Vikan


Vikan - 02.02.1961, Blaðsíða 15

Vikan - 02.02.1961, Blaðsíða 15
sem varð sýningastúlka Fyrir nokkrum árum var hún sysiir Mary Aquin í hinni ströngu klausturreglu, „The Sisters of Mercy". Nú hefur hún snúið baki við klaustur- lífinu, kallar sig Veronica Gray og er ein eftirsóttasta tízkusýningarstúlka i London á stæði. Klukkan 5.55 var hringt, og allar nunnurnar, 150 að tölu, vöknuðu. Að bænalestri loknum var morgunverður, svínaflesk, brauð og te. Það ríkti fullkomin þögn við borðhaldið. Eftir morgunverð var guðsþjónusta og kennsla. Síðan var fimm mínútna hlé, svo að nunnurnar gætu fengið sér súkkulaðibolla, en enginn mælti orð frá vörum. Síðan var nunnunum, sem ætluðu að verða kennslukonur, leyft að búa sig undir það i nokkra klukkutíma. Ég lauk því af á skömmum tíma, en þá tók við gólf- og glugga- þvottur. > I I I | Klukkan 11.45 var hringt. Þá gengu nunnurnar til skrifta í einrúmi. Framhald á bls. 25. Fyrir nokkrum árum var Veronica Grey í klaustri, sem var af mjög strangri reglu. Þar var hún kölluð systir Mary Aquin. Svuntur þarf að nota við ólíkustu tæk • r • j«r sjaið nokkrar VIKAM 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.