Vikan


Vikan - 02.02.1961, Page 15

Vikan - 02.02.1961, Page 15
sem varð sýningastúlka Fyrir nokkrum árum var hún sysiir Mary Aquin í hinni ströngu klausturreglu, „The Sisters of Mercy". Nú hefur hún snúið baki við klaustur- lífinu, kallar sig Veronica Gray og er ein eftirsóttasta tízkusýningarstúlka i London á stæði. Klukkan 5.55 var hringt, og allar nunnurnar, 150 að tölu, vöknuðu. Að bænalestri loknum var morgunverður, svínaflesk, brauð og te. Það ríkti fullkomin þögn við borðhaldið. Eftir morgunverð var guðsþjónusta og kennsla. Síðan var fimm mínútna hlé, svo að nunnurnar gætu fengið sér súkkulaðibolla, en enginn mælti orð frá vörum. Síðan var nunnunum, sem ætluðu að verða kennslukonur, leyft að búa sig undir það i nokkra klukkutíma. Ég lauk því af á skömmum tíma, en þá tók við gólf- og glugga- þvottur. > I I I | Klukkan 11.45 var hringt. Þá gengu nunnurnar til skrifta í einrúmi. Framhald á bls. 25. Fyrir nokkrum árum var Veronica Grey í klaustri, sem var af mjög strangri reglu. Þar var hún kölluð systir Mary Aquin. Svuntur þarf að nota við ólíkustu tæk • r • j«r sjaið nokkrar VIKAM 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.