Veðrið - 01.04.1958, Page 6

Veðrið - 01.04.1958, Page 6
eftir það kólnaði heldur og veður urðu óstöðug. Aðfaranótt 1!). des. gekk stór- viðri af norðaustri yfir Norðausturland og olli miklum sjávargangi við Eyja- Ijiirð. Meðalhiti mánaðarins var lítið eitt undir meðallagi og úrkoma var um meðallag. í heild varð árferði mjög gott í flestum liéruðum. Skaðaveður voru að vísu nokkur í janúar, en fátíð eftir það. Sumarið var sólríkt og heyþurrkur víðast góður, hel/.t varð vatnsskortur til baga á Norðausturlandi. Meðalhiti ársins varð liærri en i' meðalári (1901 — 1930). Unt 1950 komu fjögur ár, 1949—1952, sem voru kaldari en verið hafði um langt árabil, en síðan hefur ekki orðið framhald á þeirri þróun. — Án þess að nokkru verði spáð um framtíðina, er ekki hægt að segja, að ennþá sé lokið því hlýindaskeiði, sem nú hefur staðið siðan um og eftir 1920. Úrkoma var víðast nokkuð meiri en 1901 — 1930, en hins vegar ntjög svipuð og á síðustu áratugum. Á Norðausturlandi var hún þó lítil. Sólfar mun hafa verið í meira lagi tun land allt, og ollu því mest heiðríkj- urnar í júní og júlí. Hér á eftir fara nokkrar bráðabirgðatölur frá fáum veðurstöðvum. í svig- um er prentað meðallag margra ára á stöðinni. I’að skal tekið fram, að úrkomu- meðallög eru miðuð við tímabilið 1931 — 1955, og eru allmikið önnur en þau, sem birt voru í síðasta hefti Veðnrs og miðuð við tímabilið 1901 — 1930. Voru þau að ýmsu leyti óáreiðanlegri, þvf að samfelldar úrkomumælingar voru ekki gerðar í Reykjavík og á Akureyri á því árabili. Hiti Úrkoma u > 3 5 > r3 ZT U U S 3 V Bí < £ £ GO M V Bi < £ is cn M Janúar .... 1.1( 0.6) 0.8(—2.5) 0.7 132 (92) 47 (42) 116 Febrúar .... —1.5( 0.2) —3.4(—2.0) -2.9 27 (63) 80 (40) 30 Marz 0.3( 0.5) —1.5(—1.7) -0.2 23 (65) 56 (44) 33 Apríl 5.0( 2.G) 4.5( 0.8) 4.4 63 (49) 19 (32) 23 Maí 7.0( 6.3) 6.1( 5.0) 5.0 96 (39) 24 (21) 19 Júní 9.9( 9.6) 8.8( 9.3) 7.8 32 (39) 12 (22) 7 Júlí 12.0(11.3) 10.7( 10.9) 9.4 30 (51) 19 (35) 23 Ágúst 11.3(10.6) 10.7( 9.2) 10.5 72 (71) 30 (40) 24 September . . 7.1( 7.8) 6.0( 6.8) 6.1 26 (73) 45 (50) 19 Október . . 4.7( 4.3) 2.9( 2.5) 3.2 157 (92) 81 (58) 35 Nóvember . . 3.0( 1.4) 2.0(—0.5) 1.9 59 (80) 54 (43) 29 Desember . . —0.4( 0.0) —1.7(—1.9) -1.5 97 (82) 60 (53) 43 Árið 5.0 (4.5) 3.8 (3.0) 3.1 815 (796) 527 (480) 401 4

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.