Veðrið - 01.09.1969, Blaðsíða 28

Veðrið - 01.09.1969, Blaðsíða 28
k7 IN ENGLISH: 1 SW * banks 2 W - banks. southern part 3 W* öankvnorthern part 4 NW-banks 5 N-banks 6 NE • banks 7 E-banks 8 SE-banks SUOURDJÚp 4 ‘vk 6 \ 1 l 31 sjT\ r2 A' / 1 8 \ I SUOVESTURMIÐ 2 FAXAFLÓAMiÐ 3 BREIÐAFJARÐAFMIO 4 VES7 FJAROAMIÐ 5 NORÐURMIÐ 6 NOROAUSTURMIÐ 7 AUSTFJARÐAMIO 8 SUDAUSTURMIO Myndin sýnir spásvæði Veðurstofu íslands. Landsvœðin eru afmörkuð með brotn- um línum, en ekki nafngreind. ekki er einhlítt að nota vindáttina sem mælikvarða. Rigning, súld eða skúrir gefa reyndar til kynna, að hiti sé yfir frostmarki og snjókoma, að frost sé, en mjög eru áíyktanir sem jressar ónákvæmar og gefa grófa rnynd af hitafarinu. Er ekki að ela, að til mikilla bóta yrði að spá hitastigi, annaðhvort með hverju spásvæði, eða með nokkrum orðum í upphafi spár, og yrði fyrri kosturinn lík- lega betri. Dcemi: Yfir sunnanverðu Grænlandshafi er lægð, sem hreyfist norðaustur. Veðurliorfur næsta sólarhring: Suðvesturland og Faxaílói, suðvesturmið og Faxaflóamið: Suðaustan kaldi og síðar stinningskaldi. Rigning, hiti 6—8 stig, o. s. frv. Hæð er yfir Grænlandshafi og íslandi. Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðvesturland til Vestfjarða: Hægviðri og léttskýjað. Um 5 stiga liiti í dag, en víða vægt næturfrost. Benda mætti á íleiri atriði, sem hugsanlega mætti taka inn í veðurspár, en jió fremur til umhugsunar en framkvæmdar, jjar eð ekki er rétt að gera meiri háttar breytingar á spám fyrr en fullkannað er, að til bóta sé. Eitt slíkt atriði 62 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.