóli, hefur borgin aftur orð>ð
ein aðalmiðstöð eiturlyfjasmyglara
í heiminum eftir margra ára hvíld.
Hvað sem þvi liður, hefur lögrcgl-
an aldré-i getað sannað, að þetta
væri ekki tilviljun ein. „Þeir hafa
haft stöðugar ffætur á mér.“ sagði
Luciano hæðnislega. „Látum þá
bára gæta min.“
Að frádregnum smáveðlánum á
hesta lifði liann eins og fyrirmynd-
arborgari, sagði hann mér. Samt
sem áður er augljóst, að hann hefur
liaft nóg af peningum, — nú fyrir
skömmu var hann sektaður 2.000
dollara sekt fyrir að reyna að flytja
inn í landið 50.000 dollara án þess
að gera grein fyrir þeim. — Þegar
yfirvöldin höfðu skipað honurn að
leita sér atvinnu. hafði hann farið
á stúfana og fengið sér atvinnu. f
fyrstu reyndi hann fyrir sér sem
söhimaður, síðan opnaði hann köku-
búð i Palermo, síðan lyfjaverzlun
í Via Chiatamone og að siðustu
verksmiðju fyrir uppskurðarverk-
færi og sjúkrahússgögn í Piazza
Dante. Allt hafði farið út um þúfur
nema það sfðasta. „Ég kunni ekk-
ert á þess konar fyrirtæki, og ég
kann ekki á betta,“ — en ég læri,
ég læri. Það eina, sem ég vil nú, er,
að allir gleymi mér, og ég mun
sjá um mig.“
En liann kvartaði um bað, jió að
lögreglan vissi um allar hans gerð-
ir hverja einustu mínútu á degi
hverjum, „þá eru þeir enn þá að
draga fram nafn mitt í hvert einasta
sinn, sem þeir „hanka“ einhvern
bjálfann með eitthvert litilræði í
vasanum. Það er svo komið málum,
að nafn mitt er eins og salt, — það
þarf eina skvettu á hvern disk.“
„Blaðaskrifin,“ sagði hann, „gerðu
ítalana reiða, Amerikanana reiða
og hann sjálfan reiðan.“ Og enn
fremur, bætti hann við, í hvert
sinn, sem hann kæmist i blöðin,
flyktust útlagarnir til hans til þess
að þiggja enn eina ölmusu. „Tökum
til dæmis, þegar ég bjó í Via Chiata-
mone Þegar blöðin skrifuðu um það,
vissu allir útlendingarnir, hvar þeir
ættu að leita mín. Þeir stóðu bein-
linis i biðröð. Það endaði með því,
að ég hrökklaðist burtu.“
„Það ber ekki svo að skil.ja, að
útlagarnir þurfi ekki á hjálp að
halda,“ hélt liann áfram. „Sumir af
þeim fá mann til þess að klökkna.
Þeir koma til min, kannski búnir
að vera tvo mánuði i deiglunni og
úti i viku, siðan inn aftur og út aft-
ur. Ég gef þeim þúsund lírur, segi
])eim að raka sig og fá sér bað og
eitthvað að borða. En ef þeir eru
fimm hundruð hér á ítaliu, þá koma
f.jögur hundruð hingað til min. Ég
er enginn banki.“
„Stundum,“ hélt hann áfram,
„segi ég við þá: „Af hverju farið
þið ekki héðnn?“ En hvert eiga
þeir að fara? Til heimabæja sinna?
Þeir mundu drepast."
Ég spurði hann, hvort einhverjir
af bessum 43 verkamönnum i verk-
smiðiunni hans væru útlagar. „Ég
velti þvi lengi fyrir mér,“ svaraði
hann. „En þá hugsaði ég sem svo:
„Hvað mundu itölsku yfirvöldin
segia? Að ég væri að fela eiturlyf
í fótunum á sjúkrarúmunum? Svo
að ég ákvað að taka enga útlaga
þangað.“
Mig langaði til þess að vita, hvort
hann byggist við að eyða þvi, sem
eftir væri ævinnar á ftaliu. Hann
yppti öxlum. „Ég er að verða gamall.
Það þýðir ekkert fyrir mig að flytja
aftur. Ég á fyrirtækið mitt hér og
mitt eigið hús ... Ég mun dveljast
áfram.“ Hann tók upp kortið, sem
ég hafði komið með frá Liguori.
„Þessi Ralph, — er hann enn þá
að tala um að fara heim?“ Ég kink-
aði kolli. „Þvilíkur draumur,“ —
hann sökkti sér niður i eigin hugs-
anir. „En látum þá dreyma.“ ★
<eát
vikan 27