Veðrið - 01.04.1969, Síða 19
staðið nijög lengi á norðan eða norðvestan eftir að leið á veturinn. — Að lokn-
um norðan-snúning hinn 17. var austlæg átt í nærri viku. Þá gerði tveggja
ilaga sunnanátt, en síðustu fimm dagana var vindur breytilegur. Og línuritin
frá seinni hluta mánaðarins sýna engar óhemjulegar sveiflur. Þau lofa þannig
góðu um stilltara og hlýrra veðurfar, enda cru ckki nenia rúmar þrjár vikur
til sumars.
Árið 1968.
Þetta ár er liið 15. í röðinni, síðan hita-athuganir þessar hófust. Einkennis-
liiti þess, meðaltal mánaðameðaltalanna á 500 metra bili upp í 2000 metra hæð,
var — 0.438. Hafa átta ár verið hlýrri en það og sex kaldari.
Frostmarkið lá að meðaltali í 900 metra hæð. Á undanförnum 15 árum er
meðallagið 917 metrar. Fyrstu fimm árin, 1954—1958, var það 920 metrar, næstu
fimm 945 metrar og nú hin síðustu, 1964—1968, hefur frostmarkið legið í 885
metra liæð frá sjó. Þetta er því kaldasta tímabilið, enda hafa þrjú árin á því
verið hafísár. Hitt er j)ó merkilegra, að kaldasta árið á tímabilinu er 1966, en
j)á kom enginn hafís.
Hitasveiflan í 1000 metra hæð var nálægt meðallagi, eða 11.2 stig. Eins og
oftast var júlí hlýjastur með 5.6 stiga liita, en janúar kaldastur með 5.6 stiga
frost.
Hitafall með hæð var 5.18 stig á kílómetra, minna en j)að hefur áður orðið
á síðustu 15 árum. Á sumrin er hitafall með hæð meira en á veturna vegna
sólfarsins. Þetta ár var })að mest í júní, 6.27 stig á km. Minnst var það 4.17
stig á km í október.
Hlákur á árinu 1968 voru í góðu meðallagi. Meðaltal áranna 1954—1963 er
1988 gráðudagar við jörð, 614 í 1000 m hæð og 125 í tveggja km hæð. Árið sem
leið voru sambærilegar tölur 2074, 647 og 151. Meðalhitinn og hlákumagnið eru
Arssveiflan 1968.
Mest áberandi einkenni hitafarsins
árið 1968 er hinn liái hiti i juli og
núvember og tiltölrhga lágur hiti
fyrri helming ársins, ef undan er
skilinn april, þegar ofar dregur.
VEÐRIÐ — 19